Fjórir af hverjum tíu föngum inni fyrir fíkniefnabrot
Prófessor í félagsfræði segir þungar refsingar ekki draga úr vanda vegna fíkniefna og riðla samræmi þegar kemur að ofbeldis- og kynferðisbrotum. Endurskoða þurfi fleiri refsingar en aðeins vegna vörsluskammta.
Aðsent
53215
Árni Steingrímur Sigurðsson
Hvað er gert við gjaldþrota stefnumál?
„Sá hluti þegnanna sem neytir vímuefna hefur sætt nægum ofsóknum. Þingheimur getur lagt niður vopn á morgun eða haldið áfram að herja á okkar minnstu bræðrum og systrum án sjáanlegs árangurs.” Árni Steingrímur Sigurðsson skrifar um afglæpavæðingu vímuefna á Íslandi.
Fréttir
Kristallað metamfetamín auglýst til sölu í leynihópum
Sala á metamfetamíni hefur aukist á Íslandi undanfarin ár. Aðalpersóna þáttanna Breaking Bad er notuð til að auglýsa gæði þess í lokuðum spjallhópi þar sem boðið er upp á „Walter White type of shit“.
Aðsent
Guðrún Ebba Ólafsdóttir og Kristín I. Pálsdóttir
Forðumst fordóma – hugum að hugtakanotkun
Ráðskonur Rótarinnar, félags um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda, benda á mikilvægi þess að gætt sé að hugtakanotkun þegar fjallað er um fólk sem notar vímuefni, og þess gætt að mannvirðing sé sett í forgrunn þar.
Fréttir
Vill lögleiða rekstur neyslurýma
Heilbrigðisráðherra leggur til stofnun neyslurýmis fyrir fólk sem notar fíkniefni í æð. Um 700 manns á Íslandi nota efni í æð og er rýmið hugsað til skaðaminnkunar fyrir þann hóp.
Fréttir
Ungmennum með fíknivanda hafnað - „Við erum að tala um BÖRN!!“
Félagsráðgjafi gagnrýnir Íbúasamtök Norðlingaholts harðlega fyrir að mótmæla vistheimili fyrir ungmenni með fíknivanda. „Hinn sanni jólaandi sýnir sig hér rækilega í verki.“
Fréttir
Sluppu ekki við sakaskrá vegna neysluskammta fyrir reglubreytingu
Reglum um sakaskrá var breytt í maí þannig að fíknilagabrot yrðu ekki skráð í tilviki neysluskammta. Alls voru 101 slíkt brot skráð í sakaskrá frá því að núverandi ríkisstjórn tók við þar til reglunum var breytt.
Fréttir
Móðir sem missti son sinn: „Komið fram við fólk með lyfjafíkn sem annars ef ekki þriðja flokks borgara“
Maður á þrítugsaldri skráði sig út af Vogi og leitaði til fíknigeðdeildar sem var lokuð í sumar. Hann komst ekki strax aftur inn hjá SÁÁ og lést í ágúst. Móðir hans segir fordóma ríkja gagnvart fólki með lyfjafíkn.
Viðtal
Flúði veikindi móður sinnar með því að skapa hliðarveruleika
Baldvin Z var barn að aldri þegar móðir hans veiktist af krabbameini og lést. Til þess að takast á við aðstæðurnar skapaði hann sér hliðarveruleika og fór að semja sögur. Í nýjustu kvikmyndinni fjallar hann um afleiðingar fíkniefnaneyslu á neytendur og aðstandendur þeirra, en sagan er byggð á veruleika íslenskra stúlkna.
Fréttir
42 létust vegna ofneyslu ópíóða síðustu þrjú ár
Ofneysla lyfseðilsskyldra lyfja hefur valdið fleiri dauðsföllum á Íslandi en ofneysla ólöglegra vímuefna. Voru ópíumskyld lyf ástæða nær helmings andláta. Ofneysla örvandi lyfja dró 18 manns til dauða.
Fréttir
Vísað úr meðferð í Vík og þarf að bíða í tólf daga eftir innlögn á Vog
Stefan Ólafur beið í sautján daga í skelfilegu ástandi eftir að komast í meðferð á Vogi. Honum var vísað úr eftirmeðferð á Vík, að ósekju að sögn móður hans. Nú á hann engan annan kost en að bíða eftir innlögn á Vog að nýju.
FréttirHeilbrigðismál
Geta ekki tryggt öryggi ungmenna á Vogi og hætta að taka við þeim
SÁÁ hættir að taka við ungmennum undir 18 ára aldri á sjúkrahúsið Vog. Samtökin vilja axla ábyrgð á skaða sem börn hafa orðið fyrir í meðferð og segjast ekki geta tryggt öryggi þeirra. SÁÁ hefur áður afskrifað slíka gagnrýni.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.