Fréttamál

Ferðaþjónusta

Greinar

Á ferð með eftirlitinu: Lygar, ótti og reiði í Villta vestrinu
RannsóknRéttindabrot á vinnumarkaði

Á ferð með eft­ir­lit­inu: Lyg­ar, ótti og reiði í Villta vestr­inu

Blaða­mað­ur kynnt­ist ótta er­lendra starfs­manna og ósann­ind­um og reiði vinnu­veit­enda í eft­ir­lits­ferð ASÍ og SA um vinnu­staði á Snæ­fellsnes­inu. Dæmi fund­ust um starfs­fólk á 100 þús­und króna mán­að­ar­laun­um, fólk án ráðn­inga­samn­inga, vanefnd­ir á launa­tengd­um greiðsl­um og sjálf­boða­liða í stað laun­aðs starfs­fólks. Sér­fræð­ing­ar segja að vinnu­staða­brot gegn starfs­fólki séu að fær­ast í auk­anna.
Græða á því að rukka fólk ólöglega fyrir að sjá náttúruperlur
Úttekt

Græða á því að rukka fólk ólög­lega fyr­ir að sjá nátt­úruperl­ur

Þrír land­eig­end­ur svæða á nátt­úru­m­inja­skrá rukka fyr­ir að­gang án heim­ild­ar rík­is­ins eða Um­hverf­is­stofn­un­ar, sem er á skjön við nátt­úru­vernd­ar­lög. Stefna rík­is­stjórn­ar­inn­ar er að hefja svo­kall­aða „skyn­sam­lega gjald­töku“ á ferða­mönn­um og bú­ist er við frum­varpi frá um­hverf­is­ráð­herra fyr­ir haust­þing í þeim til­gangi, en þang­að til er lög­mæti gjald­töku óviss.
Friðlýst náttúra óvarin fyrir niðurníðslu
ÚttektFerðaþjónusta

Frið­lýst nátt­úra óvar­in fyr­ir nið­ur­níðslu

Um 70 til 80 frið­lýst nátt­úru­svæði eru óvar­in af land­vörð­um vegna áherslu yf­ir­valda. Land­vörð­um hef­ur ekki fjölg­að nánd­ar nærri jafn­mik­ið og er­lend­um ferða­mönn­um og segja sér­fræð­ing­ar hjá Um­hverf­is­stofn­un að frið­lýst svæði liggi und­ir skemmd­um vegna ágangs. Björt Ólafs­dótt­ir um­hverf­is­ráð­herra seg­ir að land­vörð­um verði fjölg­að.
Ótti og grátur eftir störf á farfuglaheimili á Selfossi
ÚttektRéttindabrot á vinnumarkaði

Ótti og grát­ur eft­ir störf á far­fugla­heim­ili á Sel­fossi

Sumar­ið 2014 voru tvær pólsk­ar kon­ur ráðn­ar í starf á Far­fugla­heim­il­inu á Sel­fossi. Him­inn og haf var á milli þess hvernig starf­ið var aug­lýst og hvernig það var í raun. Vinnu­tími var mun lengri, frí var mun minna, mat­ur var ekki innifal­inn og laun ekki greidd. Með hjálp stétt­ar­fé­lags­ins Bár­unn­ar tókst þeim að flýja og sækja þau laun sem þau áttu inni. Eig­andi far­fugla­heim­il­is­ins seg­ir mál­ið vera upp­spuna og vís­ar í regl­ur sem ekki eru til.
Þeir sem þrífa diskana og drífa áfram hagvöxt í nýja góðærinu
ÚttektFerðaþjónusta

Þeir sem þrífa disk­ana og drífa áfram hag­vöxt í nýja góðær­inu

Er­lendu vinnu­afli fjölg­ar í lág­launa­störf­um tengd­um ferða­þjón­ustu. Síð­ustu ár hef­ur ferða­þjón­ust­an drif­ið áfram mik­inn hag­vöxt og kaup­mátt­ur launa er nú í sögu­legu há­marki. Er­lend­ir starfs­menn lenda á botni tekju­skipt­ing­ar­inn­ar og vinna störf við ræst­ing­ar og þjón­ustu sem knýja áfram vöxt ferða­þjón­ust­unn­ar.
Með Bæjarins bestu í baksýnisspeglinum
Lára Guðrún Jóhönnudóttir
PistillFerðaþjónusta

Lára Guðrún Jóhönnudóttir

Með Bæj­ar­ins bestu í bak­sýn­is­spegl­in­um

Hef­urðu heyrt af ind­verska ferða­mann­in­um sem keypti sex flí­speys­ur á 320 þús­und krón­ur við Gullna hring­inn trú­andi því að þær kost­uðu 40 krón­ur og hjón­in sem týnd­ust í leit að Bæj­ar­ins bestu með puls­ustað­inn í bak­sýn­is­spegl­in­um? Lára Guð­rún Jó­hönnu­dótt­ir deil­ir sög­um af óför­um og æv­in­týr­um ferða­manna á Ís­landi frá ferli sín­um í ferða­þjón­ust­unni.
Náttúrupassi, ívilnanir og aðstoðarmenn í kosningaham
Úttekt

Nátt­úrupassi, íviln­an­ir og að­stoð­ar­menn í kosn­inga­ham

Staða Ragn­heið­ar El­ín­ar Árna­dótt­ur, iðn­að­ar- og við­skipta­ráð­herra, inn­an Sjálf­stæð­is­flokks­ins er veik­ari en nokkru sinni fyrr. Hvert vand­ræða­mál­ið á fæt­ur öðru hef­ur sett svip á ráð­herra­fer­il henn­ar. Eft­ir að til­kynnt var um haust­kosn­ing­ar réði ráð­herr­ann sér nýj­an að­stoð­ar­mann sem læt­ur ekki sitt eft­ir liggja í kynn­ing­ar­mál­um fyr­ir próf­kjörs­bar­áttu Ragn­heið­ar El­ín­ar.
Skuggahliðar ferðamennskunnar
ÚttektFerðaþjónusta

Skugga­hlið­ar ferða­mennsk­unn­ar

Tölu­vert færri Ís­lend­ing­ar kusu að ferð­ast inn­an­lands í sum­ar mið­að við und­an­far­in ár. Fjölg­un er­lendra ferða­manna þrýst­ir upp verði og þá hef­ur átroðn­ing­ur á vin­sæl­um ferða­manna­stöð­um vald­ið því að sí­fellt fleiri krefjast gjalds af ferða­mönn­um sem vilja skoða ís­lenska nátt­úru. Þrátt fyr­ir að ferða­þjón­ust­an hafi skap­að fjöl­mörg störf er þess­ari nýju at­vinnu­grein með­al ann­ars hald­ið uppi af illa laun­uðu starfs­fólki og jafn­vel er­lend­um sjálf­boða­lið­um. Eru Ís­lend­ing­ar að verða lág­laun­að þjón­ustu­fólk fyr­ir lúx­us-ferða­menn á með­an ör­fá­ir, út­vald­ir, græða?

Mest lesið undanfarið ár