Flokkur

Efnahagur

Greinar

Samherjamálið í DNB: Bankinn horfði framhjá 80 prósent af vísbendingum um brot á lögum um varnir gegn peningaþvætti
FréttirSamherjaskjölin

Sam­herja­mál­ið í DNB: Bank­inn horfði fram­hjá 80 pró­sent af vís­bend­ing­um um brot á lög­um um varn­ir gegn pen­inga­þvætti

Sekt­ar­greiðsl­an sem DNB-bank­inn út af rann­sókn­inni á pen­inga­þvættis­vörn­um sem hófst eft­ir Sam­herja­mál­ið er sú hæsta í sögu Nor­egs. Sekt­in er hins veg­ar ein­ung­is 1/30 hluti af sekt­inni sem Danske Bank greiddi fyr­ir að stöðva ekki pen­inga­þvætti í gegn­um bank­ann.
Verðbólgan bíður eftir túrismanum: Ásgeir segir vaxtahækkanir eitt mögulegt svar
Fréttir

Verð­bólg­an bíð­ur eft­ir túr­ism­an­um: Ás­geir seg­ir vaxta­hækk­an­ir eitt mögu­legt svar

Ás­geir Jóns­son seðla­banka­stjóri rakti það í við­tali við Stund­ina hvernig ís­lenska hag­kerf­ið bíð­ur eft­ir túr­ism­an­um í kjöl­far COVID. Ás­geir sagði túr­is­mann geta hækk­að gengi krón­unn­ar og minnk­að verð­bólgu. Ann­ars þyrfti kannski að grípa til vaxta­hækk­ana. Verð­bólga mæl­ist nú í hæstu hæð­um, 4.6, og hef­ur ekki mælst hærri síð­an í fe­brú­ar 2013.
Ásgeir Seðlabankastjóri: „Það er mjög erfitt að fá Íslendinga til að hugsa um heildarhagsmuni“
Fréttir

Ás­geir Seðla­banka­stjóri: „Það er mjög erfitt að fá Ís­lend­inga til að hugsa um heild­ar­hags­muni“

Ás­geir Jóns­son seðla­banka­stjóri seg­ir að eitt af hlut­verk­um Seðla­banka Ís­lands sé að fá mark­aðs­að­ila eins og banka og líf­eyr­is­sjóði til að hugsa um heild­ar­hags­muni. Hann seg­ir að ekki sé hægt að setja lög og regl­ur um allt og að bank­inn þurfi að geta kom­ið með til­mæli til mark­aðs­að­ila sem snú­ast um sið­lega hegð­un.
„Íslandi er að miklu leyti stjórnað af hagsmunahópum“
Viðtal

„Ís­landi er að miklu leyti stjórn­að af hags­muna­hóp­um“

Ás­geir Jóns­son seðla­banka­stjóri seg­ir að það sé hlut­verk Seðla­banka Ís­lands að hugsa um al­manna­hags­muni í landi þar sem sér­hags­muna­hóp­ar hafa mik­il völd. Hann seg­ir að það megi aldrei ger­ast aft­ur að ,,mó­gúl­ar“ taki yf­ir stjórn fjár­mála­kerf­is­ins og lands­ins líkt og gerð­ist fyr­ir hrun­ið. Í við­tali við Stund­ina ræð­ir hann störf sín í Kaupþingi, at­lög­ur Sam­herja að starfs­mönn­um bank­ans, Covid-krepp­una, sam­ein­ingu FME og Seðla­bank­ans og hlut­verk bank­ans í því að auka vel­ferð á Ís­landi.
Atvinnuleysið lenti á þeim verr settu
Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Pistill

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

At­vinnu­leys­ið lenti á þeim verr settu

Rann­sókn sýn­ir hvernig at­vinnu­leysi fylg­ist að með fjöl­breytt­um skorti í lífi fólks. At­vinnu­laus­ir eru ólík­legri til að hafa tek­ið sér gott sum­ar­frí ár­in á und­an, þeir eru lík­legri til dep­urð­ar og helm­ing­ur at­vinnu­lausra eiga erfitt með að ná end­um sam­an. Vís­bend­ing­ar eru um að þeir sem voru í veik­ustu stöð­unni verði frek­ar at­vinnu­laus­ir í Covid-krepp­unni.

Mest lesið undanfarið ár