Málsvörn og málsókn Bjarna Bernharðs sem var sóttur af lögreglu með liðsauka og nauðungarvistaður
Bjarni Bernharður Bjarnason
Aðsent

Bjarni Bernharður Bjarnason

Málsvörn og mál­sókn Bjarna Bern­harðs sem var sótt­ur af lög­reglu með liðs­auka og nauð­ung­ar­vistað­ur

Borg­ar­lækn­ir, ásamt lög­reglu­mönn­um með liðs­auka, sóttu ljóð­skáld­ið og mynd­lista­mann­inn Bjarna Bern­harð heim til hans síð­asta sum­ar og nauð­ung­ar­vist­uðu hann á geð­deild. Nú leit­ar hans rétt­ar síns. Í að­sendri grein lýs­ir hann málsvörn sinni og mál­sókn.
Bjarni Bernharður svarar Hermanni Stefánssyni
Bjarni Bernharður Bjarnason
Aðsent

Bjarni Bernharður Bjarnason

Bjarni Bern­harð­ur svar­ar Her­manni Stef­áns­syni

Lista­mað­ur­inn og skáld­ið Bjarni Bern­harð­ur svar­ar rit­höf­und­in­um Her­manni Stef­áns­syni í um­ræðu um hugs­an­leg lista­manna­laun til hins fyrr­nefnda og háðska áeggj­an þess síð­ar­nefnda þar að lút­andi.
Bjarni Bernharður tók sýru á ný
Fréttir

Bjarni Bern­harð­ur tók sýru á ný

Lista­mað­ur­inn og skáld­ið Bjarni Bern­harð­ur, sem fjall­aði um glímu sína við geðklofa, sýru­neyslu og af­leið­ing­ar mann­dráps í bók sinni Hin hálu þrep, seg­ist hafa not­að sýru á ný eft­ir 33 ára hlé.
Geðklofinn afhjúpaður
Fréttir

Geðklof­inn af­hjúp­að­ur

Reyn­ir Trausta­son skrif­ar bóka­dóm um Hin hálu þrep Bjarna Bern­harðs.
Geðklofinn kemur án fyrirvara
Viðtal

Geðklof­inn kem­ur án fyr­ir­vara

Bjarni Bern­harð­ur glím­ir við geðklofa og hrika­leg­ar af­leið­ing­ar sjúk­dóms­ins. Eft­ir ára­tuga­bar­áttu hef­ur hann náð jafn­vægi. Hann ger­ir upp líf sitt í bók. „Ég hef lif­að allt þetta og mér fannst að þetta þyrfti að kom­ast til fólks­ins,“ seg­ir hann.