„Ég upplifi í þessari viku eins og árið hafi einungis verið slæmur draumur“
Fréttir

„Ég upp­lifi í þess­ari viku eins og ár­ið hafi ein­ung­is ver­ið slæm­ur draum­ur“

Bára Huld Beck lýs­ir því hvernig hún neyð­ist til að hafa mann­inn sem áreitti hana sí­fellt fyr­ir aug­un­um; hún er blaða­mað­ur og hann þing­mað­ur.
Ungir jafnaðarmenn vildu að Ágúst hætti á þingi – Sema Erla sakar flokksfélaga sína um meðvirkni og hræsni
FréttirMetoo

Ung­ir jafn­að­ar­menn vildu að Ág­úst hætti á þingi – Sema Erla sak­ar flokks­fé­laga sína um með­virkni og hræsni

End­ur­koma Ág­ústs Ól­afs Ág­ústs­son­ar á þing veld­ur titr­ingi inn­an Sam­fylk­ing­ar­inn­ar.
Ágúst Ólafur ekki á leið á þing í dag
Fréttir

Ág­úst Ólaf­ur ekki á leið á þing í dag

Ein­ar Kára­son kem­ur inn sem vara­mað­ur. Ekki ljóst hversu lengi Ein­ar mun sitja á þingi en þó aldrei minna en viku. Ekki næst í Ág­úst Ólaf.
Kvörtun undan Helga Hjörvari snerist um ósæmilega hegðun eftir fund Norðurlandaráðs
FréttirMetoo

Kvört­un und­an Helga Hjörv­ari sner­ist um ósæmi­lega hegð­un eft­ir fund Norð­ur­landa­ráðs

Helgi Hjörv­ar var formað­ur Ís­lands­deild­ar Norð­ur­landa­ráðs þeg­ar hann er sagð­ur hafa hegð­að sér ósæmi­lega gagn­vart ung­l­iða í Hels­inki. For­menn full­trúa­ráðs og kjör­stjórn­ar hvöttu Helga til að draga sig í hlé en mál­ið setti svip sinn á kosn­inga­bar­átt­una í Reykja­vík ár­ið 2016. „Kon­um í kring­um fram­boð Sam­fylk­ing­ar­inn­ar var mjög mis­boð­ið.“
Ágúst Ólafur hafi sagt ósatt um tilkynninguna
Fréttir

Ág­úst Ólaf­ur hafi sagt ósatt um til­kynn­ing­una

Formað­ur fram­kvæmda­stjórn­ar Sam­fylk­ing­ar­inn­ar seg­ir Ág­úst Ólaf Ág­ústs­son hafa sagt flokks­mönn­um ósatt um að til­kynn­ing hafi ver­ið skrif­uð í fullu sam­ráði við brota­þola.
Formaður Kvennahreyfingar Samfylkingarinnar segir erfitt fyrir Ágúst að snúa aftur
Fréttir

Formað­ur Kvenna­hreyf­ing­ar Sam­fylk­ing­ar­inn­ar seg­ir erfitt fyr­ir Ág­úst að snúa aft­ur

Sigrún Skafta­dótt­ir, formað­ur Kvenna­hreyf­ing­ar­inn­ar, seg­ir mál Ág­ústs Ól­afs Ág­ústs­son­ar brenna heitt á kon­um í Sam­fylk­ing­unni. Hún trúi frá­sögn Báru Huld­ar Beck enda trúi hún frá­sögn­um þo­lenda.
Ágúst Ólafur segist ekki hafa ætlað rengja frásögn Báru
Fréttir

Ág­úst Ólaf­ur seg­ist ekki hafa ætl­að rengja frá­sögn Báru

Seg­ist hafa lagt mikla áherslu á að gang­ast við hegð­un sinni. Kenn­ir ólíkri upp­lif­un þeirra tveggja um mis­ræmi í frá­sögn­um. Bára lýsti því að Ág­úst hefði dreg­ið veru­lega úr at­burð­um í sinni yf­ir­lýs­ingu.
Konan sem Ágúst Ólafur áreitti stígur fram
Fréttir

Kon­an sem Ág­úst Ólaf­ur áreitti stíg­ur fram

Bára Huld Beck, blaða­mað­ur á Kjarn­an­um, er kon­an sem um ræð­ir. Bára lýs­ir upp­lif­un sinni á tals­vert ann­an hátt en Ág­úst. Upp­lifði þving­andi áreitni, varn­ar­leysi og nið­ur­læg­ingu.
Ágúst Ólafur tjáir sig ekki frekar um ósæmilega hegðun sína
Fréttir

Ág­úst Ólaf­ur tjá­ir sig ekki frek­ar um ósæmi­lega hegð­un sína

Tók sjálf­ur ákvörð­un um að greina frá því að hann hefði feng­ið áminn­ingu frá trún­að­ar­nefnd Sam­fylk­ing­ar­inn­ar. Hvorki formað­ur né vara­formað­ur af­drátt­ar­laus um hvort hann eigi aft­ur­kvæmt á þing.
Segir að þjóðir hafi efasemdir um evruna „fyrst og fremst af þjóðernisástæðum“
Fréttir

Seg­ir að þjóð­ir hafi efa­semd­ir um evr­una „fyrst og fremst af þjóð­ernis­ástæð­um“

Ág­úst Ólaf­ur Ág­ústs­son, þing­mað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, seg­ir það hvorki til­vilj­un né heimsku að nán­ast all­ar þjóð­ir Evr­ópu kjósi evr­una.
Þingmenn og ráðherra drýgja tekjurnar með því leigja út íbúðir á Airbnb
Fréttir

Þing­menn og ráð­herra drýgja tekj­urn­ar með því leigja út íbúð­ir á Airbnb

Íbúð­ir í eigu þriggja þing­manna og eins ráð­herra eru á lista sýslu­manns yf­ir skráða heimag­ist­ingu. Airbnb hef­ur þrýst upp verð­lag­inu á leigu­mark­aði og kynt und­ir hús­næð­is­vand­an­um að mati grein­ing­ar­að­ila.
Króna án verðtryggingar eins og pylsa án kóks
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Króna án verð­trygg­ing­ar eins og pylsa án kóks

Ólaf­ur Ís­leifs­son, þing­mað­ur Flokks fólks­ins, hvatti til þess á Al­þingi að hús­næð­is­lið­ur yrði tek­inn út úr verð­trygg­ing­unni. Rík­is­stjórn­in hef­ur lof­að skref­um til af­náms verð­trygg­ing­ar. „Að tala um krónu án verð­trygg­ing­ar er eins og að tala um pylsu án kóks,“ sagði þing­mað­ur Sam­fylk­ing­ar.