GAMMA
Aðili
Segir vel hægt að sporna gegn vaxtamunarviðskiptum án stífra fjármagnshafta

Segir vel hægt að sporna gegn vaxtamunarviðskiptum án stífra fjármagnshafta

·

Agnar Tómas Möller, framkvæmdastjóri sjóða hjá GAMMA, segir menn gjarna á að fara í skotgrafir í umræðunni um innflæðishöft Seðlabankans.

Hagsmunaaðilar hamast gegn innflæðishöftum

Hagsmunaaðilar hamast gegn innflæðishöftum

·

„Í ljósi þess hve slæma reynslu við höfum af óheftu innflæði erlends skammtímafjármagns þykir mér nánast grátlegt að einungis tíu árum eftir hrun séu farnar að heyrast raddir sem vilja endurtaka leikinn,“ segir Gylfi Magnússon, formaður bankaráðs Seðlabankans.

GAMMA taki að sér vegaframkvæmdir

GAMMA taki að sér vegaframkvæmdir

·

Fjármálaráðherra segir stærri framkvæmdir í vegakerfinu þurfa að bíða nema einkaaðilar komi að þeim með gjaldtöku. Áform GAMMA um slíkt eru enn til staðar þrátt fyrir kaup Kviku á félaginu.

Salan á GAMMA: Fyrirtækið hefur glímt við rekstarerfiðleika

Salan á GAMMA: Fyrirtækið hefur glímt við rekstarerfiðleika

·

Framvæmdastjóri GAMMA svarar ekki spurningum um hver átti frumkvæði að viðskiptunum með sjóðsstýringarfyrirtækið. Forstjóri Kviku segir að viðskiptin hafi verið niðurstaða samræðna Kviku og hluthafa GAMMA en að hvorugur aðili hafi átt frumkvæðið.

Kvika kaupir GAMMA

Kvika kaupir GAMMA

·

Kvika banki mun kaupa allt hlutafé í GAMMA á 3,75 milljarða króna. Sjóðir GAMMA eru stærstu fjárfestar á íslenskum fasteignamarkaði. Eignir í stýringu hjá GAMMA námu 138 milljörðum króna í árslok 2017.

Stóru leigufélögin fara gegn lögum um persónuvernd með kröfu til umsækjenda

Stóru leigufélögin fara gegn lögum um persónuvernd með kröfu til umsækjenda

·

Heimavellir og Almenna leigufélagið gera kröfu til umsækjenda að þeir skili inn sakavottorði. Skilyrðið stenst ekki persónuverndarlög eins og fram hefur komið í áliti Persónuverndar.

Heimavellir leigja út 103 fm íbúð á RÚV reit fyrir 390 þúsund á mánuði

Heimavellir leigja út 103 fm íbúð á RÚV reit fyrir 390 þúsund á mánuði

·

Fasteignafélagið Heimavellir hefur auglýst íbúðir við Jaðarleiti 8 til útleigu. Dýrasta íbúðin kostar 390 þúsund krónur á mánuði en sú ódýrasta er 57 fermetrar og kostar 245 þúsund. Félagið hagnaðist um 99 milljónir króna á fyrsta ársfjórðungi.

Sinfónían samþykkti að spila ókeypis fyrir GAMMA fjórum sinnum á ári

Sinfónían samþykkti að spila ókeypis fyrir GAMMA fjórum sinnum á ári

·

GAMMA og Sinfóníuhljómsveit Íslands neituðu að afhenda Stundinni samning sín á milli, en úrskurðarnefnd upplýsingamála hefur komist að þeirri niðurstöðu að hljómsveitin sé skyldug til að veita almenningi þessar upplýsingar. Miklir „opinberir hagsmunir“ felast í samningnum.

Gísli hætti vegna skoðanamunar um kostnaðarsama útrás GAMMA

Gísli hætti vegna skoðanamunar um kostnaðarsama útrás GAMMA

·

GAMMA opnaði aldrei skrifstofuna í Sviss sem var auglýst. Forstjórinn og stofnandinn vildi umdeilda útrás.

Ásgeir mælir gegn opinberu eignarhaldi  leigufélaga: „Hef ekki komið nálægt GAMMA síðan 2014“

Ásgeir mælir gegn opinberu eignarhaldi leigufélaga: „Hef ekki komið nálægt GAMMA síðan 2014“

·

Ásgeir Jónsson, dósent í hagfræði, hélt fyrirlestur um leigufélög og húsnæðismarkaðinn fyrir stærsta leigufélag landsins fyrr í dag. Hann var áður efnahagsráðgjafi GAMMA sem á eitt stærsta leigufélag landsins. Ásgeir segist ekki hafa komið nálægt GAMMA frá 2014 og að hann vinni ekki fast fyrir neina hagsmunaðila á leigumarkaðnum í dag.

Þarf að hækka leiguna hjá stærsta leigufélagi Íslands?: Vaxtagjöldin 330 milljónum hærri en rekstrarhagnaðurinn

Þarf að hækka leiguna hjá stærsta leigufélagi Íslands?: Vaxtagjöldin 330 milljónum hærri en rekstrarhagnaðurinn

·

Heimavellir skiluðu 2,7 milljarða króna hagnaði í fyrra en sá hagnaður er tilkominn af bókfærðri hækkun á um 2000 íbúðum fyrirtækisins en ekki af sterkum rekstri. Framkvæmdastjórinn segir vaxtakostnaðinn vera háan og að markmiðið með skráningu Heimavalla á markað sé að lækka vaxtakostnaðinn.

Ákall um einkaframkvæmd

Ákall um einkaframkvæmd

·

GAMMA og hópur fjárfesta og fyrirtækja þrýsta á að einkaaðilum verði hleypt að uppbyggingu samfélagsinnviða, meðal annars í heilbrigðisgeiranum.