Fjölmiðlamál
Fréttamál
Alþingi greiðir langmest fyrir áskrift að Morgunblaðinu

Alþingi greiðir langmest fyrir áskrift að Morgunblaðinu

·

Alþingi er með 13 prentáskriftir að Morgunblaðinu en aðeins þrjár að Viðskiptablaðinu og einungis með rafræna áskrift að Stundinni. Þá greiðir þjóðþingið 184 þúsund krónur fyrir breska vikuritið The Economist.

Stundin með þrjár tilnefningar til blaðamannaverðlauna og RÚV með fimm

Stundin með þrjár tilnefningar til blaðamannaverðlauna og RÚV með fimm

·

Blaðamenn Stundarinnar eru tilnefndir til verðlauna fyrir umfjöllun um nálgunarbönn og eignarhald á íslenskum jörðum og viðtal við Báru Halldórsdóttur.

Útvarp Saga í alvarlegum vanskilum

Útvarp Saga í alvarlegum vanskilum

·

Ríkisskattstjóra hefur enn ekki borist ársreikningur rekstrarfélags Útvarps Sögu fyrir árið 2017. Félagið skilaði sama ársreikningi tvö ár í röð. Fyrra eignarhaldsfélag fjölmiðilsins varð gjaldþrota árið 2015.

Fréttablaðið birtir aftur viðtal við son eigandans

Fréttablaðið birtir aftur viðtal við son eigandans

·

Hlutafjáreign Sigurðar Pálma Sigurbjörnssonar í Sports Direct var fjármögnuð í gegnum Panamafélag móður hans. „Ég er enginn fjárfestir,“ segir hann í viðtali í Fréttablaðinu í dag þar sem einnig birtist heilsíðuauglýsing fyrir nýja verslun hans.

Sonur Ingibjargar kynnir nýja verslun í Fréttablaðinu

Sonur Ingibjargar kynnir nýja verslun í Fréttablaðinu

·

Undanfarnar vikur hefur Fréttablaðið birt viðtöl við útgefanda blaðsins, eiginmann hennar, son hennar og stjórnarformann fyrirtækis hennar.

Segja að VG verði skipt út fyrir Miðflokkinn

Segja að VG verði skipt út fyrir Miðflokkinn

·

Hringbraut fjarlægði frétt um að öfl innan Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins vildu stjórnarsamstarf við Miðflokkinn.

Eigandi Fréttablaðsins í Fréttablaðsviðtali: Gagnrýnir skilanefnd Glitnis, Ríkisútvarpið og smámiðla

Eigandi Fréttablaðsins í Fréttablaðsviðtali: Gagnrýnir skilanefnd Glitnis, Ríkisútvarpið og smámiðla

·

Ingibjörg Pálmadóttir segir fjölmiðla draga upp mynd af henni sem „hliðarsjálfi“ Jóns Ásgeirs þegar fjallað er um fyrirtæki í hennar eigu.

Andrés vill að DV upplýsi um frétt sem hvarf: „Hafi fréttin reynst röng, þá átti að segja frá því“

Andrés vill að DV upplýsi um frétt sem hvarf: „Hafi fréttin reynst röng, þá átti að segja frá því“

·

DV birti frétt um Ásmund Einar Daðason sem hvarf. Andrés Magnússon blaðamaður segir blaðið skulda lesendum skýringar. Ásmundur svarar ekki fyrirspurnum um málið.

„Einbeittur vilji til útúrsnúnings“ á forsíðu Fréttablaðsins

„Einbeittur vilji til útúrsnúnings“ á forsíðu Fréttablaðsins

·

Gylfi Magnússon, varaformaður stjórnar Orkuveitunnar, gagnrýnir forsíðufrétt Fréttablaðsins í dag þar sem Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi segir félagið hafa tekið dýrt lán til að greiða arð til eigenda sinna. Fréttin sé útúrsnúningur og fjárhagsstaða Orkuveitunnar hafi batnað verulega. Hildur er nátengd útgefendum og ritstjórn Fréttablaðsins.

Ritstjóri Moggans grípur til varna fyrir Trump

Ritstjóri Moggans grípur til varna fyrir Trump

·

Fjölmiðlar hamast gegn Donald Trump Bandaríkjaforseta segir í ritstjórnargrein í Morgunblaðinu í dag. Forsetinn hefur ítrekað kallað fjölmiðla „óvini fólksins“.

90 milljóna skuld DV breytt í hlutafé

90 milljóna skuld DV breytt í hlutafé

·

Hluta skuldar Frjálsrar fjölmiðlunar, rekstrarfélags DV, við móðurfélag sitt var breytt í hlutafé. Eigandinn hefur ekki viljað gefa upp hver lánaði 475 milljónir til kaupa og reksturs félagsins.

Óefnislegar eignir Fréttablaðsins 856 milljónir

Óefnislegar eignir Fréttablaðsins 856 milljónir

·

Fjölmiðillinn skuldaði tengdum aðilum 790 milljónir króna í árslok 2017. Ingibjörg Pálmadóttir skoðar nú sölu á Fréttablaðinu.