Sósíalistar vilja afnema greiðslur slökkviliðsins til borgarstjóra
Fréttir

Sósí­al­ist­ar vilja af­nema greiðsl­ur slökkvi­liðs­ins til borg­ar­stjóra

Borg­ar­full­trúi Sósí­al­ista mun leggja fram til­lögu um að af­nema greiðsl­ur til borg­ar­stjóra fyr­ir stjórn­ar­for­mennsku hjá Slökkvi­liði höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins. „Dag­ur er ekki 90 sinn­um merki­legri en ég,“ seg­ir vara­borg­ar­full­trúi.
Borgarfulltrúar minnihlutans stilla saman strengi
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2018

Borg­ar­full­trú­ar minni­hlut­ans stilla sam­an strengi

„Þetta er öfl­ug­ur hóp­ur,“ seg­ir Ey­þór Arn­alds um flokk­ana fjóra sem mynda minni­hluta í borg­ar­stjórn Reykja­vík­ur. Full­trú­ar flokk­anna gagn­rýna sátt­mála nýs meiri­hluta, en á ólík­um for­send­um.
Ekki minnst á Miklubraut í stokk
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2018

Ekki minnst á Miklu­braut í stokk

Hvergi er minnst á að setja eigi Miklu­braut í stokk í sátt­mála nýs borg­ar­stjórn­ar­meiri­hluta. Lok­un Reykja­vík­ur­flug­vall­ar verð­ur seink­að, ná­ist samn­ing­ar við rík­ið um Borg­ar­línu. Meiri­hlut­inn hyggst gera Lauga­veg­inn að göngu­götu allt ár­ið og setja gang­andi og hjólandi veg­far­end­ur í for­gang.
Dagur áfram borgarstjóri í nýjum meirihluta
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2018

Dag­ur áfram borg­ar­stjóri í nýj­um meiri­hluta

Full­trú­ar Við­reisn­ar verða formað­ur borg­ar­ráðs og for­seti borg­ar­stjórn­ar. Nýr meiri­hluti Sam­fylk­ing­ar, Við­reisn­ar, Vinstri grænna og Pírata var kynnt­ur við Breið­holts­laug í dag. Líf Magneu­dótt­ir, odd­viti Vinstri grænna, raul­aði „Im­per­ial March“, stef Darth Vader úr Star Wars mynd­un­um og upp­skar mik­inn hlát­ur við­staddra.
Bæjarstjórar fá tæpar 11 milljónir í árslaun frá slökkviliðinu
Fréttir

Bæj­ar­stjór­ar fá tæp­ar 11 millj­ón­ir í árs­laun frá slökkvi­lið­inu

Borg­ar­stjóri og bæj­ar­stjór­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu fá greiðsl­ur frá Slökkvi­liði höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins fyr­ir setu í stjórn. Upp­hæð­irn­ar nema tæp­um 11 millj­ón­um króna á ári fyr­ir færri en tíu fundi. Slökkvi­liðs­stjóri seg­ir fyr­ir­komu­lag­ið vera til að stytta boð­leið­ir.
Tveggja turna tal
Símon Vestarr
AðsentBorgarstjórnarkosningar 2018

Símon Vestarr

Tveggja turna tal

Sím­on Vest­arr út­skýr­ir hvers vegna við „ger­um stjórn­arsátt­mála við af­l­and­seig­end­ur“.
„Fjölskylduframboð“ Sveinbjargar Birnu gegn mosku
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2018

„Fjöl­skyldu­fram­boð“ Svein­bjarg­ar Birnu gegn mosku

Báð­ir for­eldr­ar, tvær syst­ur og dótt­ir Svein­bjarg­ar Birnu Svein­björns­dótt­ur prýða O-lista Borg­ar­inn­ar okk­ar - Reykja­vík. Svein­björg ger­ir aft­ur­köll­un á út­hlut­un lóð­ar til bygg­ing­ar mosku að bar­áttu­máli eins og fyr­ir síð­ustu kosn­ing­ar, en Sjálf­stæð­is­menn vildu ekki vísa til­lög­unni frá á fundi borg­ar­stjórn­ar.
Loforð og efndir Samfylkingarinnar
Greining

Lof­orð og efnd­ir Sam­fylk­ing­ar­inn­ar

Þrjú helstu kosn­ingalof­orð Sam­fylk­ing­ar­inn­ar fyr­ir borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­arn­ar 2014 kruf­in. Sumt virð­ist efnt að fullu, ann­að að hluta og sumt á langt í land. Kosn­ingalof­orð­in nú í beinu sam­hengi.
Dagur hafnar samstarfi við Sjálfstæðisflokk og Miðflokk
Fréttir

Dag­ur hafn­ar sam­starfi við Sjálf­stæð­is­flokk og Mið­flokk

Sam­fylk­ing­in get­ur ekki unn­ið með flokk­um í borg­ar­stjórn sem hafna upp­bygg­ingu Borg­ar­línu. Dag­ur B. Eggerts­son seg­ir þá sem það gera ekki hafa sett fram nein­ar aðr­ar raun­hæf­ar lausn­ir í sam­göngu­mál­um
Kári segir hégóma Dags B. leggja félagshyggju hans að velli
Fréttir

Kári seg­ir hé­góma Dags B. leggja fé­lags­hyggju hans að velli

For­stjóri Ís­lenskr­ar erfða­grein­ing­ar vand­ar borg­ar­stjóra ekki kveðj­urn­ar og seg­ir tíma hans að kveldi kom­inn. Seg­ir fjár­mun­um aus­ið í skrípaleik og fá­fengi með­an leik­skól­ar séu fjár­svelt­ir.
Vill yfirlýsingu frá forsætisráðherra um fundinn á Höfða
Fréttir

Vill yf­ir­lýs­ingu frá for­sæt­is­ráð­herra um fund­inn á Höfða

Hall­dór Auð­ar Svans­son, borg­ar­full­trúi Pírata, fer fram á op­in­bera af­sök­un­ar­beiðni frá Guð­laugi Þór Þórð­ar­syni ut­an­rík­is­ráð­herra fyr­ir að bjóða Ey­þóri Arn­alds á fund­inn á Höfða, og vill að Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra sendi frá sér yf­ir­lýs­ingu vegna máls­ins.
Borgarstjórinn vísaði Eyþóri Arnalds af fundi í Höfða
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2018

Borg­ar­stjór­inn vís­aði Ey­þóri Arn­alds af fundi í Höfða

Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, bauð Ey­þóri Arn­alds á fund þing­manna með borg­ar­stjórn Reykja­vík­ur, þótt Ey­þór væri ekki borg­ar­full­trúi og ekki þing­mað­ur. Dag­ur B. Eggerts­son vís­aði hon­um af fund­in­um.