Þrjú fyrirtæki hafa varið 4 milljörðum í von um olíuvinnslu á Drekasvæðinu
FréttirLoftslagsbreytingar

Þrjú fyr­ir­tæki hafa var­ið 4 millj­örð­um í von um olíu­vinnslu á Dreka­svæð­inu

Björt fram­tíð og fleiri flokk­ar töl­uðu fyr­ir aft­ur­köll­un leyfa til olíu­leit­ar fyr­ir kosn­ing­ar.
Hættu nú, Óttarr Proppé
Illugi Jökulsson
PistillACD-ríkisstjórnin

Illugi Jökulsson

Hættu nú, Ótt­arr Proppé

Ill­ugi Jök­uls­son hvet­ur heil­brigð­is­ráð­herra til að hætta í rík­is­stjórn­inni áð­ur en nið­ur­stað­an af stjórn­mála­ferli hans verð­ur sú að sá sem virt­ist vera hrein­lynd­ur utangarðs­mað­ur reyn­ist óvænt verða dygg­ast­ur þjónn pen­inga­valds­ins.
Ferð án fyrirheits: Flokkurinn sem boðaði nýja og breytta pólitík endar ferð sína í hægri stjórn
FréttirACD-ríkisstjórnin

Ferð án fyr­ir­heits: Flokk­ur­inn sem boð­aði nýja og breytta póli­tík end­ar ferð sína í hægri stjórn

Björt fram­tíð var stofn­uð til að inn­leiða breytt stjórn­mál. Eft­ir upp­gjör var hann yf­ir­tek­inn af Besta flokks armi flokks­ins og ein­um stofn­and­an­um bol­að burt. Karl Th. Birg­is­son skrif­ar um sögu um­bóta­flokks­ins sem varð hluti af einni mestu hægri stjórn sög­unn­ar.
Skýrsla um loftlagsmál var „sjokk“
Spurt & svaraðLoftslagsbreytingar

Skýrsla um loft­lags­mál var „sjokk“

Björt Ólafs­dótt­ir um­hverf­is­ráð­herra boð­ar stóra og um­fangs­mikla að­gerða­áætl­un í lofts­lags­mál­um fyr­ir lok árs. Þrátt fyr­ir ólík­ar áhersl­ur hvað varð­ar leið­irn­ar að mark­mið­inu seg­ist hún njóta stuðn­ings allr­ar rík­is­stjórn­ar­inn­ar.
Lyfjastefna Óttars gagnrýnd: „Ekki eitt orð um hámarks kostnaðarþátttöku þeirra sem eru veikir“
FréttirACD-ríkisstjórnin

Lyfja­stefna Ótt­ars gagn­rýnd: „Ekki eitt orð um há­marks kostn­að­ar­þátt­töku þeirra sem eru veik­ir“

Í lyfja­stefnu heil­brigð­is­ráð­herra er lögð áhersla á að efla „kostn­að­ar­vit­und“ al­menn­ings.
Þrír af fjórum fyrrverandi þingmönnum Bjartrar framtíðar eru hættir í flokknum
FréttirACD-ríkisstjórnin

Þrír af fjór­um fyrr­ver­andi þing­mönn­um Bjartr­ar fram­tíð­ar eru hætt­ir í flokkn­um

„Ég lít svo á að stjór­mál eigi að snú­ast um al­manna­hags­muni, jöfn tæki­færi og rétt­læti. Ég get því ekki stutt það sem flokk­ur­inn hef­ur gert að und­an­förnu,“ skrif­ar Páll Val­ur Björns­son og gagn­rýn­ir eft­ir­gjöf flokks­ins í sjáv­ar­út­vegs- og Evr­ópu­mál­um.
Ríkisstjórnin eykur ekki framlög til LÍN þrátt fyrir gagnrýni Bjartrar framtíðar fyrir kosningar
Fréttir

Rík­is­stjórn­in eyk­ur ekki fram­lög til LÍN þrátt fyr­ir gagn­rýni Bjartr­ar fram­tíð­ar fyr­ir kosn­ing­ar

Rík­is­stjórn­in hef­ur sömu stefnu í náms­lána­mál­um og sein­asta rík­is­stjórn, ef marka má fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar 2018-2022. Sömu markmið eru í fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar og í LÍN-frum­varpi Ill­ugi Gunn­ars­son­ar, fyrr­ver­andi mennta- og menn­ing­ar­mála­ráð­herra, sem lagt var fyr­ir á sein­asta kjör­tíma­bili. Björt fram­tíð gagn­rýndi frum­varp­ið harð­lega og í að­drag­anda kosn­inga sagði Ótt­arr Proppé, heil­brigð­is­ráð­herra, að frum­varp­ið væri órétt­látt og bitn­aði mest á tekju­lægri ein­stak­ling­um og kon­um.
Segir að Birgitta hljóti að vera „ein af skipuleggjendunum“ á bak við aðför að Viðreisn og Bjartri framtíð
FréttirACD-ríkisstjórnin

Seg­ir að Birgitta hljóti að vera „ein af skipu­leggj­end­un­um“ á bak við að­för að Við­reisn og Bjartri fram­tíð

Þing­flokks­formað­ur Við­reisn­ar gagn­rýn­ir mál­flutn­ing stjórn­ar­and­stöð­unn­ar í fjöl­miðl­um.
Hvorki ummæli né skýringar ráðherra standast skoðun
FréttirACD-ríkisstjórnin

Hvorki um­mæli né skýr­ing­ar ráð­herra stand­ast skoð­un

Nefnd ráðu­neyt­is­ins hef­ur ekki feng­ið til­mæli, fyr­ir­mæli, leið­sögn eða leið­bein­ing­ar af neinu tagi vegna stefnu rík­is­stjórn­ar­inn­ar um að ekki verði veitt­ar íviln­an­ir til meng­andi stór­iðju­verk­efna. Orð sem Björt Ólafs­dótt­ir lét falla á Al­þingi þann 9. fe­brú­ar eiga sér ekki stoð í raun­veru­leik­an­um.
„Hver skilur eða pælir í þessum fáránlega háfleygu orðum á þingi? And who really cares?“
FréttirACD-ríkisstjórnin

„Hver skil­ur eða pæl­ir í þess­um fá­rán­lega há­fleygu orð­um á þingi? And who really cares?“

Fyrr­um vara­þing­kona og stjórn­ar­formað­ur Bjartr­ar fram­tíð­ar kem­ur Björt Ólafs­dótt­ur til varn­ar á þeim for­send­um að fólk skilji hvort eð er ekki né „pæli í“ því sem sagt er á Al­þingi. Björt sagði þing­inu ósatt um ráð­staf­an­ir rík­is­stjórn­ar­inn­ar til að fylgja stjórn­arsátt­mál­an­um eft­ir.
Theodóra komin með sömu tekjur og forseti Íslands
FréttirKjaramál

Theo­dóra kom­in með sömu tekj­ur og for­seti Ís­lands

Theo­dóra S. Þor­steins­dótt­ir, þing­flokks­formað­ur Bjartr­ar fram­tíð­ar, hækk­aði í laun­um um 185 þús­und krón­ur eft­ir að bæj­ar­stjórn Kópa­vogs hækk­aði laun sín um 26 pró­sent í dag. Theo­dóra ákvað að gegna þing­mennsku og sitja í bæj­ar­stjórn Kópa­vogs bæði í einu og er kom­in með 2,5 millj­ón­ir króna í laun.
Lykilmáli Bjartrar framtíðar í stjórnarsáttmála ekki fylgt eftir með lagasetningu
Fréttir

Lyk­il­máli Bjartr­ar fram­tíð­ar í stjórn­arsátt­mála ekki fylgt eft­ir með laga­setn­ingu

Stefnu rík­is­stjórn­ar­inn­ar um að efna ekki til íviln­andi fjár­fest­ing­ar­samn­inga vegna upp­bygg­ing­ar meng­andi stór­iðju verð­ur ekki fylgt eft­ir með laga­breyt­ing­um. Björt Ólafs­dótt­ir full­yrð­ir að í lög­um um íviln­an­ir til ný­fjár­fest­inga sé „tal­að um nátt­úru- og um­hverf­is­vernd“ og tel­ur að það nægi.