Frosti Sigurjónsson
Aðili
Inga Sæland: Orkan okkar „byggð utan um Miðflokkinn“

Inga Sæland: Orkan okkar „byggð utan um Miðflokkinn“

·

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segir að Ólafur Ísleifsson sé „í bullinu“ ef hann heldur að forseti geti vísað þriðja orkupakkanum í þjóðaratkvæðagreiðslu. „Ágætur Ólafur er ekki með þetta, því miður“.

Björn sakar Frosta og Sigmund um „dæmalausa tækifærismennsku“

Björn sakar Frosta og Sigmund um „dæmalausa tækifærismennsku“

·

Frosti Sigurjónsson segist ætíð hafa verið ötull talsmaður gegn þriðja orkupakkanum þótt hann hafi samþykkt innleiðingu á „meinlitlum“ reglum úr pakkanum. „Það var Ragnheiður Elín sem barðist fyrir þessu frumvarpi,“ skrifar hann.

Bjarni Benediktsson ánægður með kaup Goldman Sachs og vogunarsjóða á Arion banka

Bjarni Benediktsson ánægður með kaup Goldman Sachs og vogunarsjóða á Arion banka

·

Bjarni Benediktsson segir það til marks um styrkleika íslensks efnahagslífs að bandaríski stórbankinn Goldman Sachs og vogunarsjóðir kaupi 30 prósenta hlut í Arion banka. Lilja Dögg Alfreðsdóttir, Katrín Jakobsdóttir og Frosti Sigurjónsson hafa gagnrýnt söluna. Frosti varar við því að arður af háum vaxtagreiðslum almennings renni úr landi.

Varði Sigmund og sagði „allt til fyrirmyndar“ – leiðir nú átak gegn skattaskjólum

Varði Sigmund og sagði „allt til fyrirmyndar“ – leiðir nú átak gegn skattaskjólum

·

„Það er líka fullkomlega löglegt að eiga eignir í erlendum aflandseyjum, Bresku Jómfrúreyjunum ef því er að skipta,“ sagði Frosti Sigurjónsson á Alþingi þann 18. mars. Nú hefur honum verið falið að leiða verkefni til höfuðs skattaskjólsstarfsemi.

Tekjur ríkisins af sykurskattinum hærri en gert var ráð fyrir

Tekjur ríkisins af sykurskattinum hærri en gert var ráð fyrir

·

Hafði lítil áhrif á kauphegðun Íslendinga. Bjarni Benediktsson segir gott að skatturinn heyri nú sögunni til.

Guðmundur Steingrímsson: „Frekjan, yfirgangurinn og forræðishyggjan“

Guðmundur Steingrímsson: „Frekjan, yfirgangurinn og forræðishyggjan“

·

Þingsályktunartillaga um þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB viðræður til umræðu á þingi.

Á skjön við lög um stöðu íslenskrar tungu og málstefnu Stjórnarráðsins

Á skjön við lög um stöðu íslenskrar tungu og málstefnu Stjórnarráðsins

·

Forseti Alþingis segir Frosta Sigurjónsson hafa „fullar heimildir til að vinna sín verk með þeim hætti sem hann kýs“ - Skilaði skýrslu á ensku.

„Einn maður á öllu Íslandi skildi málið“

„Einn maður á öllu Íslandi skildi málið“

·

Össur Skarphéðinsson gerir stólpagrín að skýrslu Frosta.

EES-samningurinn munaðarlaus

EES-samningurinn munaðarlaus

·

Óafsakanlegur innleiðingarhalli á Evróputilskipunum. Íslandi 22 sinnum verið stefnt fyrir EFTA dómstólnum á síðastliðnum þremur árum vegna vanrækslu.