Fréttamál

Endurvinnsla á Íslandi

Greinar

Sóðaleg saga dekkja á Íslandi heldur áfram
GreiningEndurvinnsla á Íslandi

Sóða­leg saga dekkja á Ís­landi held­ur áfram

Lýs­ing Úr­vinnslu­sjóðs á af­drif­um hjól­barða er ekki í sam­ræmi við raun­veru­leik­ann. Bann­að er að urða fólks­bíla­dekk, en þau enda engu að síð­ur lang­flest á urð­un­ar­stað Sorpu og er það kall­að „end­ur­nýt­ing“ í um­hverfistöl­fræð­inni. End­ur­tekn­ir dekkja­brun­ar eru á urð­un­ar­staðn­um. Úr­vinnslu­gjald á inn­flutta hjól­barða hef­ur ekki ver­ið hækk­að síð­an 2010 og sér­stak­ur hjól­barða­sjóð­ur býr yf­ir hálf­um millj­arði króna í eig­ið fé.

Mest lesið undanfarið ár