Fréttamál

Forsetakosningar 2016

Greinar

Hildur Þórðardóttir: „Ég er nýja Ísland“
ViðtalForsetakosningar 2016

Hild­ur Þórð­ar­dótt­ir: „Ég er nýja Ís­land“

Þjóð­fræð­ing­ur­inn og rit­höf­und­ur­inn Hild­ur Þórð­ar­dótt­ir vakti strax at­hygli á sér í for­setafram­boð­inu eft­ir að van­trú á vís­ind­um og óhefð­bundn­ar hug­mynd­ir henn­ar um heil­un og lækn­is­fræði komu við kaun­in á mörg­um. Sýn henn­ar á þessi mál­efni eru þó skilj­an­leg ef skoð­uð í sam­hengi við lit­ríkt lífs­hlaup henn­ar.
Líf og drifkraftur Guðna: Feimni, föðurmissir, skilnaður og sköpun sögunnar
ViðtalForsetakosningar 2016

Líf og drif­kraft­ur Guðna: Feimni, föð­ur­miss­ir, skiln­að­ur og sköp­un sög­unn­ar

Ef fram fer sem horf­ir verð­ur Guðni Th. Jó­hann­es­son næsti for­seti Ís­lands. Þessi hæg­láti og takt­fasti mað­ur hafði, þang­að til fyr­ir nokkr­um vik­um, lát­ið sér nægja að skrifa um ís­lenska sam­tíma­sögu, en er nú bú­inn að vinda sér í for­grunn henn­ar. Guðni seg­ir frá föð­ur­missin­um, feimn­inni, skiln­að­in­um, drif­kraft­in­um og kosn­inga­bar­átt­unni.

Mest lesið undanfarið ár