Dýr
Flokkur
Stríðshross, eldflaugakettir og sprengjuhundar

Illugi Jökulsson

Stríðshross, eldflaugakettir og sprengjuhundar

·

Illugi Jökulsson skrifar um blessuð dýrin sem menn hafa aldrei hikað við að nota í sínum eigin stríðsátökum.

Garpur slær í gegn

Garpur slær í gegn

·

Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdastjóri Pfaff, á fiðrildahundinn Garp. Saman heimsækja þau íbúa á Landakoti og Lyngási. Í þessum heimsóknum kynnist Margrét hliðum á samfélaginu sem voru henni áður huldar og öðlast víðsýni að eigin sögn.

130 vagnstjórar á móti gæludýrum í Strætó

130 vagnstjórar á móti gæludýrum í Strætó

·

Strætó hefur fengið heimild frá umhverfisráðuneytinu til að leyfa gæludýr í vögnunum. Um er að ræða tilraunaverkefni til eins árs. Félag ábyrgra hundaeigenda segir þetta gefast vel erlendis.

Dýralæknirinn sem keypti kaupfélag

Dýralæknirinn sem keypti kaupfélag

·

Ólafur Valsson dýralæknir hefur um árabil búið og starfað víða um heim. Hann bjó í Rúanda í tvö ár og kynntist þar rekstri þjóðgarða. Nú hafa hann og kona hans, Sif Konráðsdóttir, lögmaður og aðstoðarmaður umhverfisráðherra, söðlað um og eru sest að í Norðurfirði á Ströndum, einni afskekktustu byggð Íslands.

Hef ég rétt til að fara í dýragarð? Dagbók frá Kaupmannahöfn VIII.

Hef ég rétt til að fara í dýragarð? Dagbók frá Kaupmannahöfn VIII.

·

Illugi Jökulsson fór í dýragarðinn í Kaupmannahöfn eftir hálfa öld.

Ísbirnir og úlfar í Danmörku! Dagbók frá Kaupmannahöfn IV.

Ísbirnir og úlfar í Danmörku! Dagbók frá Kaupmannahöfn IV.

·

Illuga Jökulssyni gekk ekkert að finna merkilegar fréttir frá Danmörku. En þá komu blessuð dýrin til bjargar.

Langbesti vinurinn

Margrét Tryggavdóttir

Langbesti vinurinn

·

Hvað ef til væri tæki sem bætti heilsuna og veitti félagsskap?

Veita villiköttum vernd og skjól

Veita villiköttum vernd og skjól

·

Við lagerhúsnæði úti á Granda stendur lítið timburhús sem er heimili Munda og Míu. Þau eru villikettir sem lifa lífinu undir verndarvæng Hafdísar Þorleifsdóttur og Hauks Inga Jónssonar.

Ákvæði gegn dýraníði bætt inn í búvörufrumvarp: „Þrýstingur hefur stundum áhrif!“

Ákvæði gegn dýraníði bætt inn í búvörufrumvarp: „Þrýstingur hefur stundum áhrif!“

·

26 þingmenn felldu tillögu um að fella niður ríkisstyrki til bænda sem gerðust sekir um ítrekuð og alvarleg dýraníð. Ákvæði verður bætt við.