Svæði

Egilsstaðir

Greinar

„Mig langar bara til að fá að vera með henni um páskana“
FréttirAðskilin vegna veirunnar

„Mig lang­ar bara til að fá að vera með henni um pásk­ana“

„Við er­um vön að vera sam­an og þekkj­um ekk­ert ann­að.“ Þetta seg­ir Ár­mann Ingi­magn Hall­dórs­son. Eig­in­kona hans, Gróa Ingi­leif Krist­manns­dótt­ir dvel­ur á hjúkr­un­ar­heim­il­inu Dyngju á Eg­ils­stöð­um. Gróa, sem er 62 ára, er með vöðvarýrn­un­ar­sjúk­dóm­inn Beckers, hún er í önd­un­ar­vél vegna sjúk­dóms­ins og þarf mikla umönn­un sem Ár­mann hef­ur sinnt að mikl­um hluta síð­an hún veikt­ist. Vegna heim­sókna­banns hafa hjón­in ekki hist í marg­ar vik­ur.
Varð fyrir torkennilegum veikindum sem hann losnar ekki við
Aðsent

Við erum hér líka

Varð fyr­ir tor­kenni­leg­um veik­ind­um sem hann losn­ar ekki við

Unn­ar Erl­ings­son fékk flensu, sem fór aldrei að fullu. Hann þarf að lifa af sparn­að­in­um, því hann hef­ur ekki feng­ið ör­orkumat.
Ég er ekki með sjúkdóm
Viðtal

Ég er ekki með sjúk­dóm

Um sex þús­und Ís­lend­ing­ar eru fædd­ir með ódæmi­gerð líf­fræði­leg kyn­ein­kenni og eru þar af leið­andi in­ter­sex, þó að marg­ir þeirra gang­ist ekki við þeirri skil­grein­ingu. Ein þeirra sem gengst stolt við skil­grein­ing­unni er Bríet Finns­dótt­ir. Hún hef­ur frá barnæsku lagt sig fram við að kenna öðr­um hvað það þýð­ir að vera in­ter­sex.
140 ítalskir hermenn æfa flug á Íslandi
Fréttir

140 ít­alsk­ir her­menn æfa flug á Ís­landi

Heræf­ing­ar á veg­um NATO munu standa yf­ir á Ís­landi næsta mán­uð­inn. Ít­alski flug­her­inn mun æfa að­flug á Ak­ur­eyri og Eg­ils­stöð­um.
Sextíu milljónir í loftrýmisgæslu í andstöðu við stefnu VG
Fréttir

Sex­tíu millj­ón­ir í loft­rým­is­gæslu í and­stöðu við stefnu VG

For­sæt­is­ráð­herra lagði í stjórn­ar­and­stöðu fram þings­álykt­un­ar­til­lögu til að leggja nið­ur loft­rým­is­gæslu NATO. Ít­alski her­inn sinn­ir gæsl­unni fram í októ­ber og hef­ur hún kostað rík­ið yf­ir 62 millj­ón­ir á ár­inu.
Sviðin jörð ríkasta manns Bretlands og landeiganda á Austurlandi
ÚttektAuðmenn

Svið­in jörð rík­asta manns Bret­lands og land­eig­anda á Aust­ur­landi

James Ratclif­fe á stór­fyr­ir­tæk­ið Ineos og vill bora eft­ir gasi í Skotlandi. Í krafti auðs síns hef­ur hann feng­ið sitt fram gagn­vart stjórn­völd­um og stétt­ar­fé­lög­um. Hann og við­skipta­fé­lag­ar hans hafa eign­ast tugi jarða á Norð­aust­ur­landi við lax­veiði­ár, um 1% alls ís­lensks lands. Land­eig­andi seg­ir þá hóta sér og krefst af­sök­un­ar­beiðni.
Þotueldsneyti mikið dýrara á landsbyggðinni en í Keflavík
Fréttir

Þotu­eldsneyti mik­ið dýr­ara á lands­byggð­inni en í Kefla­vík

Stend­ur upp­bygg­ingu milli­landa­flugs á lands­byggð­ar­flug­velli fyr­ir þrif­um. 7,7 pró­sent­um dýr­ara á Ak­ur­eyri og 15 pró­sent­um dýr­ara á Eg­ils­stöð­um.
Safnar fyrir sjúka
Viðtal

Safn­ar fyr­ir sjúka

Örv­ar Þór Guð­munds­son byrj­aði fyr­ir fimm ár­um að safna pen­ing handa veiku fólki í gegn­um Face­book-síðu sína og í fyrra voru sam­tök­in Sam­ferða stofn­uð. Á þessu fyrsta ári er bú­ið að gefa 36 fjöl­skyld­um pen­inga­gjöf. Fram und­an eru tón­leik­ar víða um land þar sem all­ur ágóði renn­ur til þeirra sem minna mega sín.
Takast á við grunnþarfir
Fréttir

Tak­ast á við grunn­þarf­ir

Níu lista­menn frá fjór­um lönd­um sýna í Slát­ur­hús­inu á Eg­ils­stöð­um.
Þegar ég svaf undir berum himni í janúarkuldanum
Reynsla

Þeg­ar ég svaf und­ir ber­um himni í janú­arkuld­an­um

Ísak Gabrí­el Regal yf­ir­gaf borg­ina til að ferð­ast einn um Ís­land, að­eins með lít­inn bak­poka og það markmið að njóta þess að sjá og upp­lifa eitt­hvað nýtt.
Ríkisstofnanir á Austurlandi flögguðu ekki fyrir Ólafi Ragnari
Fréttir

Rík­is­stofn­an­ir á Aust­ur­landi flögg­uðu ekki fyr­ir Ólafi Ragn­ari

Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son, for­seti lýð­veld­is­ins, átti af­mæli í gær og því lög­bund­inn fánadag­ur. Á Aust­ur­landi var ekki flagg­að fyr­ir hon­um ým­ist vegna skorts á fé eða fána­stöng­um.