Sjálfstæðisflokkurinn fékk hæsta ríkisframlag í sögunni
FréttirFjármál stjórnmálaflokka

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn fékk hæsta rík­is­fram­lag í sög­unni

Rekst­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins var nei­kvæð­ur um 35 millj­ón­ir í fyrra þrátt fyr­ir sögu­lega há fram­lög hins op­in­bera. Fyr­ir­tæki styrktu flokk­inn um 22 millj­ón­ir króna og ein­stak­ling­ar um 49 millj­ón­ir.
Hæstu styrkir til Framsóknar frá útgerðinni
FréttirFjármál stjórnmálaflokka

Hæstu styrk­ir til Fram­sókn­ar frá út­gerð­inni

Á með­al styrktarað­ila Fram­sókn­ar­flokks­ins í fyrra voru flokks­fé­lag­ar sem hafa ver­ið áber­andi í við­skipta­líf­inu. Flokk­ur­inn tap­aði 2 millj­ón­um króna á ár­inu. End­ur­greiða þurfti styrk frá fyr­ir­tæki í eigu Ak­ur­eyr­ar­bæj­ar.
Björt framtíð bauð ekki fram en fékk 1,7 milljónir frá Reykjavíkurborg
FréttirFjármál stjórnmálaflokka

Björt fram­tíð bauð ekki fram en fékk 1,7 millj­ón­ir frá Reykja­vík­ur­borg

Björt fram­tíð í Reykja­vík tap­aði 2,3 millj­ón­um króna í fyrra þrátt fyr­ir að hafa ekki boð­ið fram í kosn­ing­um. Á landsvísu fékk flokk­ur­inn eng­in fram­lög úr rík­is­sjóði ár­ið 2018.
Kvótaeigendur styrktu stjórnmálaflokka um 13 milljónir í fyrra
FréttirFjármál stjórnmálaflokka

Kvóta­eig­end­ur styrktu stjórn­mála­flokka um 13 millj­ón­ir í fyrra

Tæp­ur þriðj­ung­ur allra styrkja lög­að­ila til stjórn­mála­flokka í fyrra kom frá fyr­ir­tækj­um í sjáv­ar­út­vegi. Rík­is­stjórn­in lækk­aði veiði­gjöld um 4 millj­arða króna í des­em­ber. Eig­end­ur Morg­un­blaðs­ins styrktu stjórn­mála­flokka um rúm­ar 2 millj­ón­ir.
Framsóknarflokkurinn tapaði 39 milljónum í fyrra
Fréttir

Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn tap­aði 39 millj­ón­um í fyrra

Flokk­ur­inn fékk há­marks­fram­lög frá fjölda fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi og fjár­fest­um. Eig­ið fé flokks­ins var nei­kvætt um 58,5 millj­ón­ir í árs­lok og skuld­ir hans á þriðja hundrað millj­óna króna.
Miðflokkurinn tapaði 16 milljónum í fyrra
FréttirFjármál stjórnmálaflokka

Mið­flokk­ur­inn tap­aði 16 millj­ón­um í fyrra

Rekst­ur Mið­flokks­ins var nei­kvæð­ur um 16 millj­ón­ir króna ár­ið 2017 sam­kvæmt árs­reikn­ingi. Flokk­ur­inn skuld­aði rúm­ar 17 millj­ón­ir í árs­lok og eig­ið fé var nei­kvætt um 16 millj­ón­ir króna. Flokk­ur­inn fékk 3 millj­ón­ir úr rík­is­sjóði í fyrra en fær 71,5 í ár eft­ir hækk­un á fram­lög­um til stjórn­mála­flokka.
Stjórnarflokkarnir skammta sér hátt í 200 milljónir í viðbót úr ríkissjóði
Fréttir

Stjórn­ar­flokk­arn­ir skammta sér hátt í 200 millj­ón­ir í við­bót úr rík­is­sjóði

Meiri­hluti fjár­laga­nefnd­ar Al­þing­is vill að fram­lög hins op­in­bera til stjórn­mála­flokka verði hækk­uð um 362 millj­ón­ir króna, en ekk­ert ligg­ur fyr­ir um auk­ið eft­ir­lit með fjár­mál­um stjórn­mála­sam­taka.
Kvika lánaði Framsókn 100 milljónir gegn veðum í yfirveðsettri fasteign
FréttirFjármál stjórnmálaflokka

Kvika lán­aði Fram­sókn 100 millj­ón­ir gegn veð­um í yf­ir­veð­settri fast­eign

Reynt var að halda því leyndu í fyrra að Kvika banki væri lán­veit­andi Fram­sókn­ar­flokks­ins. 50 millj­óna lán var veitt til flokks­ins í að­drag­anda kosn­ing­anna 2016. Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn fékk aðr­ar 50 millj­ón­ir frá Kviku í sum­ar en þá var tek­ið fram hver lán­veit­and­inn væri.
Víðtæk tengsl Sjálfstæðisflokksins við GAMMA: KOM lét fjarlægja myndbandið
Fréttir

Víð­tæk tengsl Sjálf­stæð­is­flokks­ins við GAMMA: KOM lét fjar­lægja mynd­band­ið

„Við skipt­um okk­ur ekki af hvaða skoð­an­ir fólk set­ur fram á Face­book,“ seg­ir í svari KOM við fyr­ir­spurn Stund­ar­inn­ar. Al­manna­tengsla­fyr­ir­tæk­ið er með­al ann­ars í eigu fyrr­ver­andi að­stoð­ar­manna Bjarna Bene­dikts­son­ar og Ill­uga Gunn­ars­son­ar en GAMMA hef­ur einnig um­tals­verð tengsl við Sjálf­stæð­is­flokk­inn.
Píratar fengu enga styrki frá einkafyrirtækjum á síðasta ári
FréttirFjármál stjórnmálaflokka

Pírat­ar fengu enga styrki frá einka­fyr­ir­tækj­um á síð­asta ári

Rekst­ur Pírata geng­ur vel ef lit­ið er á árs­reikn­ing stjórn­mála­flokks­ins. Hann skuld­ar ekki nema rúm­ar tvö hundruð þús­und krón­ur og á tæp­ar 22 millj­ón­ir króna í eig­ið fé.
Framsókn með mesta fjárhagslega hagsmuni af seinkun kosninga
Fréttir

Fram­sókn með mesta fjár­hags­lega hags­muni af seink­un kosn­inga

Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn hef­ur að­eins smá­vægi­lega fjár­hags­lega hags­muni af því að kos­ið verði á næsta ári frek­ar en í haust. Skuld­ar 257 millj­ón­ir sam­kvæmt nýj­asta árs­reikn­ingi en er með já­kvæða eigna­stöðu.
Bræður á spena Flokks heimilanna
FréttirFjármál stjórnmálaflokka

Bræð­ur á spena Flokks heim­il­anna

Bræð­urn­ir Kristján Snorri og Eyj­ólf­ur Vest­mann Ing­ólfs­syn­ir yf­ir­tóku stjórn­mála­flokk sem Pét­ur Gunn­laugs­son og Arn­þrúð­ur Karls­dótt­ir voru í fram­boði fyr­ir. Þeir hafa und­an­far­in ár lif­að á rík­is­styrkj­um til flokks­ins. Kristján hef­ur stefnt Pétri fyr­ir meið­yrði.