Myndin af áralöngum kvikindisskap þjóðhetju
Ingi Freyr Vilhjálmsson
Pistill

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Mynd­in af ára­löng­um kvik­ind­is­skap þjóð­hetju

Anita Haglöf, kona sem vann sem heim­il­is­hjálp Ing­mars Bergman, sænska kvik­mynda­leik­stjór­ans, hef­ur gef­ið út bók um ár­in sem hún vann hjá hon­um. Ingi F. Vil­hjálms­son fjall­ar um bók­ina og ónot­in sem hún skil­ur eft­ir sig.