Starfandi héraðsdómari ávarpaði fund Sjálfstæðisfélags
Fréttir

Starf­andi hér­aðs­dóm­ari ávarp­aði fund Sjálf­stæð­is­fé­lags

Arn­ar Þór Jóns­son hér­aðs­dóm­ari hélt ræðu á fundi fé­lags sjálf­stæð­is­manna, en fátítt er að starf­andi dóm­ar­ar komi ná­lægt stjórn­mála­starfi. Siða­regl­ur segja virka stjórn­mála­bar­áttu ósam­rýman­lega starfi dóm­ara. Fé­lag­ið vill að Ís­land end­ur­heimti „gæði lands­ins til af­nota fyr­ir lands­menn eina“.
Fær yfir sig dónaskap og kvenfyrirlitningu vegna þriðja orkupakkans
FréttirÞriðji orkupakkinn

Fær yf­ir sig dóna­skap og kven­fyr­ir­litn­ingu vegna þriðja orkupakk­ans

Tölvu­póst­ar, sím­töl og skila­boð upp­full af kven­fyr­ir­litn­ingu hellt­ust yf­ir Rósu Björk Brynj­ólfs­dótt­ur eft­ir deil­ur henn­ar við Arn­ar Þór Jóns­son hér­aðs­dóm­ara um inn­leið­ingu þriðja orkupakk­ans.
Óvenjuleg framganga dómara kann að stangast á við siðareglur
FréttirÞriðji orkupakkinn

Óvenju­leg fram­ganga dóm­ara kann að stang­ast á við siða­regl­ur

Hér­aðs­dóm­ar­inn Arn­ar Þór Jóns­son er orð­inn einn há­vær­asti og skel­egg­asti and­ófs­mað­ur þriðja orkupakk­ans í op­in­berri um­ræðu á Ís­landi. Hann sak­ar þing­menn um „heig­uls­hátt“ og var­ar við „trún­að­ar­bresti við kom­andi kyn­slóð­ir“.
Furður í héraðsdómi
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Furð­ur í hér­aðs­dómi

Dóm­ar­inn Arn­ar Þór Jóns­son, sem í vik­unni kvað upp dóm yf­ir þeim Odd­nýju Arn­ars­dótt­ur og Hildi Lilliendahl, virð­ist eng­an skiln­ing hafa á ákvæð­um um tján­ing­ar­frelsi í ís­lensk­um lög­um.