Svæði

Filippseyjar

Greinar

Rasískt kynferðisofbeldi gegn konum af asískum uppruna
Úttekt

Rasískt kyn­ferð­isof­beldi gegn kon­um af asísk­um upp­runa

Stund­in ræddi við fjór­ar ís­lensk­ar kon­ur af asísk­um upp­runa, Díönu Katrínu Þor­steins­dótt­ur, Donnu Cruz, Önnu Jia og Dýrfinnu Benitu, sem eiga það sam­eig­in­legt að hafa lent í rasísku kyn­ferð­isof­beldi og kyn­ferð­is­leg­um ras­isma frá því þær voru á grunn­skóla­aldri. Þær segja þol­in­mæð­ina að þrot­um komna og vilja skila skömm­inni þar sem hún á heima.
Ísland gagnrýni ekki aftökur á Filippseyjum með ályktun: „Eina kristna landið í Asíu“
Fréttir

Ís­land gagn­rýni ekki af­tök­ur á Fil­ipps­eyj­um með álykt­un: „Eina kristna land­ið í As­íu“

Birg­ir Þór­ar­ins­son, þing­mað­ur Mið­flokks­ins, seg­ir við­skipta­hags­mun­um stefnt í hættu með gagn­rýni á mann­rétt­inda­brot í Fil­ipps­eyj­um. Rodrigo Duterte for­seti sé „mjög vin­sæll í heima­land­inu“.
Þingmaður Miðflokksins ver Duterte og segir hann fórnarlamb „falsfrétta“
Fréttir

Þing­mað­ur Mið­flokks­ins ver Duterte og seg­ir hann fórn­ar­lamb „fals­frétta“

„Þetta er eins og mað­ur sé stadd­ur í ein­hverju leik­riti herra for­seti,“ sagði Kol­beinn Ótt­ars­son Proppé sem mis­bauð mál­flutn­ing­ur Birg­is Þór­ar­ins­son­ar til varn­ar fil­ipp­eysk­um stjórn­völd­um.
Gagnrýndi stjórnvöld Filippseyja fyrir morð án dóms og laga
FréttirUtanríkismál

Gagn­rýndi stjórn­völd Fil­ipps­eyja fyr­ir morð án dóms og laga

Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­son ut­an­rík­is­ráð­herra gagn­rýndi stjórn­völd í Fil­ipps­eyj­um harð­lega í ræðu hjá Mann­rétt­inda­ráði Sam­ein­uðu þjóð­anna í Genf á dög­un­um. Þá sagði hann ís­lensk stjórn­völd ákveð­in í því að upp­ræta kyn­bund­inn launamun og kyn­bund­ið of­beldi.
Forseti Filippseyja kallar Obama „hóruunga“
FréttirAlþjóðamál

For­seti Fil­ipps­eyja kall­ar Obama „hóru­unga“

For­seti Fil­ipps­eyja, Rodrigo Duterte, hef­ur heim­il­að af­tök­ur án dóms og laga í stríði sínu gegn eit­ur­lyfj­um. Óút­reikn­an­leg hegð­un hans og nú niðr­andi um­mæli um valda­mesta mann í heimi valda ekki að­eins upp­lausn á göt­um lands­ins, held­ur einnig á hluta­bréfa­mörk­uð­um.
Aðferðir Daníels „milljarðamærings“ kenndar við svikamyllu
FréttirSala á ósönnuðum meðferðum

Að­ferð­ir Daní­els „millj­arða­mær­ings“ kennd­ar við svika­myllu

Daní­el Auð­uns­son kom fram í Ís­fólk­inu á Rúv og seg­ist vera millj­arða­mær­ing­ur sem hef­ur gert það gott á net­versl­un­inni Amazon og nám­skeið­inu Amaz­ing Sell­ing Machine. Washingt­on Post hef­ur fjall­að um sam­bæri­leg­ar að­ferð­ir og Daní­el not­ar sem sagð­ar voru svika­mylla.
Sérstætt viðtal slær í gegn: „Íslendingar tala svona erlendis“
Fréttir

Sér­stætt við­tal slær í gegn: „Ís­lend­ing­ar tala svona er­lend­is“

Magnús Ingi tjá­ir sig um um­tal­að við­tal á ÍNN