

Jón Bjarki Magnússon
Þegar lúxemborgskt skúffufélag eignaðist heimilin okkar
Berlínarbúar beita ýmsum ráðum til þess að halda niðri leiguverði í borg sem trekkir að sér sífellt fleiri íbúa. Þegar lúxemborgskt skúffufélag keypti nýlega litla íbúðarblokk í austurhluta borgarinnar tóku leigjendurnir sig saman og börðust gegn sölunni. Íslendingarnir í húsinu höfðu litla trú á að slík barátta gæti skilað árangri.