Vilja að ríkið komi að Finnafjarðarverkefninu
Fréttir

Vilja að rík­ið komi að Finna­fjarð­ar­verk­efn­inu

Sveit­ar­fé­lög­in sem stefna á bygg­ingu um­skip­un­ar­hafn­ar í Finna­firði vilja skoða með hvaða hætti rík­ið geti kom­ið að verk­efn­inu.
Umhverfisáhrif smávirkjunar sýna veikleika rammaáætlunar
FréttirVirkjanir

Um­hverf­isáhrif smá­virkj­un­ar sýna veik­leika ramm­a­áætl­un­ar

Skipu­lags­stofn­un seg­ir virkj­un í Hverf­is­fljóti munu raska merku svæði Skaft­árelda­hrauns. Meta ætti smá­virkj­an­ir inn í ramm­a­áætl­un þar sem þær geti haft nei­kvæð um­hverf­isáhrif.
Fyrirtæki í eigu framkvæmdstjóra hjá HR fékk tugmilljónasamning við uppbyggingu Háskólagarða
Fréttir

Fyr­ir­tæki í eigu fram­kvæmd­stjóra hjá HR fékk tug­millj­óna­samn­ing við upp­bygg­ingu Há­skóla­garða

Fyr­ir­tæk­ið Sel­ós smíð­ar og set­ur upp inn­rétt­ing­ar í Há­skóla­garða sem nú rísa við Há­skól­ann í Reykja­vík. Fram­kvæmda­stjóri rekstr­ar hjá HR á þriðj­ungs­hlut í Sel­ósi ásamt eig­in­manni sín­um sem jafn­framt stýr­ir fyr­ir­tæk­inu. Taldi að það kæmi sér eða HR ekki við þar eð Sel­ós væri und­ir­verktaki.
Ræða við bandarískan fjárfestingasjóð um Finnafjarðarverkefnið
Fréttir

Ræða við banda­rísk­an fjár­fest­inga­sjóð um Finna­fjarð­ar­verk­efn­ið

Trún­að­ar­á­kvæði í samn­ing­um Langa­nes­byggð­ar og Vopna­fjarð­ar­hrepps vegna um­skip­un­ar­hafn­ar í Finna­firði hindr­ar að þeir verði gerð­ir op­in­ber­ir. Sveit­ar­fé­lög­in eru minni­hluta­eig­end­ur að þró­un­ar­fé­lagi og banda­rísk­ur fjár­fest­ir með sér­þekk­ingu á Norð­ur­slóð­um kem­ur lík­lega inn í næsta skrefi. Norsk­ir að­il­ar í lax­eldi horfa til svæð­is­ins.
Ákveðið í janúar hvort fjárfestar komi að þróun hafnar í Finnafirði
Fréttir

Ákveð­ið í janú­ar hvort fjár­fest­ar komi að þró­un hafn­ar í Finna­firði

Áætlan­ir um um­skip­un­ar­höfn í Finna­firði á Norð­aust­ur­landi eru komn­ar á skrið og gæti höfn­in far­ið í notk­un 2025. Þýska fyr­ir­tæk­ið Bremen­ports mun eiga meiri­hluta í þró­un­ar­fé­lagi og fjár­fest­ir kem­ur inn á næsta stigi. Starfs­hóp­ur stjórn­valda met­ur nú hvort halda eigi áfram.
9 af 10 opinberum framkvæmdum fram úr áætlun
Fréttir

9 af 10 op­in­ber­um fram­kvæmd­um fram úr áætl­un

Mik­ill meiri­hluti fram­kvæmda hins op­in­bera á Ís­landi kosta meira en áætlan­ir gera ráð fyr­ir. Al­mennt er framúr­keyrsl­an um 60%, að sögn lektors.
Kári segir hégóma Dags B. leggja félagshyggju hans að velli
Fréttir

Kári seg­ir hé­góma Dags B. leggja fé­lags­hyggju hans að velli

For­stjóri Ís­lenskr­ar erfða­grein­ing­ar vand­ar borg­ar­stjóra ekki kveðj­urn­ar og seg­ir tíma hans að kveldi kom­inn. Seg­ir fjár­mun­um aus­ið í skrípaleik og fá­fengi með­an leik­skól­ar séu fjár­svelt­ir.
Mótmæli í Reykjanesbæ vegna áforma umdeildra viðskiptamanna
Fréttir

Mót­mæli í Reykja­nes­bæ vegna áforma um­deildra við­skipta­manna

Mik­il óánægja er í Reykja­nes­bæ vegna áforma Hrífu­tanga ehf. um að byggja þriggja hæða íbúða­blokk með 77 íbúð­um við Hafn­ar­götu 12. Eig­end­ur fyr­ir­tæk­is­ins, Helgi Guð­munds­son og Sig­urð­ur H. Garð­ars­son, hafa ver­ið til um­fjöll­un­ar vegna við­skipta­hátta sinna.
„Þetta eru eins og náttúruhamfarir,“ segir hjúkrunarfræðingur sem býr nálægt kísilverinu og varð fyrir efnabruna í slímhúð
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon

„Þetta eru eins og nátt­úru­ham­far­ir,“ seg­ir hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur sem býr ná­lægt kís­il­ver­inu og varð fyr­ir efna­bruna í slím­húð

Hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur­inn María Magnús­dótt­ir þurfti að leita sér að­stoð­ar vegna efna­bruna í slím­húð sem hún rek­ur sjálf til meng­un­ar af völd­um United Silicon. Fjöln­ir Freyr Guð­munds­son, lækn­inga­for­stjóri hjá Heil­brigð­is­stofn­un Suð­ur­nesja neit­ar að gefa upp hversu marg­ir hafa leit­að til stofn­un­ar­inn­ar vegna sömu ein­kenna.
Mikil mengun í Reykjanesbæ eftir opnun kísilvers United Silicon: „Hvað voru þeir sem ráða hér að spá?“
Fréttir

Mik­il meng­un í Reykja­nes­bæ eft­ir opn­un kís­il­vers United Silicon: „Hvað voru þeir sem ráða hér að spá?“

Mik­il lykt­meng­un hef­ur ver­ið í stór­um hluta Reykja­nes­bæj­ar. Lykt­in kem­ur frá kís­il­ver­inu United Silicon sem hef­ur átt í vand­ræð­um með hreinsi­bún­að frá því fyrsti ofn­inn af fjór­um var gang­sett­ur fyr­ir nokkr­um dög­um. Eng­inn vill kann­ast við að hafa bú­ið til meng­un­ar­spá verk­smiðj­unn­ar.
Íslenska ríkið tekur jarðir eignanámi vegna Kröflulínu
Fréttir

Ís­lenska rík­ið tek­ur jarð­ir eigna­námi vegna Kröflu­línu

Iðn­að­ar- og við­skipta­ráð­herra hef­ur heim­il­að Landsneti ehf. að fram­kvæma eign­ar­nám vegna lagn­ing­ar Kröflu­línu 4 og 5. Ráðu­neyt­ið seg­ir öll laga­skil­yrði fyr­ir hendi.
Hreiðar Már rífur tvö nýleg hús til að byggja hótel
Fréttir

Hreið­ar Már ríf­ur tvö ný­leg hús til að byggja hót­el

Tvö Kan­ada­hús sem risu á Berg­inu í Reykja­nes­bæ ár­ið 2000 hafa ver­ið rif­in og verð­ur nú ráð­ist í bygg­ingu hót­els á lóð­inni. Gisti­ver, fé­lag­ið sem á lóð­irn­ar, er í eigu Hreið­ars Más Sig­urðs­son­ar en hann áætl­ar að fjölga hót­el­her­bergj­um frá 18 í 38.