Eyrún Eyþórsdóttir
Aðili
Tilkynnir hatursræðu á Útvarpi Sögu til lögreglu

Tilkynnir hatursræðu á Útvarpi Sögu til lögreglu

Kona sakar hælisleitendur um að hafa nauðgað dreng í sundlauginni á Kjalarnesi í innhringitíma Útvarps Sögu. Lögregla kannast ekki við málið. Kennari og bloggari hyggst senda lögreglu formlegt erindi vegna hatursræðu á útvarpsstöðinni. Lögreglukona, sem rannsakar hatursglæpi, fékk senda morðhótun vegna starfa sinna.

Flúði heimabæinn eftir hópnauðgun

Flúði heimabæinn eftir hópnauðgun

„Ef ofbeldismenn eru alls staðar og allskonar og það er engin leið að þekkja þá úr – hverjum áttu þá að treysta?“ spyr ráðgjafi á Stígamótum. Hún segir mikilvægt að viðurkenna vanmáttinn og beina sjónum að þeim sem bera ábyrgðina, gerendunum. Á þeim 25 árum sem liðin eru frá stofnun Stígamóta hafa um 7000 konur sagt frá 10.000 nauðgurum. Sögurnar eru ýmiss konar, eins og þessar konur segja frá.