Fjölmiðlamál
Fréttamál
Vill taka RÚV af auglýsingamarkaði

Vill taka RÚV af auglýsingamarkaði

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, segir að RÚV verði bættur upp tekjumissirinn ef fjölmiðillinn fer af auglýsingamarkaði eins og sambærilegir miðlar á Norðurlöndum.

Breyta skuld Birtings í hlutafé og jafna 100 milljóna tap

Breyta skuld Birtings í hlutafé og jafna 100 milljóna tap

Halldór Kristmannsson, framkvæmdastjóri hjá Alvogen, hefur breytt 118 milljóna króna skuld Birtings útgáfufélags í hlutafé.

Ágúst Borgþór réttlætir frétt um fanga: „Almenningur leitaði til okkar“

Ágúst Borgþór réttlætir frétt um fanga: „Almenningur leitaði til okkar“

Blaðamaður á DV bregst við gagnrýni á umdeilda frétt sína um dæmdan morðingja.

Atvinnurekendur vilja lengja biðtíma fjölmiðla eftir upplýsingum

Atvinnurekendur vilja lengja biðtíma fjölmiðla eftir upplýsingum

Samtök atvinnulífsins stinga upp á því að frestur stjórnvalda til að afgreiða upplýsingabeiðnir verði tvöfalt lengri en hann er samkvæmt núgildandi lögum. Þannig fái stjórnvöld aukið svigrúm til að rannsaka mál og taka tillit til einkaaðila sem hafa hag af því að upplýsingar fari leynt.

Opið bréf til forsætisráðherra

Jakobína Davíðsdóttir

Opið bréf til forsætisráðherra

Jakobína Davíðsdóttir segir ríkisstjórn Íslands sýna afstöðuleysi með því að láta hjá líða að fordæma ákvörðun Breta um að framselja Julian Assange, stofnanda Wikileaks til Bandaríkjanna. „Erum við ekki að tala um mannréttindi? Viljum við ekki heyra sannleikann, þó sár sé?“

Hagsmunir ógna ritstjórnarlegu sjálfstæði einkamiðlanna

Hagsmunir ógna ritstjórnarlegu sjálfstæði einkamiðlanna

Fjölmiðlafrumvarp Lilju Alfreðsdóttur fer ekki til umræðu á þessu þingi. Taprekstur einkarekinna miðla er í sumum tilfellum fjármagnaður af auðmönnum með ríka hagsmuni. Eignarhaldið hefur áhrif á ritstjórnarlegt sjálfstæði og starfsöryggi blaðamanna.

Fréttamenn RÚV: Íslensk stjórnvöld beiti sér gegn framsali Assange

Fréttamenn RÚV: Íslensk stjórnvöld beiti sér gegn framsali Assange

„Sjálfstæðir fjölmiðlar þrífast vart ef stjórnvöld ofsækja uppljóstrara sem koma upplýsingum á framfæri,“ segir í yfirlýsingu frá félagi fréttamanna RÚV um mál Julian Assange.

Nýjar reglur skýra hvort Samherji veitti Eyþóri Arnalds kúlulán

Nýjar reglur skýra hvort Samherji veitti Eyþóri Arnalds kúlulán

Forsætisnefnd Reykjavíkurborgar hefur til meðferðar endurskoðaðar reglur um skráningu fjárhagslegra hagsmuna. Verði þær samþykktar mun Eyþór Arnalds þurfa að skrá 325 milljón króna lán sem hann fékk til kaupa á hlut í Morgunblaðinu sem Samherji segir hafa verið seljendalán.

Siðanefnd vísar kæru Þórðar frá en telur „fréttaskýringu“ Sigurðar ekki vera fréttaskýringu

Siðanefnd vísar kæru Þórðar frá en telur „fréttaskýringu“ Sigurðar ekki vera fréttaskýringu

Siðanefnd blaðamanna telur að efni sem Sigurður Már Jónsson blaðamaður kynnti sem fréttaskýringu sé ekki fréttaskýring og falli því utan gildissviðs siðareglna blaðamanna. „Kannski væri best að siðanefndin, eða Blaðamannafélag Íslands, upplýsi bara um það um hvaða fjölmiðla siðareglurnar eigi við og hverja ekki og sömuleiðis hvaða blaðamenn séu til þess fallnir að ákveða sjálfir eðli skrifa sinna og hverjir ekki,“ segir Þórður Snær Júlíusson í samtali við Stundina.

Eyþór eða Samherji segja ósatt um kúlulán borgarfulltrúans

Eyþór eða Samherji segja ósatt um kúlulán borgarfulltrúans

Algjört ósamræmi er í skýringum Eyþórs Arnalds og Samherja á láni sem félag borgarfulltrúans fékk til að kaupa hlutabréf í Morgunblaðinu árið 2017. Samherji segist hafa veitt seljendalán en Eyþór segist hafa fengið lán hjá lánastofnun.

Framsalskrafan einungis toppurinn á ísjakanum

Framsalskrafan einungis toppurinn á ísjakanum

Kristinn Hrafnsson, ritstjóri Wikileaks, segir framsalskröfu bandarískra stjórnvalda hluta af mun viðameiri málaferlum sem standi til gegn Julian Assange stofnanda samtakanna. Hætt sé við því að Assange eigi yfir höfði sér áratugalanga fangelsisrefsingu verði hann framseldur.

Alþingi greiðir langmest fyrir áskrift að Morgunblaðinu

Alþingi greiðir langmest fyrir áskrift að Morgunblaðinu

Alþingi er með 13 prentáskriftir að Morgunblaðinu en aðeins þrjár að Viðskiptablaðinu og einungis með rafræna áskrift að Stundinni. Þá greiðir þjóðþingið 184 þúsund krónur fyrir breska vikuritið The Economist.