Fjármálaeftirlitið
Aðili
Hvað er krónuskortur?

Jökull Sólberg Auðunsson

Hvað er krónuskortur?

·

Jökull Sólberg Auðunsson varar við þrýstingi fjármálaafla sem kalla eftir því að aðhaldi sé létt af lánastofnunum.

Ráðgáta af hverju Ísland var óviðbúið hruni

Ráðgáta af hverju Ísland var óviðbúið hruni

·

Svein Harald Øygard, norski hagfræðingurinn sem kallaður var til í Seðlabanka Íslands til að leysa af Davíð Oddsson árið 2009, segir að allir alþjóðlegir aðilar hafi séð í hvað stefndi fyrir hrun. „Ástarbréf“ Seðlabankans hafi valdið mestu tapi og bankarnir hafi verið ósjálfbærir frá 2007. Hann lýsir deilum við starfsmenn AGS og hvernig „gjaldþrotaleið“ Framsóknarflokksins hafi tafið fyrir afnámi hafta. Hann gefur út bók um hrunið með viðtölum við fjölda erlendra og innlendra aðila.

Hagfræðinganefnd vill að verðbólgumarkmið Seðlabankans undanskilji húsnæðisverð

Hagfræðinganefnd vill að verðbólgumarkmið Seðlabankans undanskilji húsnæðisverð

·

Nefnd um peningamálastefnu vill auka völd Seðlabankans og taka húsnæðislið út úr verðbólgumarkmiði. Aðstoðarseðlabankastjórar verði tveir í stað eins.