Filippseyjar
Svæði
Ísland gagnrýni ekki aftökur á Filippseyjum með ályktun: „Eina kristna landið í Asíu“

Ísland gagnrýni ekki aftökur á Filippseyjum með ályktun: „Eina kristna landið í Asíu“

·

Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins, segir viðskiptahagsmunum stefnt í hættu með gagnrýni á mannréttindabrot í Filippseyjum. Rodrigo Duterte forseti sé „mjög vinsæll í heimalandinu“.

Þingmaður Miðflokksins ver Duterte og segir hann fórnarlamb „falsfrétta“

Þingmaður Miðflokksins ver Duterte og segir hann fórnarlamb „falsfrétta“

·

„Þetta er eins og maður sé staddur í einhverju leikriti herra forseti,“ sagði Kolbeinn Óttarsson Proppé sem misbauð málflutningur Birgis Þórarinssonar til varnar filippeyskum stjórnvöldum.

Gagnrýndi stjórnvöld Filippseyja fyrir morð án dóms og laga

Gagnrýndi stjórnvöld Filippseyja fyrir morð án dóms og laga

·

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra gagnrýndi stjórnvöld í Filippseyjum harðlega í ræðu hjá Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna í Genf á dögunum. Þá sagði hann íslensk stjórnvöld ákveðin í því að uppræta kynbundinn launamun og kynbundið ofbeldi.

Forseti Filippseyja kallar Obama „hóruunga“

Forseti Filippseyja kallar Obama „hóruunga“

·

Forseti Filippseyja, Rodrigo Duterte, hefur heimilað aftökur án dóms og laga í stríði sínu gegn eiturlyfjum. Óútreiknanleg hegðun hans og nú niðrandi ummæli um valdamesta mann í heimi valda ekki aðeins upplausn á götum landsins, heldur einnig á hlutabréfamörkuðum.

Aðferðir Daníels „milljarðamærings“ kenndar við svikamyllu

Aðferðir Daníels „milljarðamærings“ kenndar við svikamyllu

·

Daníel Auðunsson kom fram í Ísfólkinu á Rúv og segist vera milljarðamæringur sem hefur gert það gott á netversluninni Amazon og námskeiðinu Amazing Selling Machine. Washington Post hefur fjallað um sambærilegar aðferðir og Daníel notar sem sagðar voru svikamylla.

Sérstætt viðtal slær í gegn: „Íslendingar tala svona erlendis“

Sérstætt viðtal slær í gegn: „Íslendingar tala svona erlendis“

·

Magnús Ingi tjáir sig um umtalað viðtal á ÍNN