Fjármál stjórnmálaflokka
Fréttamál
Björt framtíð bauð ekki fram en fékk 1,7 milljónir frá Reykjavíkurborg

Björt framtíð bauð ekki fram en fékk 1,7 milljónir frá Reykjavíkurborg

·

Björt framtíð í Reykjavík tapaði 2,3 milljónum króna í fyrra þrátt fyrir að hafa ekki boðið fram í kosningum. Á landsvísu fékk flokkurinn engin framlög úr ríkissjóði árið 2018.

Kvótaeigendur styrktu stjórnmálaflokka um 13 milljónir í fyrra

Kvótaeigendur styrktu stjórnmálaflokka um 13 milljónir í fyrra

·

Tæpur þriðjungur allra styrkja lögaðila til stjórnmálaflokka í fyrra kom frá fyrirtækjum í sjávarútvegi. Ríkisstjórnin lækkaði veiðigjöld um 4 milljarða króna í desember. Eigendur Morgunblaðsins styrktu stjórnmálaflokka um rúmar 2 milljónir.

Framsóknarflokkurinn tapaði 39 milljónum í fyrra

Framsóknarflokkurinn tapaði 39 milljónum í fyrra

·

Flokkurinn fékk hámarksframlög frá fjölda fyrirtækja í sjávarútvegi og fjárfestum. Eigið fé flokksins var neikvætt um 58,5 milljónir í árslok og skuldir hans á þriðja hundrað milljóna króna.

Miðflokkurinn tapaði 16 milljónum í fyrra

Miðflokkurinn tapaði 16 milljónum í fyrra

·

Rekstur Miðflokksins var neikvæður um 16 milljónir króna árið 2017 samkvæmt ársreikningi. Flokkurinn skuldaði rúmar 17 milljónir í árslok og eigið fé var neikvætt um 16 milljónir króna. Flokkurinn fékk 3 milljónir úr ríkissjóði í fyrra en fær 71,5 í ár eftir hækkun á framlögum til stjórnmálaflokka.

Stjórnarflokkarnir skammta sér hátt í 200 milljónir í viðbót úr ríkissjóði

Stjórnarflokkarnir skammta sér hátt í 200 milljónir í viðbót úr ríkissjóði

·

Meirihluti fjárlaganefndar Alþingis vill að framlög hins opinbera til stjórnmálaflokka verði hækkuð um 362 milljónir króna, en ekkert liggur fyrir um aukið eftirlit með fjármálum stjórnmálasamtaka.

Kvika lánaði Framsókn 100 milljónir gegn veðum í yfirveðsettri fasteign

Kvika lánaði Framsókn 100 milljónir gegn veðum í yfirveðsettri fasteign

·

Reynt var að halda því leyndu í fyrra að Kvika banki væri lánveitandi Framsóknarflokksins. 50 milljóna lán var veitt til flokksins í aðdraganda kosninganna 2016. Framsóknarflokkurinn fékk aðrar 50 milljónir frá Kviku í sumar en þá var tekið fram hver lánveitandinn væri.

Víðtæk tengsl Sjálfstæðisflokksins við GAMMA: KOM lét fjarlægja myndbandið

Víðtæk tengsl Sjálfstæðisflokksins við GAMMA: KOM lét fjarlægja myndbandið

·

„Við skiptum okkur ekki af hvaða skoðanir fólk setur fram á Facebook,“ segir í svari KOM við fyrirspurn Stundarinnar. Almannatengslafyrirtækið er meðal annars í eigu fyrrverandi aðstoðarmanna Bjarna Benediktssonar og Illuga Gunnarssonar en GAMMA hefur einnig umtalsverð tengsl við Sjálfstæðisflokkinn.

Píratar fengu enga styrki frá einkafyrirtækjum á síðasta ári

Píratar fengu enga styrki frá einkafyrirtækjum á síðasta ári

·

Rekstur Pírata gengur vel ef litið er á ársreikning stjórnmálaflokksins. Hann skuldar ekki nema rúmar tvö hundruð þúsund krónur og á tæpar 22 milljónir króna í eigið fé.

Framsókn með mesta fjárhagslega hagsmuni af seinkun kosninga

Framsókn með mesta fjárhagslega hagsmuni af seinkun kosninga

·

Framsóknarflokkurinn hefur aðeins smávægilega fjárhagslega hagsmuni af því að kosið verði á næsta ári frekar en í haust. Skuldar 257 milljónir samkvæmt nýjasta ársreikningi en er með jákvæða eignastöðu.

Bræður á spena Flokks heimilanna

Bræður á spena Flokks heimilanna

·

Bræðurnir Kristján Snorri og Eyjólfur Vestmann Ingólfssynir yfirtóku stjórnmálaflokk sem Pétur Gunnlaugsson og Arnþrúður Karlsdóttir voru í framboði fyrir. Þeir hafa undanfarin ár lifað á ríkisstyrkjum til flokksins. Kristján hefur stefnt Pétri fyrir meiðyrði.

Sterk hagsmunatengsl styrkveitenda Sjálfstæðisflokksins

Sterk hagsmunatengsl styrkveitenda Sjálfstæðisflokksins

·

Sjálfstæðisflokkurinn fékk fimm milljónir frá félögum sem hafa hagsmuni af úthlutun lóða og byggingar­verkefna. Til samanburðar fær flokkurinn sjö milljónir frá útgerðinni. „Borgarskipulag og framkvæmdir, tengdar lóðaskipulagi og fleira, er þar sem markaðurinn og stjórnmálin mætast á sveitarstjórnarstigi,“ segir stjórnsýslufræðingur.

Sjálfstæðisflokkurinn lenti í milljóna króna vanskilum

Sjálfstæðisflokkurinn lenti í milljóna króna vanskilum

·

Gerð var skilmálabreyting á 125 milljóna króna láni Sjálfstæðisflokksins hjá Íslandsbanka eftir þriggja milljóna króna vanskil. Flokkurinn tók lánið árið 2011 til að endurskipuleggja fjárhag sinn. Sjálfstæðisflokkurinn hefur á síðustu árum endurgreitt fjárstyrki FL Group og Landsbankans.