Framkvæmdir
Flokkur
Ákveðið í janúar hvort fjárfestar komi að þróun hafnar í Finnafirði

Ákveðið í janúar hvort fjárfestar komi að þróun hafnar í Finnafirði

·

Áætlanir um umskipunarhöfn í Finnafirði á Norðausturlandi eru komnar á skrið og gæti höfnin farið í notkun 2025. Þýska fyrirtækið Bremenports mun eiga meirihluta í þróunarfélagi og fjárfestir kemur inn á næsta stigi. Starfshópur stjórnvalda metur nú hvort halda eigi áfram.

9 af 10 opinberum framkvæmdum fram úr áætlun

9 af 10 opinberum framkvæmdum fram úr áætlun

·

Mikill meirihluti framkvæmda hins opinbera á Íslandi kosta meira en áætlanir gera ráð fyrir. Almennt er framúrkeyrslan um 60%, að sögn lektors.

Kári segir hégóma Dags B. leggja félagshyggju hans að velli

Kári segir hégóma Dags B. leggja félagshyggju hans að velli

·

Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar vandar borgarstjóra ekki kveðjurnar og segir tíma hans að kveldi kominn. Segir fjármunum ausið í skrípaleik og fáfengi meðan leikskólar séu fjársveltir.

Mótmæli í Reykjanesbæ vegna áforma umdeildra viðskiptamanna

Mótmæli í Reykjanesbæ vegna áforma umdeildra viðskiptamanna

·

Mikil óánægja er í Reykjanesbæ vegna áforma Hrífutanga ehf. um að byggja þriggja hæða íbúðablokk með 77 íbúðum við Hafnargötu 12. Eigendur fyrirtækisins, Helgi Guðmundsson og Sigurður H. Garðarsson, hafa verið til umfjöllunar vegna viðskiptahátta sinna.

„Þetta eru eins og náttúruhamfarir,“ segir hjúkrunarfræðingur sem býr nálægt kísilverinu og varð fyrir efnabruna í slímhúð

„Þetta eru eins og náttúruhamfarir,“ segir hjúkrunarfræðingur sem býr nálægt kísilverinu og varð fyrir efnabruna í slímhúð

·

Hjúkrunarfræðingurinn María Magnúsdóttir þurfti að leita sér aðstoðar vegna efnabruna í slímhúð sem hún rekur sjálf til mengunar af völdum United Silicon. Fjölnir Freyr Guðmundsson, lækningaforstjóri hjá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja neitar að gefa upp hversu margir hafa leitað til stofnunarinnar vegna sömu einkenna.

Mikil mengun í Reykjanesbæ eftir opnun kísilvers United Silicon: „Hvað voru þeir sem ráða hér að spá?“

Mikil mengun í Reykjanesbæ eftir opnun kísilvers United Silicon: „Hvað voru þeir sem ráða hér að spá?“

·

Mikil lyktmengun hefur verið í stórum hluta Reykjanesbæjar. Lyktin kemur frá kísilverinu United Silicon sem hefur átt í vandræðum með hreinsibúnað frá því fyrsti ofninn af fjórum var gangsettur fyrir nokkrum dögum. Enginn vill kannast við að hafa búið til mengunarspá verksmiðjunnar.

Íslenska ríkið tekur jarðir eignanámi vegna Kröflulínu

Íslenska ríkið tekur jarðir eignanámi vegna Kröflulínu

·

Iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur heimilað Landsneti ehf. að framkvæma eignarnám vegna lagningar Kröflulínu 4 og 5. Ráðuneytið segir öll lagaskilyrði fyrir hendi.

Hreiðar Már rífur tvö nýleg hús til að byggja hótel

Hreiðar Már rífur tvö nýleg hús til að byggja hótel

·

Tvö Kanadahús sem risu á Berginu í Reykjanesbæ árið 2000 hafa verið rifin og verður nú ráðist í byggingu hótels á lóðinni. Gistiver, félagið sem á lóðirnar, er í eigu Hreiðars Más Sigurðssonar en hann áætlar að fjölga hótelherbergjum frá 18 í 38.

Vandræði í Helguvík: Síendurtekinn greiðslufrestur og sagan endalausa

Vandræði í Helguvík: Síendurtekinn greiðslufrestur og sagan endalausa

·

Gjalddaga kísilmálmverksmiðjunnar frestað í sjöunda sinn. Forsvarsmenn Thorsil skulda 140 milljónir króna í gatnagerðargjöld sem greiða átti síðast í júlí. Fjármögnun verkefnisins átti að ljúka í ársbyrjun en er ekki enn lokið.

Verkafólki í Norður-Kóreu gefið amfetamíni til að flýta fyrir byggingu háhýsa

Verkafólki í Norður-Kóreu gefið amfetamíni til að flýta fyrir byggingu háhýsa

·

Verkstjórar í Pyongyang, höfuðborg Norður-Kóreu, eru undir mikilli pressu að klára verkefni sín og hafa tekið upp á því að gefa verkamönnum sínum metamfetamín til þess að fá þá til að vinna hraðar.

United Silicon neitar að afhenda búnað

United Silicon neitar að afhenda búnað

·

Sigurður R. Ragnarsson, forstjóri ÍAV, segir að forsvarsmenn United Silicon neiti að afhenda þeim búnað sem verktakarnir eiga á vinnusvæðinu við nýtt kísilver í Helguvík. Öryggisgæsla er nú á staðnum þar sem umdeilda kísilverksmiðjan rís.

Aðaleigandi United Silicon sagður hafa misnotað pólska verkamenn

Aðaleigandi United Silicon sagður hafa misnotað pólska verkamenn

·

Magnús Garðarsson, stjórnarmaður og stærsti hluthafi United Silicon á Íslandi, stundaði vafasöm viðskipti í Danmörku sem kostuðu hann starfið. Fyrirtæki hans þurfti að greiða tæpar sjö milljónir króna í sektir og var svo lýst gjaldþrota. Fjölmargir sátu eftir með sárt ennið.