Flokkur

Ferðaþjónusta

Greinar

Stórar hótelkeðjur í Noregi segja upp 4.000 starfsmönnum
Fréttir

Stór­ar hót­elkeðj­ur í Nor­egi segja upp 4.000 starfs­mönn­um

Tvær af stærri hót­elkeðj­um Nor­egs hafa sagt upp 4.000 starfs­mönn­um og eru byrj­að­ar að loka hót­el­um sín­um. Hót­eleig­andi á Ís­landi hef­ur sagt að hót­el­in í land­inu séu að tæm­ast. Ís­land er miklu háð­ara ferða­þjón­ust­unni en Nor­eg­ur og Sví­þjóð þar sem um 9 pró­sent þjóð­ar­fram­leiðsl­unn­ar kem­ur frá ferða­þjón­ustu en 3.7 pró­sent í Nor­egi.
Þorsteinn Már ætlaði að kaupa ríkisflugfélag Grænhöfðaeyja með Björgólfi
ErlentSamherjaskjölin

Þor­steinn Már ætl­aði að kaupa rík­is­flug­fé­lag Græn­höfða­eyja með Björgólfi

Ís­lenska út­gerð­in Gjög­ur er stór fjár­fest­ir í rík­is­flug­fé­lagi Græn­höfða­eyja. Flug­fé­lag­ið var nær gjald­þrota þeg­ar við­skipt­in áttu sér stað. Gjöf­ul en vannýtt fiski­mið eru fyr­ir ut­an Græn­höfða­eyj­ar og vilja yf­ir­völd í land­inu fá er­lenda fjár­festa til að hefja út­gerð.
Fékk áfall eftir atvik við rútuakstur og er nú heimilislaus
Fréttir

Fékk áfall eft­ir at­vik við rútuakst­ur og er nú heim­il­is­laus

Ant­hony McCr­indle lýs­ir erf­ið­um vinnu­að­stæð­um hjá rútu­fyr­ir­tækj­um á Ís­landi. Starfs­menn séu beðn­ir um að vinna ólög­lega lengi og keyri far­þega sína eft­ir litla hvíld. Sjálf­ur end­aði hann á geð­deild eft­ir að at­vik í vinn­unni leiddi til sjálfs­morðs­hugs­ana. Í kjöl­far­ið var hann rek­inn, rakst á veggi í vel­ferð­ar­kerf­inu og býr nú í bíln­um sín­um.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu