Vera með góðu fólki, hreyfa mig og skapa
ViðtalHamingjan

Vera með góðu fólki, hreyfa mig og skapa

Mar­grét Tryggva­dótt­ir, bók­verka­kona og rit­höf­und­ur, fékk sér hvolp í vor og seg­ir það leggja inn í ham­ingju­bank­ann. Hund­ar eru alltaf í nú­inu og tryggja að eig­end­ur þeirra fái alltaf úti­veru og hreyf­ingu og það veiti vellíð­un­ar­til­finn­ingu.
Lögreglan kölluð til vegna meðferðar á hundi í Breiðholtinu
Fréttir

Lög­regl­an köll­uð til vegna með­ferð­ar á hundi í Breið­holt­inu

Hunda­sam­fé­lag­ið log­ar eft­ir að kona sást binda ut­an um augu og trýni hunds sem hún geymdi ut­an við íþróttamið­stöð.
Segir hnignun lífríkisins mjög alvarlega
Fréttir

Seg­ir hnign­un líf­rík­is­ins mjög al­var­lega

Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son, um­hverf­is- og auð­linda­ráð­herra, seg­ir nýja skýrslu Sam­ein­uðu þjóð­anna mik­il­væga við­vör­un. Millj­ón teg­und­ir dýra og plantna eru í út­rým­ing­ar­hættu.
„Hundarnir eru mínir heilsuþjálfar og sálfræðingar“
ViðtalHamingjan

„Hund­arn­ir eru mín­ir heilsu­þjálf­ar og sál­fræð­ing­ar“

Bróð­urpart­inn af lífi sínu hef­ur Edda Janette Sig­urðs­son ver­ið með hund sér við hlið og hún get­ur varla ímynd­að sér líf­ið án eins slíks. Hún var tví­tug þeg­ar hún eign­að­ist sinn fyrsta og í dag, um sex­tugt, er hún með sex hunda á heim­il­inu á öll­um aldri.
Fer daglega á kattakaffihús
Viðtal

Fer dag­lega á kat­takaffi­hús

Hörð­ur Gabrí­el er fé­lags­lynd­ur og glað­lynd­ur mað­ur með ein­hverfu og at­hygl­is­brest, sem heim­sæk­ir Kat­takaffi­hús­ið í mið­borg Reykja­vík­ur á hverj­um degi. Kaffi­hús­ið er nú árs­gam­alt.
Vilja opna umræðuna um kynlíf manna með dýrum
Fréttir

Vilja opna um­ræð­una um kyn­líf manna með dýr­um

Að mati Dýra­vernd­ar­sam­bands­ins eru kyn­lífs­at­hafn­ir manna með dýr­um órétt­læt­an­leg­ar með öllu, en ný­út­skrif­að­ur mann­fræð­ing­ur sem skrif­aði loka­rit­gerð um „dýrkyn­hneigð“ seg­ir „ekki rétt að slá því föstu að all­ir sem gera þetta séu níð­ing­ar“.
Stríðshross, eldflaugakettir og sprengjuhundar
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Stríðs­hross, eld­flauga­kett­ir og sprengju­hund­ar

Ill­ugi Jök­uls­son skrif­ar um bless­uð dýr­in sem menn hafa aldrei hik­að við að nota í sín­um eig­in stríðs­átök­um.
Garpur slær í gegn
Fréttir

Garp­ur slær í gegn

Mar­grét Krist­manns­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Pfaff, á fiðr­ilda­hund­inn Garp. Sam­an heim­sækja þau íbúa á Landa­koti og Lyngási. Í þess­um heim­sókn­um kynn­ist Mar­grét hlið­um á sam­fé­lag­inu sem voru henni áð­ur huld­ar og öðl­ast víð­sýni að eig­in sögn.
130 vagnstjórar á móti gæludýrum í Strætó
Fréttir

130 vagn­stjór­ar á móti gælu­dýr­um í Strætó

Strætó hef­ur feng­ið heim­ild frá um­hverf­is­ráðu­neyt­inu til að leyfa gælu­dýr í vögn­un­um. Um er að ræða til­rauna­verk­efni til eins árs. Fé­lag ábyrgra hunda­eig­enda seg­ir þetta gef­ast vel er­lend­is.
Dýralæknirinn sem keypti kaupfélag
ViðtalHvalárvirkjun

Dýra­lækn­ir­inn sem keypti kaup­fé­lag

Ólaf­ur Vals­son dýra­lækn­ir hef­ur um ára­bil bú­ið og starf­að víða um heim. Hann bjó í Rú­anda í tvö ár og kynnt­ist þar rekstri þjóð­garða. Nú hafa hann og kona hans, Sif Kon­ráðs­dótt­ir, lög­mað­ur og að­stoð­ar­mað­ur um­hverf­is­ráð­herra, söðl­að um og eru sest að í Norð­ur­firði á Strönd­um, einni af­skekkt­ustu byggð Ís­lands.
Hef ég rétt til að fara í dýragarð? Dagbók frá Kaupmannahöfn VIII.
FréttirDagbók frá Kaupmannahöfn

Hef ég rétt til að fara í dýra­garð? Dag­bók frá Kaup­manna­höfn VIII.

Ill­ugi Jök­uls­son fór í dýra­garð­inn í Kaup­manna­höfn eft­ir hálfa öld.
Ísbirnir og úlfar í Danmörku! Dagbók frá Kaupmannahöfn IV.
FréttirDagbók frá Kaupmannahöfn

Ís­birn­ir og úlf­ar í Dan­mörku! Dag­bók frá Kaup­manna­höfn IV.

Ill­uga Jök­uls­syni gekk ekk­ert að finna merki­leg­ar frétt­ir frá Dan­mörku. En þá komu bless­uð dýr­in til bjarg­ar.