Ágúst Ólafur verður ekki á lista Samfylkingarinnar - Þáði ekki þriðja sæti
Ágúst Ólafur Ágústsson mun ekki verða í framboði fyrir Samfylkinguna í Reykjavík fyrir Alþingiskosningar í haust. Uppstillingarnefnd bauð honum þriðja sæti en hann hafnaði því.
Fréttir
50285
Gagnrýna sendiherra Bandaríkjanna: „Rasískt og heimskulegt rugl“
Jeffrey Ross Gunter sendiherra segir Ísland og Bandaríkin sameinuð í að sigrast á „ósýnilega Kína vírusnum“.
Fréttir
3332.257
Ríkisstjórnin afléttir stimpilgjöldum af stórútgerðum
Stjórnarandstaðan fór hörðum orðum um forgangsröðun ríkisstjórnarinnar þegar stimpilgjöld á stór skip voru afnumin með lögum. Aðgerðin var kölluð sumargjöf til stórútgerðarinnar á meðan stimpilgjöld eru enn við lýði í fasteignakaupum einstaklinga.
FréttirCovid-19
71459
Bjarni segir að stórfjölgun opinberra starfa sé „einhver versta hugmynd sem ég heyrt“
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra vill örva sköpun nýrra starfa í einkageiranum til að mæta þeim sem hverfa vegna Covid-19 faraldursins. Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, vill fjölga opinberum störfum.
Fréttir
„Ég upplifi í þessari viku eins og árið hafi einungis verið slæmur draumur“
Bára Huld Beck lýsir því hvernig hún neyðist til að hafa manninn sem áreitti hana sífellt fyrir augunum; hún er blaðamaður og hann þingmaður.
FréttirMetoo
Ungir jafnaðarmenn vildu að Ágúst hætti á þingi – Sema Erla sakar flokksfélaga sína um meðvirkni og hræsni
Endurkoma Ágústs Ólafs Ágústssonar á þing veldur titringi innan Samfylkingarinnar.
Fréttir
Ágúst Ólafur ekki á leið á þing í dag
Einar Kárason kemur inn sem varamaður. Ekki ljóst hversu lengi Einar mun sitja á þingi en þó aldrei minna en viku. Ekki næst í Ágúst Ólaf.
FréttirMetoo
Kvörtun undan Helga Hjörvari snerist um ósæmilega hegðun eftir fund Norðurlandaráðs
Helgi Hjörvar var formaður Íslandsdeildar Norðurlandaráðs þegar hann er sagður hafa hegðað sér ósæmilega gagnvart ungliða í Helsinki. Formenn fulltrúaráðs og kjörstjórnar hvöttu Helga til að draga sig í hlé en málið setti svip sinn á kosningabaráttuna í Reykjavík árið 2016. „Konum í kringum framboð Samfylkingarinnar var mjög misboðið.“
Fréttir
Ágúst Ólafur hafi sagt ósatt um tilkynninguna
Formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar segir Ágúst Ólaf Ágústsson hafa sagt flokksmönnum ósatt um að tilkynning hafi verið skrifuð í fullu samráði við brotaþola.
Fréttir
Formaður Kvennahreyfingar Samfylkingarinnar segir erfitt fyrir Ágúst að snúa aftur
Sigrún Skaftadóttir, formaður Kvennahreyfingarinnar, segir mál Ágústs Ólafs Ágústssonar brenna heitt á konum í Samfylkingunni. Hún trúi frásögn Báru Huldar Beck enda trúi hún frásögnum þolenda.
Fréttir
Ágúst Ólafur segist ekki hafa ætlað rengja frásögn Báru
Segist hafa lagt mikla áherslu á að gangast við hegðun sinni. Kennir ólíkri upplifun þeirra tveggja um misræmi í frásögnum. Bára lýsti því að Ágúst hefði dregið verulega úr atburðum í sinni yfirlýsingu.
Fréttir
Konan sem Ágúst Ólafur áreitti stígur fram
Bára Huld Beck, blaðamaður á Kjarnanum, er konan sem um ræðir. Bára lýsir upplifun sinni á talsvert annan hátt en Ágúst. Upplifði þvingandi áreitni, varnarleysi og niðurlægingu.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.