„Hundarnir eru mínir heilsuþjálfar og sálfræðingar“

Bróðurpartinn af lífi sínu hefur Edda Janette Sigurðsson verið með hund sér við hlið og hún getur varla ímyndað sér lífið án eins slíks. Hún var tvítug þegar hún eignaðist sinn fyrsta og í dag, um sextugt, er hún með sex hunda á heimilinu á öllum aldri.

„Hundarnir eru mínir heilsuþjálfar og sálfræðingar“
Líf og yndi Hundarnir eru líf og yndi Eddu. Hún lítur á sig sem forréttindamanneskju að geta leyft sér að hafa þá alla.  Mynd: Heiða Helgadóttir
holmfridur@stundin.is

Það hefur verið óvenju líflegt síðustu mánuðina á heimili Eddu Janette Sigurðsson og mannsins hennar, Þorsteins Hraundal, því þau hafa verið með þrjá hvolpa með tilheyrandi gleði og látum. Nú eru þeir hins vegar nýfarnir á ný heimili en þrátt fyrir það er enn líf í tuskunum, enda sex hundar eftir sem eru ekki að fara neitt.

„Ég myndi kannski ekki mæla með því við hvern sem er að vera með sex hunda á heimilinu eins og við,“ segir Edda Janette, sem þó þykir það frekar eðlileg staða að ferfætlingarnir séu mun fleiri en þeir tvífættu á heimilinu.

Hún hefur átt nokkrar tegundir hunda í gegnum tíðina en að undanförnu hefur hún einbeitt sér að enskum cocker spaniel. Fyrstu tíkina af þeirri tegund fékk hún fyrir tíu árum og hún er hjá henni enn. „Hún eignaðist svo fimm hvolpa og ég hélt tveimur tíkum eftir af þeim. Nú eru þær ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.690 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.
Tengdar greinar

Hamingjan

Hamingjan, kvíðinn og ég

Sif Baldursdóttir

Hamingjan, kvíðinn og ég

Sif Baldursdóttir
·

Veit ekki nákvæmlega hvað hamingja er en veit þó að hún er hvorki kvíði né depurð.

Hélt að hamingjan fælist í frelsinu

Dagný Berglind Gísladóttir

Hélt að hamingjan fælist í frelsinu

Dagný Berglind Gísladóttir
·

Dagný Berglind Gísladóttir hefur leitað hamingjunnar á röngum stöðum en áttaði sig loks á því hvar hún ætti ekki að leita hennar.

Hamingjan er hér

Kristján Freyr Halldórsson

Hamingjan er hér

·

Kristján Freyr Halldórsson, rokkstjóri og fjölmiðlamaður, deilir hugleiðingum sínum um hamingjuna.

Hamingjan er rétt handan við fjöllin

Björk Eldjárn Kristjánsdóttir

Hamingjan er rétt handan við fjöllin

·

Björk flutti heim í Svarfaðardal til að elta hamingjuna.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Þegar nasisminn nam land

Illugi Jökulsson

Þegar nasisminn nam land

·
Bróðir ráðherrans sem skipaði Sigríði án auglýsingar fékk stöðu án auglýsingar

Bróðir ráðherrans sem skipaði Sigríði án auglýsingar fékk stöðu án auglýsingar

·
Hefur unnið að sáttum fyrir hönd forsætisráðuneytisins en hafnar því að lögregla hafi beitt harðræði

Hefur unnið að sáttum fyrir hönd forsætisráðuneytisins en hafnar því að lögregla hafi beitt harðræði

·
Kona féll fram af svölum

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Kona féll fram af svölum

·
Kafli 1: Allt verður breytt en samt ekki

Alma Mjöll Ólafsdóttir

Kafli 1: Allt verður breytt en samt ekki

·
Helmingur yfirstjórnenda lögreglunnar fékk stöðuna án auglýsingar

Helmingur yfirstjórnenda lögreglunnar fékk stöðuna án auglýsingar

·
Nei, nei og aftur nei!

Illugi Jökulsson

Nei, nei og aftur nei!

·
Börnin mín eiga rétt á framtíð!

Hjalti Hrafn Hafþórsson

Börnin mín eiga rétt á framtíð!

·
Þjóðskrá neitar transkonu um að leiðrétta nafn hennar og kynskráningu

Þjóðskrá neitar transkonu um að leiðrétta nafn hennar og kynskráningu

·
Val um að vera edrú: Ævisaga partídýrs

Ágústa Arna Sigurdórsdóttir

Val um að vera edrú: Ævisaga partídýrs

·
Stjórnmálamenn sýni aðgát þegar fjármálaöflin þrýsta á léttara regluverk

Stjórnmálamenn sýni aðgát þegar fjármálaöflin þrýsta á léttara regluverk

·
Eyði ekki hugsunum í manninn sem kostaði mig næstum lífið

Eyði ekki hugsunum í manninn sem kostaði mig næstum lífið

·