Segja hæfnismat vegna seðlabankastjóra gallað
Fréttir

Segja hæfn­ismat vegna seðla­banka­stjóra gall­að

Sjö af um­sækj­end­um um stöðu seðla­banka­stjóra hafa and­mælt mati hæfn­is­nefnd­ar. Ekki hafi ver­ið tek­ið til­lit til stjórn­un­ar­hæfi­leika og þess stóra verk­efn­is að sam­eina Seðla­bank­ann og Fjár­mála­eft­ir­lit­ið.
Rekstri þjóðarsjóðs verður útvistað til einkaaðila
FréttirEfnahagsmál

Rekstri þjóð­ar­sjóðs verð­ur út­vistað til einka­að­ila

Frum­varp Bjarna Bene­dikts­son­ar ger­ir ráð fyr­ir að einka­fyr­ir­tæki sjái um rekst­ur þjóð­ar­sjóðs þrátt fyr­ir aug­ljósa sam­legð við grunn­verk­efni Seðla­banka Ís­lands. „Myndi færa stefnu­mót­un­ina fjær ís­lensk­um stjórn­völd­um og hafa í för með sér kostn­að,“ seg­ir að­stoð­ar­seðla­banka­stjóri.
Hvað er krónuskortur?
Jökull Sólberg Auðunsson
PistillEfnahagsmál

Jökull Sólberg Auðunsson

Hvað er krónu­skort­ur?

Jök­ull Sól­berg Auð­uns­son var­ar við þrýst­ingi fjár­mála­afla sem kalla eft­ir því að að­haldi sé létt af lána­stofn­un­um.
Ráðgáta af hverju Ísland var óviðbúið hruni
ViðtalUppgjörið við uppgjörið

Ráð­gáta af hverju Ís­land var óvið­bú­ið hruni

Svein Har­ald Øygard, norski hag­fræð­ing­ur­inn sem kall­að­ur var til í Seðla­banka Ís­lands til að leysa af Dav­íð Odds­son ár­ið 2009, seg­ir að all­ir al­þjóð­leg­ir að­il­ar hafi séð í hvað stefndi fyr­ir hrun. „Ástar­bréf“ Seðla­bank­ans hafi vald­ið mestu tapi og bank­arn­ir hafi ver­ið ósjálf­bær­ir frá 2007. Hann lýs­ir deil­um við starfs­menn AGS og hvernig „gjald­þrota­leið“ Fram­sókn­ar­flokks­ins hafi taf­ið fyr­ir af­námi hafta. Hann gef­ur út bók um hrun­ið með við­töl­um við fjölda er­lendra og inn­lendra að­ila.
Hagfræðinganefnd vill að verðbólgumarkmið Seðlabankans undanskilji húsnæðisverð
Fréttir

Hag­fræð­inga­nefnd vill að verð­bólgu­markmið Seðla­bank­ans und­an­skilji hús­næð­isverð

Nefnd um pen­inga­mála­stefnu vill auka völd Seðla­bank­ans og taka hús­næð­is­l­ið út úr verð­bólgu­mark­miði. Að­stoð­ar­seðla­banka­stjór­ar verði tveir í stað eins.