Ríkissjóður fær engar leigutekjur af arðbærri notkun á Langjökli
FréttirFerðaþjónusta

Rík­is­sjóð­ur fær eng­ar leigu­tekj­ur af arð­bærri notk­un á Lang­jökli

Ekki ligg­ur fyr­ir hver er eig­andi svæð­is­ins þar sem ís­göng­in í Lang­jökli eru. Millj­óna tekj­ur á dag af ís­göng­un­um en óvíst er hver leig­an fyr­ir land­ið verð­ur. Deilt er um það fyr­ir dóm­stól­um að sögn stjórn­ar­for­manns Into the glacier ehf. Á með­an greið­ir fyr­ir­tæk­ið enga leigu fyr­ir af­not af land­inu. Um 150 gest­ir fóru í göng­in á dag í lok árs í fyrra og hlupu tekj­ur dag hvern á nokkr­um millj­ón­um króna.
Engeyingarnir græddu rúmar 400 milljónir og tóku sér 50 milljóna arð
FréttirFerðaþjónusta

Eng­ey­ing­arn­ir græddu rúm­ar 400 millj­ón­ir og tóku sér 50 millj­óna arð

Rútu­fyr­ir­tæki Eng­ey­ing­anna hef­ur skil­að nærri 1.200 millj­óna króna hagn­aði á tveim­ur ár­um. Fjöl­skyldu­fyr­ir­tæki Ein­ars og Bene­dikts Sveins­son­ar og barna þeirra. Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála­ráð­herra er sá eini úr fjöl­skyld­unni sem ekki á hlut í fyr­ir­tæk­inu. Seldu 35 pró­senta hlut fyrr á ár­inu.
Hreyfihamlaður maður segir sér hafa verið vísað út af reiðum bílstjóra ferðaþjónustu fatlaðra
FréttirFerðaþjónusta

Hreyfi­haml­að­ur mað­ur seg­ir sér hafa ver­ið vís­að út af reið­um bíl­stjóra ferða­þjón­ustu fatl­aðra

Ólaf­ur Árna­son kveðst hafa ver­ið skil­inn eft­ir í rign­ingu við veg­kant í Kópa­vogi eft­ir orða­skak við bíl­stjóra ferða­þjón­ustu fatl­aðra.
Ágúst malar gull á ull og lundaböngsum
FréttirFerðaþjónusta

Ág­úst mal­ar gull á ull og lunda­böngs­um

Eig­andi fata- og minja­gripa­fyr­ir­tæk­is­ins Drífu, Ág­úst Þór Ei­ríks­son, seg­ist hafa þre­fald­að veltu fy­ritæk­is­ins frá hruni. Nærri hundrað millj­óna hagn­að­ur var á fyr­ir­tæk­inu. Opn­aði sjö­unda versl­un sína í sum­ar.
Nægir peningar til fyrir uppbyggingu ferðamannastaða en þeir ekki notaðir
FréttirFerðaþjónusta

Næg­ir pen­ing­ar til fyr­ir upp­bygg­ingu ferða­mannastaða en þeir ekki not­að­ir

Skipu­lags­vinnu er ólok­ið og und­ir­bún­ing­ur hef­ur reynst tíma­frek­ur. At­vinnu­vega- og ný­sköp­un­ar­ráðu­neyt­ið tel­ur að fjár­skort­ur sé ekki vanda­mál­ið hjá Fram­kvæmda­sjóði ferða­mannastaða, enda liggja þar 1200 millj­ón­ir króna óhreyfð­ar.
Bæjarstjóri leigir ferðamönnum herbergi í bæjarstjórabústaðnum
FréttirFerðaþjónusta

Bæj­ar­stjóri leig­ir ferða­mönn­um her­bergi í bæj­ar­stjóra­bú­staðn­um

Ró­bert Ragn­ars­son, bæj­ar­stjóri í Grinda­vík, býr í leigu­hús­næði á veg­um bæj­ars­ins sem hann leig­ir jafn­framt út til ferða­manna í gegn­um sölu­vef­inn Airbnb. Ferða­menn þakka gott at­læti. Bæj­ar­full­trúi kem­ur af fjöll­um.
Bestu gestgjafar heims
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Bestu gest­gjaf­ar heims

Við virð­umst vera hætt að líta á ferða­menn sem mann­eskj­ur.
Var mótfallin 14 prósenta vaski á ferðaþjónustu en vill nú 24 prósent
FréttirFerðaþjónusta

Var mót­fall­in 14 pró­senta vaski á ferða­þjón­ustu en vill nú 24 pró­sent

Ný rík­is­stjórn af­sal­aði sér millj­arða skatt­tekj­um frá ferða­þjón­ust­unni með því að falla frá hækk­un virð­is­auka­skatts upp í 14 pró­sent. Við­horfs­breyt­ing hef­ur orð­ið hjá for­manni fjár­laga­nefnd­ar.
Telur rót hægðavandans liggja hjá ráðherra
FréttirFerðaþjónusta

Tel­ur rót hægða­vand­ans liggja hjá ráð­herra

Ferða­mála­ráð­herra tel­ur að ferða­menn gangi örna sinna ut­an sal­erna vegna hegð­un­ar­vanda. Öss­ur Skarp­héð­ins­son fyrr­ver­andi ferða­mála­ráð­herra, tel­ur rót vand­ans liggja hjá Ragn­heiði El­ínu Árna­dótt­ur sjálfri.