Þau sem skila dósum og flöskum snuðuð frá árinu 2017
Umhverfisráðherra hefur lagt fram frumvarp um hækkun skilagjalds á dósum og flöskum. Ný lög aftengja vísitöluhækkun á skilagjaldinu. Samkvæmt lögum hefði skilagjald átt að hækka fyrst árið 2017 og aftur árið 2019.
FréttirEndurvinnsla á Íslandi
105576
Ekkert gler endurunnið á Íslandi í yfir 30 ár þrátt fyrir ítrekuð loforð
Ísland hefur gerst brotlegt við EES samninginn vegna endurvinnslu á gleri.
RannsóknEndurvinnsla á Íslandi
2941.244
Plastleyndarmál Íslands
Tölur um endurvinnslu á plasti íslenskra neytenda eru sagðar eiga sér enga stoð í raunveruleikanum. Stór hluti þess er brenndur af umdeildu sænsku fyrirtæki. Plastmengun er mikil á ströndum Íslands og vísbendingar eru um að veiðarfæri séu skilin eftir í hafi eða urðuð.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.