Bjarni Bernharður
Aðili
Málsvörn og málsókn Bjarna Bernharðs sem var sóttur af lögreglu með liðsauka og nauðungarvistaður

Bjarni Bernharður Bjarnason

Málsvörn og málsókn Bjarna Bernharðs sem var sóttur af lögreglu með liðsauka og nauðungarvistaður

·

Borgarlæknir, ásamt lögreglumönnum með liðsauka, sóttu ljóðskáldið og myndlistamanninn Bjarna Bernharð heim til hans síðasta sumar og nauðungarvistuðu hann á geðdeild. Nú leitar hans réttar síns. Í aðsendri grein lýsir hann málsvörn sinni og málsókn.

Bjarni Bernharður svarar Hermanni Stefánssyni

Bjarni Bernharður Bjarnason

Bjarni Bernharður svarar Hermanni Stefánssyni

·

Listamaðurinn og skáldið Bjarni Bernharður svarar rithöfundinum Hermanni Stefánssyni í umræðu um hugsanleg listamannalaun til hins fyrrnefnda og háðska áeggjan þess síðarnefnda þar að lútandi.

Bjarni Bernharður tók sýru á ný

Bjarni Bernharður tók sýru á ný

·

Listamaðurinn og skáldið Bjarni Bernharður, sem fjallaði um glímu sína við geðklofa, sýruneyslu og afleiðingar manndráps í bók sinni Hin hálu þrep, segist hafa notað sýru á ný eftir 33 ára hlé.

Geðklofinn afhjúpaður

Geðklofinn afhjúpaður

·

Reynir Traustason skrifar bókadóm um Hin hálu þrep Bjarna Bernharðs.

Geðklofinn kemur án fyrirvara

Geðklofinn kemur án fyrirvara

·

Bjarni Bernharður glímir við geðklofa og hrikalegar afleiðingar sjúkdómsins. Eftir áratugabaráttu hefur hann náð jafnvægi. Hann gerir upp líf sitt í bók. „Ég hef lifað allt þetta og mér fannst að þetta þyrfti að komast til fólksins,“ segir hann.