Tveir forstöðumenn í röð hætta og kvarta undan einelti
Fréttir

Tveir for­stöðu­menn í röð hætta og kvarta und­an einelti

Jóna Hlíf Hall­dórs­dótt­ir, for­stöðu­mað­ur Gerð­arsafns, hef­ur sagt upp vegna sam­skipta­örð­ug­leika við for­stöðu­mann menn­ing­ar­mála Kópa­vogs­bæj­ar, Soffíu Karls­dótt­ur. Jóna Hlíf seg­ir að Soffía hafi ít­rek­að gert lít­ið úr sér, huns­að álit sitt og dreift um sig slúðri. For­veri Jónu Hlíf­ar hrakt­ist einnig úr starfi vegna sam­skipta­örð­ug­leika við Soffíu.
Sjálfstæðismaðurinn sem þreif í hælisleitendur: „Mér urðu á mistök“
Fréttir

Sjálf­stæð­is­mað­ur­inn sem þreif í hæl­is­leit­end­ur: „Mér urðu á mis­tök“

Þor­vald­ur Sig­mars­son, fyrr­ver­andi varð­stjóri og stjórn­ar­mað­ur í Sjálf­stæð­is­fé­lagi Kópa­vogs, seg­ir skort á enskukunn­áttu hafa vald­ið því að hann sagði hæl­is­leit­end­um að hann væri lög­reglu­mað­ur. Ár­mann Kr. Ólafs­son, bæj­ar­stjóri Kópa­vogs, hafði kynnt hann sem slík­an.
Veist að hælisleitendum á fundi Sjálfstæðismanna: „Við erum lögreglan“
FréttirFlóttamenn

Veist að hæl­is­leit­end­um á fundi Sjálf­stæð­is­manna: „Við er­um lög­regl­an“

„Við ætl­um ekki að hringja í lög­regl­una því þess­ir tveir herra­menn hér eru lög­regl­an. Svo við mun­um bara nota þá,“ sagði Ár­mann Kr. Ólafs­son sem var fund­ar­stjóri á fundi Sjálf­stæð­is­manna um þriðja orkupakk­ann. Í kjöl­far­ið þreif mað­ur, merkt­ur Sjálf­stæð­is­flokkn­um, í hæl­is­leit­anda og gerði sig lík­leg­an til að bola hon­um út með valdi.
Ármann Kr. leggur til að laun sín verði lækkuð
Fréttir

Ár­mann Kr. legg­ur til að laun sín verði lækk­uð

Ár­mann Kr. Ólafs­son, bæj­ar­stjóri Kópa­vogs, lagði í gær til að laun hans og kjör­inna full­trúa bæj­ar­ins yrðu lækk­uð um 15 pró­sent. Ár­mann yrði enn launa­hærri en for­sæt­is­ráð­herra ef til­lag­an næði fram að ganga.
Bíl bæjarstjóra lagt í stæði fyrir fatlaða
Fréttir

Bíl bæj­ar­stjóra lagt í stæði fyr­ir fatl­aða

Bíl Ár­manns Kr. Ólafs­son­ar var lagt í stæði fyr­ir hreyfi­haml­aða fyr­ir ut­an bæj­ar­skrif­stofu Kópa­vogs­bæj­ar síð­ast­lið­in mið­viku­dags­morg­un. Sekt­in við stöðu­brot­inu nem­ur 20 þús­und krón­um.
Tugir milljóna í launagreiðslur vegna stjórnarsetu sveitarstjórnarmanna
ÚttektSveitastjórnarmál

Tug­ir millj­óna í launa­greiðsl­ur vegna stjórn­ar­setu sveit­ar­stjórn­ar­manna

Stjórn­ar­menn í stjórn Fé­lags­bú­staða fengu 900 þús­und krón­ur í aft­ur­virka launa­hækk­un. Borg­ar- og bæj­ar­full­trú­ar fá greidd­ar um­tals­verð­ar upp­hæð­ir fyr­ir setu í stjórn­um fyr­ir­tækja, of­an á laun sín.
Bæjarstjórar fá tæpar 11 milljónir í árslaun frá slökkviliðinu
Fréttir

Bæj­ar­stjór­ar fá tæp­ar 11 millj­ón­ir í árs­laun frá slökkvi­lið­inu

Borg­ar­stjóri og bæj­ar­stjór­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu fá greiðsl­ur frá Slökkvi­liði höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins fyr­ir setu í stjórn. Upp­hæð­irn­ar nema tæp­um 11 millj­ón­um króna á ári fyr­ir færri en tíu fundi. Slökkvi­liðs­stjóri seg­ir fyr­ir­komu­lag­ið vera til að stytta boð­leið­ir.
Stefnir í klofning Samfylkingarinnar í Kópavogi
Fréttir

Stefn­ir í klofn­ing Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í Kópa­vogi

Kristján Guð­munds­son, fyrr­ver­andi bæj­ar­stjóri Kópa­vogs og áhrifa­mað­ur í Sam­fylk­ing­unni þar, seg­ir að það stefni í klofn­ing flokks­ins vegna um­deilda áforma um að bæj­ar­skrif­stof­urn­ar flytji í Norð­urt­urn Smáralind­ar. Ása Rich­ards­dótt­ir, bæj­ar­full­trúi flokks­ins, neit­ar að gefa upp af­stöðu sína til máls­ins.
Sterk hagsmunatengsl styrkveitenda Sjálfstæðisflokksins
FréttirFjármál stjórnmálaflokka

Sterk hags­muna­tengsl styrk­veit­enda Sjálf­stæð­is­flokks­ins

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn fékk fimm millj­ón­ir frá fé­lög­um sem hafa hags­muni af út­hlut­un lóða og bygg­ing­ar­verk­efna. Til sam­an­burð­ar fær flokk­ur­inn sjö millj­ón­ir frá út­gerð­inni. „Borg­ar­skipu­lag og fram­kvæmd­ir, tengd­ar lóða­skipu­lagi og fleira, er þar sem mark­að­ur­inn og stjórn­mál­in mæt­ast á sveit­ar­stjórn­arstigi,“ seg­ir stjórn­sýslu­fræð­ing­ur.
Ekki vanhæf: „Ég vann aldrei náið með þeim“
FréttirSveitastjórnarmál

Ekki van­hæf: „Ég vann aldrei ná­ið með þeim“

Theó­dóra Þor­steins­dótt­ir, formað­ur bæj­ar­ráðs Kópa­vogs, seg­ir fyrri störf sín hjá sölu­að­il­um Norð­urt­urns ekki hafa áhrif á hæfi sitt til að fjalla um kaup í hon­um. Bæj­ar­stjóri seg­ir póli­tíska and­stæð­inga spinna upp sam­særis­kenn­ing­ar.
Ólga vegna tengsla bæjarstjóra við söluaðila Norðurturns
FréttirSveitastjórnarmál

Ólga vegna tengsla bæj­ar­stjóra við sölu­að­ila Norð­urt­urns

Starfs­mað­ur Byggs og son­ur eig­anda keypti ein­býl­is­hús­ið af Ár­manni Kr. sem einnig þáði styrk frá fyr­ir­tæk­inu. Bæj­ar­stjóri vill að bæj­ar­skrif­stof­ur flytji í Norð­urt­urn Smáralind­ar.