Hundruð milljóna taprekstur fjölmiðla telst ekki til fjárhagserfiðleika
Stærstur hluti Covid-styrkja til fjölmiðla fer til þriggja sem töpuðu hundruðum milljóna í fyrra. Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra vildi að smærri miðlar fengju meira. Andstaða var á Alþingi og ekki er vitað hvort fjölmiðlafrumvarp verður aftur lagt fram. Prófessor segir peningum ausið til hagsmunaaðila.
FréttirFjölmiðlamál
21176
Kolbrún og Kristín óska eftir rökstuðningi frá RÚV
Stjórn RÚV mun veita rökstuðning fyrir ráðningu Stefáns Eiríkssonar umfram þá umsækjendur sem þess óska. Einn umsækjenda segir stjórnina hafa útilokað konur til að hindra jafnréttiskærur. Umboðsmaður Alþingis er með til skoðunar hvort heimilt hafi verið að leyna nöfnum umsækjenda.
FréttirFjölmiðlamál
42164
Tengja uppsagnir hjá Morgunblaðinu við kjarabaráttu: „Þér kemur einfaldlega ekkert við hvað ég er með í laun“
Morgunblaðið tapaði 415 milljónum króna í fyrra og segir ritstjóri erfið rekstrarskilyrði vera meðal ástæðna uppsagna. Ritstjóri og viðskiptaritstjóri vísa einnig í verkföll netblaðamanna sem ástæðu. 12 tíma verkfall stendur yfir í dag.
FréttirSamherjaskjölin
1591.237
Eyþór Arnalds: „Ósæmilegt að segja að Samherji sé einhvers konar mútufélag“
Eyþór Arnalds, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks og stærsti eigandi Morgunblaðsins, greip til varna fyrir Samherja í útvarpsþætti. Fyrirtækið hefur afskrifað að hluta 225 milljón króna seljandalán sem það veitti honum til kaupa á hlut þess í Morgunblaðinu.
FréttirFjölmiðlamál
52352
Fyrrverandi verkalýðsforingi sakaður um verkfallsbrot
Stefán Einar Stefánsson, fréttastjóri viðskipta á Morgunblaðinu og fyrrverandi formaður VR, er í hópi þeirra blaðamanna sem eru taldir hafa framið verkfallsbrot. Blaðamannafélag Íslands stefndi Árvakri fyrir Félagsdóm vegna verkfallsbrota. Í dag birtust fréttir aftur á meðan verkfalli stóð.
Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, bendir á ójafnt kynjahlutfall hjá blöðum og ljósvakamiðlum.
FréttirFjölmiðlamál
426
Svara því ekki hverjir frömdu verkfallsbrot hjá Mogganum
Engar upplýsingar fást frá ritstjórn Morgunblaðsins um hverjir hafi skrifað fréttir á vef Mbl.is á meðan á verkfalli blaðamanna stóð. Formaður Blaðamannafélagsins segir um verkfallsbrot að ræða hjá Mbl.is og RÚV og býst við að fara með málið fyrir Félagsdóm.
FréttirFjölmiðlamál
70221
Útvarp Saga skilar hagnaði
Félagið hefur skilað hagnaði síðustu þrjú ár, samkvæmt ársreikningum.
Fréttir
55461
Fjölmiðlafólk í boðsferð til Vopnafjarðar á kostnað James Ratcliffe
Fulltrúar fjögurra fjölmiðla þáðu boð um flug frá Reykjavík á blaðamannafund sem meðal annars var haldinn til að draga úr neikvæðri umfjöllun um fjárfestingar Ratcliffe.
FréttirFjölmiðlamál
9
Tap Birtings þrefaldast milli ára
Félagið sem gefur út Mannlíf, Vikuna, Gestgjafann og Hús og híbýli tapaði 168 milljónum króna í fyrra.
FréttirFjölmiðlamál
60284
Útgerðirnar hafa tapað 700 milljónum á Morgunblaðinu á tveimur árum
Kaupfélag Skagfirðinga bætti við hlut sinn í Morgunblaðinu í fyrra. Forstjóra Samherja fannst jákvætt að hafa tapað 325 milljónum á Mogganum því að eigendurnir höfðu áhrif á samfélagsumræðuna.
FréttirFjölmiðlamál
Móðurfélag Fréttablaðsins tapaði milljarði
365 miðlar seldu alla fjölmiðla sína til Sýnar, en hafa keypt í verslunarrisanum Högum. Félagið er í eigu Ingibjargar Pálmadóttur og á helmingshlut í útgáfufélagi Fréttablaðsins.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.