Kristallað metamfetamín auglýst til sölu í leynihópum
Fréttir

Krist­all­að metam­feta­mín aug­lýst til sölu í leyni­hóp­um

Sala á metam­feta­míni hef­ur auk­ist á Ís­landi und­an­far­in ár. Að­al­per­sóna þátt­anna Break­ing Bad er not­uð til að aug­lýsa gæði þess í lok­uð­um spjall­hópi þar sem boð­ið er upp á „Walter White type of shit“.
Forðumst fordóma – hugum að hugtakanotkun
Guðrún Ebba Ólafsdóttir
Aðsent

Guðrún Ebba Ólafsdóttir og Kristín I. Pálsdóttir

Forð­umst for­dóma – hug­um að hug­taka­notk­un

Ráðs­kon­ur Rót­ar­inn­ar, fé­lags um mál­efni kvenna með áfeng­is- og fíkni­vanda, benda á mik­il­vægi þess að gætt sé að hug­taka­notk­un þeg­ar fjall­að er um fólk sem not­ar vímu­efni, og þess gætt að mann­virð­ing sé sett í for­grunn þar.
Vill lögleiða rekstur neyslurýma
Fréttir

Vill lög­leiða rekst­ur neyslu­rýma

Heil­brigð­is­ráð­herra legg­ur til stofn­un neyslu­rým­is fyr­ir fólk sem not­ar fíkni­efni í æð. Um 700 manns á Ís­landi nota efni í æð og er rým­ið hugs­að til skaða­minnk­un­ar fyr­ir þann hóp.
Ungmennum með fíknivanda hafnað - „Við erum að tala um BÖRN!!“
Fréttir

Ung­menn­um með fíkni­vanda hafn­að - „Við er­um að tala um BÖRN!!“

Fé­lags­ráð­gjafi gagn­rýn­ir Íbúa­sam­tök Norð­linga­holts harð­lega fyr­ir að mót­mæla vistheim­ili fyr­ir ung­menni með fíkni­vanda. „Hinn sanni jóla­andi sýn­ir sig hér ræki­lega í verki.“
Sluppu ekki við sakaskrá vegna neysluskammta fyrir reglubreytingu
Fréttir

Sluppu ekki við saka­skrá vegna neyslu­skammta fyr­ir reglu­breyt­ingu

Regl­um um saka­skrá var breytt í maí þannig að fíknilaga­brot yrðu ekki skráð í til­viki neyslu­skammta. Alls voru 101 slíkt brot skráð í saka­skrá frá því að nú­ver­andi rík­is­stjórn tók við þar til regl­un­um var breytt.
Móðir sem missti son sinn: „Komið fram við fólk með lyfjafíkn sem annars ef ekki þriðja flokks borgara“
Fréttir

Móð­ir sem missti son sinn: „Kom­ið fram við fólk með lyfjafíkn sem ann­ars ef ekki þriðja flokks borg­ara“

Mað­ur á þrí­tugs­aldri skráði sig út af Vogi og leit­aði til fíknigeð­deild­ar sem var lok­uð í sum­ar. Hann komst ekki strax aft­ur inn hjá SÁÁ og lést í ág­úst. Móð­ir hans seg­ir for­dóma ríkja gagn­vart fólki með lyfjafíkn.
Flúði veikindi móður sinnar með því að skapa hliðarveruleika
Viðtal

Flúði veik­indi móð­ur sinn­ar með því að skapa hlið­ar­veru­leika

Bald­vin Z var barn að aldri þeg­ar móð­ir hans veikt­ist af krabba­meini og lést. Til þess að tak­ast á við að­stæð­urn­ar skap­aði hann sér hlið­ar­veru­leika og fór að semja sög­ur. Í nýj­ustu kvik­mynd­inni fjall­ar hann um af­leið­ing­ar fíkni­efna­neyslu á neyt­end­ur og að­stand­end­ur þeirra, en sag­an er byggð á veru­leika ís­lenskra stúlkna.
42 létust vegna ofneyslu ópíóða síðustu þrjú ár
Fréttir

42 lét­ust vegna of­neyslu ópíóða síð­ustu þrjú ár

Of­neysla lyf­seð­ils­skyldra lyfja hef­ur vald­ið fleiri dauðs­föll­um á Ís­landi en of­neysla ólög­legra vímu­efna. Voru ópíum­skyld lyf ástæða nær helm­ings and­láta. Of­neysla örv­andi lyfja dró 18 manns til dauða.
Vísað úr meðferð í Vík og þarf að bíða í tólf daga eftir innlögn á Vog
Fréttir

Vís­að úr með­ferð í Vík og þarf að bíða í tólf daga eft­ir inn­lögn á Vog

Stef­an Ólaf­ur beið í sautján daga í skelfi­legu ástandi eft­ir að kom­ast í með­ferð á Vogi. Hon­um var vís­að úr eft­ir­með­ferð á Vík, að ósekju að sögn móð­ur hans. Nú á hann eng­an ann­an kost en að bíða eft­ir inn­lögn á Vog að nýju.
Geta ekki tryggt öryggi ungmenna á Vogi og hætta að taka við þeim
FréttirHeilbrigðismál

Geta ekki tryggt ör­yggi ung­menna á Vogi og hætta að taka við þeim

SÁÁ hætt­ir að taka við ung­menn­um und­ir 18 ára aldri á sjúkra­hús­ið Vog. Sam­tök­in vilja axla ábyrgð á skaða sem börn hafa orð­ið fyr­ir í með­ferð og segj­ast ekki geta tryggt ör­yggi þeirra. SÁÁ hef­ur áð­ur af­skrif­að slíka gagn­rýni.
Ótti við heróínbylgju
Úttekt

Ótti við heróín­bylgju

Götu­verð á morfíni hef­ur tvö­fald­ast í kjöl­far hertra reglna Embætt­is land­lækn­is sem skerð­ir að­gengi að lækna­dópi. Verk­efn­a­stýra Frú Ragn­heið­ar ótt­ast að ef verð­ið haldi áfram að hækka að þá muni heróín rata til lands­ins í aukn­um mæli og að þá muni mik­ið af fólki í þess­um jað­ar­setta hópi falla frá.
„Það tók mig bara tvo mánuði að lenda á götunni“
Úttekt

„Það tók mig bara tvo mán­uði að lenda á göt­unni“

Móð­ur tókst að missa börn sín, heim­ili, bíl og al­eigu eft­ir að ánetj­ast morfíni og rítalíni. Ann­ar mað­ur hef­ur spraut­að sig nán­ast dag­lega í tutt­ugu ár, og kall­ar fíkn­ina þræl­dóm.