Dýr
Flokkur
Segir hnignun lífríkisins mjög alvarlega

Segir hnignun lífríkisins mjög alvarlega

·

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, segir nýja skýrslu Sameinuðu þjóðanna mikilvæga viðvörun. Milljón tegundir dýra og plantna eru í útrýmingarhættu.

„Hundarnir eru mínir heilsuþjálfar og sálfræðingar“

„Hundarnir eru mínir heilsuþjálfar og sálfræðingar“

·

Bróðurpartinn af lífi sínu hefur Edda Janette Sigurðsson verið með hund sér við hlið og hún getur varla ímyndað sér lífið án eins slíks. Hún var tvítug þegar hún eignaðist sinn fyrsta og í dag, um sextugt, er hún með sex hunda á heimilinu á öllum aldri.

Fer daglega á kattakaffihús

Fer daglega á kattakaffihús

·

Hörður Gabríel er félagslyndur og glaðlyndur maður með einhverfu og athyglisbrest, sem heimsækir Kattakaffihúsið í miðborg Reykjavíkur á hverjum degi. Kaffihúsið er nú ársgamalt.

Vilja opna umræðuna um kynlíf manna með dýrum

Vilja opna umræðuna um kynlíf manna með dýrum

·

Að mati Dýraverndarsambandsins eru kynlífsathafnir manna með dýrum óréttlætanlegar með öllu, en nýútskrifaður mannfræðingur sem skrifaði lokaritgerð um „dýrkynhneigð“ segir „ekki rétt að slá því föstu að allir sem gera þetta séu níðingar“.

Stríðshross, eldflaugakettir og sprengjuhundar

Illugi Jökulsson

Stríðshross, eldflaugakettir og sprengjuhundar

Illugi Jökulsson
·

Illugi Jökulsson skrifar um blessuð dýrin sem menn hafa aldrei hikað við að nota í sínum eigin stríðsátökum.

Garpur slær í gegn

Garpur slær í gegn

·

Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdastjóri Pfaff, á fiðrildahundinn Garp. Saman heimsækja þau íbúa á Landakoti og Lyngási. Í þessum heimsóknum kynnist Margrét hliðum á samfélaginu sem voru henni áður huldar og öðlast víðsýni að eigin sögn.

130 vagnstjórar á móti gæludýrum í Strætó

130 vagnstjórar á móti gæludýrum í Strætó

·

Strætó hefur fengið heimild frá umhverfisráðuneytinu til að leyfa gæludýr í vögnunum. Um er að ræða tilraunaverkefni til eins árs. Félag ábyrgra hundaeigenda segir þetta gefast vel erlendis.

Dýralæknirinn sem keypti kaupfélag

Dýralæknirinn sem keypti kaupfélag

·

Ólafur Valsson dýralæknir hefur um árabil búið og starfað víða um heim. Hann bjó í Rúanda í tvö ár og kynntist þar rekstri þjóðgarða. Nú hafa hann og kona hans, Sif Konráðsdóttir, lögmaður og aðstoðarmaður umhverfisráðherra, söðlað um og eru sest að í Norðurfirði á Ströndum, einni afskekktustu byggð Íslands.

Hef ég rétt til að fara í dýragarð? Dagbók frá Kaupmannahöfn VIII.

Hef ég rétt til að fara í dýragarð? Dagbók frá Kaupmannahöfn VIII.

·

Illugi Jökulsson fór í dýragarðinn í Kaupmannahöfn eftir hálfa öld.

Ísbirnir og úlfar í Danmörku! Dagbók frá Kaupmannahöfn IV.

Ísbirnir og úlfar í Danmörku! Dagbók frá Kaupmannahöfn IV.

·

Illuga Jökulssyni gekk ekkert að finna merkilegar fréttir frá Danmörku. En þá komu blessuð dýrin til bjargar.

Langbesti vinurinn

Margrét Tryggavdóttir

Langbesti vinurinn

Margrét Tryggavdóttir
·

Hvað ef til væri tæki sem bætti heilsuna og veitti félagsskap?

Veita villiköttum vernd og skjól

Veita villiköttum vernd og skjól

·

Við lagerhúsnæði úti á Granda stendur lítið timburhús sem er heimili Munda og Míu. Þau eru villikettir sem lifa lífinu undir verndarvæng Hafdísar Þorleifsdóttur og Hauks Inga Jónssonar.