Auglýsingin hverfur eftir stutta stund...
Loka

„Hundarnir eru mínir heilsuþjálfar og sálfræðingar“

Bróðurpartinn af lífi sínu hefur Edda Janette Sigurðsson verið með hund sér við hlið og hún getur varla ímyndað sér lífið án eins slíks. Hún var tvítug þegar hún eignaðist sinn fyrsta og í dag, um sextugt, er hún með sex hunda á heimilinu á öllum aldri.

„Hundarnir eru mínir heilsuþjálfar og sálfræðingar“
Líf og yndi Hundarnir eru líf og yndi Eddu. Hún lítur á sig sem forréttindamanneskju að geta leyft sér að hafa þá alla.  Mynd: Heiða Helgadóttir
holmfridur@stundin.is

Það hefur verið óvenju líflegt síðustu mánuðina á heimili Eddu Janette Sigurðsson og mannsins hennar, Þorsteins Hraundal, því þau hafa verið með þrjá hvolpa með tilheyrandi gleði og látum. Nú eru þeir hins vegar nýfarnir á ný heimili en þrátt fyrir það er enn líf í tuskunum, enda sex hundar eftir sem eru ekki að fara neitt.

„Ég myndi kannski ekki mæla með því við hvern sem er að vera með sex hunda á heimilinu eins og við,“ segir Edda Janette, sem þó þykir það frekar eðlileg staða að ferfætlingarnir séu mun fleiri en þeir tvífættu á heimilinu.

Hún hefur átt nokkrar tegundir hunda í gegnum tíðina en að undanförnu hefur hún einbeitt sér að enskum cocker spaniel. Fyrstu tíkina af þeirri tegund fékk hún fyrir tíu árum og hún er hjá henni enn. „Hún eignaðist svo fimm hvolpa og ég hélt tveimur tíkum eftir af þeim. Nú eru þær ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.490 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Skúffaðir sokkar

Hólmfríður Helga Sigurðardóttir

Skúffaðir sokkar

·
Lilja Alfreðsdóttir langvinsælasti ráðherrann

Lilja Alfreðsdóttir langvinsælasti ráðherrann

·
Minnast brautryðjanda í baráttunni gegn kynferðisofbeldi

Minnast brautryðjanda í baráttunni gegn kynferðisofbeldi

·
Vilja „róttækar breytingar“ á heilbrigðiskerfinu: Aukna samkeppni, einkarekstur og einstaklingsábyrgð

Vilja „róttækar breytingar“ á heilbrigðiskerfinu: Aukna samkeppni, einkarekstur og einstaklingsábyrgð

·
Hinn séríslenski kraftur. Lausnin á efnahagsvandanum?

Guðmundur

Hinn séríslenski kraftur. Lausnin á efnahagsvandanum?

·
Uppfærð frétt: Bannið við laxeldi enn í gildi í annarri reglugerð

Uppfærð frétt: Bannið við laxeldi enn í gildi í annarri reglugerð

·
Meiri raforka tapast í flutningi

Meiri raforka tapast í flutningi

·
Ekki Seðlabankans að huga að atvinnustiginu

Ekki Seðlabankans að huga að atvinnustiginu

·
Heimsókn á Hitlerssafnið

Heimsókn á Hitlerssafnið

·
Þöggun í þágu valds í Mosfellsbæ

Sigrún H. Pálsdóttir

Þöggun í þágu valds í Mosfellsbæ

·
Það er eitthvað bogið við Maríu, óséð verk og fjölskyldusirkús

Það er eitthvað bogið við Maríu, óséð verk og fjölskyldusirkús

·
Utanríkismálanefnd bað Jón Baldvin um umsögn vegna þriðja orkupakkans

Utanríkismálanefnd bað Jón Baldvin um umsögn vegna þriðja orkupakkans

·