Auglýsingin hverfur eftir stutta stund...
Loka

Ég er ekki með sjúkdóm

Um sex þúsund Íslendingar eru fæddir með ódæmigerð líffræðileg kyneinkenni og eru þar af leiðandi intersex, þó að margir þeirra gangist ekki við þeirri skilgreiningu. Ein þeirra sem gengst stolt við skilgreiningunni er Bríet Finnsdóttir. Hún hefur frá barnæsku lagt sig fram við að kenna öðrum hvað það þýðir að vera intersex.

Ég er ekki með sjúkdóm
Ekkert leyndarmál Sú staðreynda að Bríet er intersex hefur aldrei verið leyndarmál. Þegar hún var lítil sá mamma hennar til þess að kennarar hennar og skólafélagar vissu af því. Þegar Bríet var tíu ára stóð hún fyrst upp fyrir framan bekkinn sinn sjálf og hélt kynningu á því, hvað það þýðir að vera intersex.  Mynd: Gunnar Gunnarsson
holmfridur@stundin.is

Einstaklingar sem fæðast á Íslandi og hafa ódæmigerð líffræðileg kyneinkenni kunna að sæta mismunun og tilraunum til að laga líkama þeirra að viðteknum „normum“, ýmist með skurðaðgerðum eða hormónameðferð. Þetta leiðir rannsókn mannréttindasamtakanna Amnesty International í ljós en hún byggist meðal annars á samtölum við intersex einstaklinga fædda hér á landi. Ein þeirra sem skýrsluhöfundar ræddu við er Bríet Finnsdóttir sem fæddist á Egilsstöðum fyrir rúmlega 22 árum.

Bríet er náskyld einni þekktustu intersex-baráttumanneskju landsins, Kitty Anderson, formanni Intersex Ísland, sem þær stofnuðu í sameiningu. Þær eru systradætur. Þegar Bríet fæddist kom í ljós að hún var með ódæmigerð kyneinkenni, alveg eins og frænka hennar sem fæddist nokkrum árum fyrr. Mamma hennar ákvað strax þá að taka mið af reynslu systur sinnar og Kittyar. Dóttir hennar, Bríet, skyldi ekki þurfa að burðast um með leyndarmál, enda þótti henni engin ástæða til. „Kitty frænka mín hafði átt í miklum erfiðleikum með ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.490 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Óvirkir landsréttardómarar sækja um stöðu landsréttardómara

Óvirkir landsréttardómarar sækja um stöðu landsréttardómara

·
Forsætisráðherra segir öfgahægrið grafa markvisst undan yfirráðum kvenna yfir eigin líkama

Forsætisráðherra segir öfgahægrið grafa markvisst undan yfirráðum kvenna yfir eigin líkama

·
Mikill laxadauði hjá Arnarlaxi vegna vetrarkulda

Mikill laxadauði hjá Arnarlaxi vegna vetrarkulda

·
Hvetur Hörpu til að „aflýsa viðburðinum í nafni mannréttinda og öryggis minnihlutahópa“

Hvetur Hörpu til að „aflýsa viðburðinum í nafni mannréttinda og öryggis minnihlutahópa“

·
Eurovision: Hatari og Madonna þau einu sem stóðu sig

Jóhann Geirdal

Eurovision: Hatari og Madonna þau einu sem stóðu sig

·
Vilja ekki að efnahagsbrotamenn geti stýrt Þjóðarsjóði

Vilja ekki að efnahagsbrotamenn geti stýrt Þjóðarsjóði

·
Ríkisstjórnin fær liðsinni Miðflokksins í herðingu á útlendingalöggjöfinni

Ríkisstjórnin fær liðsinni Miðflokksins í herðingu á útlendingalöggjöfinni

·
Harpa ætti að úthýsa Douglas Murray

Hlynur Már Vilhjálmsson

Harpa ætti að úthýsa Douglas Murray

·
Niðursveifla og hvað svo?

Oddný G. Harðardóttir

Niðursveifla og hvað svo?

·
Erfðabreyting í músafóstrum kemur í veg fyrir alvarlega erfðasjúkdóma

Erfðabreyting í músafóstrum kemur í veg fyrir alvarlega erfðasjúkdóma

·
Miðflokksmenn töluðu um orkupakkann fram á morgun

Miðflokksmenn töluðu um orkupakkann fram á morgun

·
Tekur eftir hatri í garð annarra

Tekur eftir hatri í garð annarra

·