Aðili

Brynjar Níelsson

Greinar

Þáði gjöf frá Hreyfingu og kom fram í umfjöllun þar sem þjónusta fyrirtækisins var kynnt
FréttirACD-ríkisstjórnin

Þáði gjöf frá Hreyf­ingu og kom fram í um­fjöll­un þar sem þjón­usta fyr­ir­tæk­is­ins var kynnt

Brynj­ar Ní­els­son, formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar Al­þing­is, þigg­ur að­stoð, leið­bein­ing­ar og lík­ams­mæl­ing­ar í boði Hreyf­ing­ar. Um leið kom hann fram í um­fjöll­un á Smartlandi þar sem kost­ir þjón­ust­unn­ar eru kynnt­ir. Eig­in­kona ut­an­rík­is­ráð­herra er fram­kvæmda­stjóri fyr­ir­tæk­is­ins.
„Draumastjórn“ að Björt framtíð og Viðreisn sameinist Sjálfstæðisflokki
FréttirStjórnmálaflokkar

„Drauma­stjórn“ að Björt fram­tíð og Við­reisn sam­ein­ist Sjálf­stæð­is­flokki

Brynj­ar Ní­els­son, al­þing­is­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks, vill að Við­reisn komi inn í Sjálf­stæð­is­flokk­inn. Stein­grím­ur J. Sig­fús­son úti­lok­ar ekki sam­starf við Sjálf­stæð­is­flokk. Þing­mað­ur Við­reisn­ar seg­ir flokk­inn eiga mikla sam­leið með Sjálf­stæð­is­flokkkn­um. Óljóst með stjórn­ar­mynd­un.
„Heyrir til undantekninga að handhafi ákæruvalds tali af slíku ábyrgðarleysi“
FréttirFlóttamenn

„Heyr­ir til und­an­tekn­inga að hand­hafi ákæru­valds tali af slíku ábyrgð­ar­leysi“

Ragn­ar Að­al­steins­son hæsta­rétt­ar­lög­mað­ur gagn­rýn­ir vara­rík­is­sak­sókn­ara fyr­ir að vitna til upp­lýs­inga, sem kunna að hafa kom­ið fram í skýrslu­töku yf­ir hand­tekn­um manni, í fjöl­miðla­við­tali. Seg­ir Helga Magnús kom­inn í vörn eft­ir að hafa lagt hæl­is­leit­end­ur að jöfnu við af­brota­menn.

Mest lesið undanfarið ár