Svar við opnu bréfi Önnu Bentínu Hermansen
Jón Steinar Gunnlaugsson
Pistill

Jón Steinar Gunnlaugsson

Svar við opnu bréfi Önnu Bentínu Herm­an­sen

Jón Stein­ar Gunn­laugs­son svar­ar skrif­um Önnu Bentínu og bend­ir á að þó hann skilji vel reiði þeirra sem hafa orð­ið að þola kyn­ferð­isof­beldi sem ekki hafi tek­ist að sanna og dæma fyr­ir þá verði að fara að lög­um um sönn­un­ar­færslu.
Opið bréf til Jóns Steinars Gunnlaugssonar
Anna Bentína Hermansen
PistillKynjamál

Anna Bentína Hermansen

Op­ið bréf til Jóns Stein­ars Gunn­laugs­son­ar

Anna Bentína Herm­an­sen, brota­þoli kyn­ferð­isof­beld­is og ráð­gjafi á Stíga­mót­um, út­skýr­ir fyr­ir lög­mann­in­um hvers vegna henni hugn­ast ekki verk hans og það sem hann stend­ur fyr­ir.
Spurðu frekar en að taka áhættuna á að nauðga
Fréttir

Spurðu frek­ar en að taka áhætt­una á að nauðga

„Það er í lagi að sofa hjá mann­eskju, nema þeg­ar hún vill það ekki,“ seg­ir Anna Bentína Herm­an­sen, ráð­gjafi á Stíga­mót­um, sem hef­ur sett sam­an lista til að hjálpa fólki að átta sig á því hvar mörk í kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um fólks liggja.
Talaði vel um gerandann eftir nauðgunina
FréttirKynbundið ofbeldi

Tal­aði vel um ger­and­ann eft­ir nauðg­un­ina

Anna Bentína Herm­an­sen, ráð­gjafi á Stíga­mót­um, seg­ir al­gengt að kon­ur séu vina­leg­ar við gerend­ur eft­ir kyn­ferð­isof­beldi. Það er hins veg­ar not­að gegn þeim og get­ur ver­ið ástæð­an fyr­ir nið­ur­fell­ingu mála. Re­bekka Rut var fimmtán ára og reyndi að láta sem ekk­ert væri þeg­ar nauðg­ar­inn skutl­aði henni heim.
Flúði heimabæinn eftir hópnauðgun
ÚttektKynferðisbrot

Flúði heima­bæ­inn eft­ir hópnauðg­un

„Ef of­beld­is­menn eru alls stað­ar og allskon­ar og það er eng­in leið að þekkja þá úr – hverj­um áttu þá að treysta?“ spyr ráð­gjafi á Stíga­mót­um. Hún seg­ir mik­il­vægt að við­ur­kenna van­mátt­inn og beina sjón­um að þeim sem bera ábyrgð­ina, gerend­un­um. Á þeim 25 ár­um sem lið­in eru frá stofn­un Stíga­móta hafa um 7000 kon­ur sagt frá 10.000 nauðg­ur­um. Sög­urn­ar eru ým­iss kon­ar, eins og þess­ar kon­ur segja frá.