Ágúst Ólafur Ágústsson
Aðili
Ungir jafnaðarmenn vildu að Ágúst hætti á þingi – Sema Erla sakar flokksfélaga sína um meðvirkni og hræsni

Ungir jafnaðarmenn vildu að Ágúst hætti á þingi – Sema Erla sakar flokksfélaga sína um meðvirkni og hræsni

·

Endurkoma Ágústs Ólafs Ágústssonar á þing veldur titringi innan Samfylkingarinnar.

Ágúst Ólafur ekki á leið á þing í dag

Ágúst Ólafur ekki á leið á þing í dag

·

Einar Kárason kemur inn sem varamaður. Ekki ljóst hversu lengi Einar mun sitja á þingi en þó aldrei minna en viku. Ekki næst í Ágúst Ólaf.

Kvörtun undan Helga Hjörvari snerist um ósæmilega hegðun eftir fund Norðurlandaráðs

Kvörtun undan Helga Hjörvari snerist um ósæmilega hegðun eftir fund Norðurlandaráðs

·

Helgi Hjörvar var formaður Íslandsdeildar Norðurlandaráðs þegar hann er sagður hafa hegðað sér ósæmilega gagnvart ungliða í Helsinki. Formenn fulltrúaráðs og kjörstjórnar hvöttu Helga til að draga sig í hlé en málið setti svip sinn á kosningabaráttuna í Reykjavík árið 2016. „Konum í kringum framboð Samfylkingarinnar var mjög misboðið.“

Ágúst Ólafur hafi sagt ósatt um tilkynninguna

Ágúst Ólafur hafi sagt ósatt um tilkynninguna

·

Formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar segir Ágúst Ólaf Ágústsson hafa sagt flokksmönnum ósatt um að tilkynning hafi verið skrifuð í fullu samráði við brotaþola.

Formaður Kvennahreyfingar Samfylkingarinnar segir erfitt fyrir Ágúst að snúa aftur

Formaður Kvennahreyfingar Samfylkingarinnar segir erfitt fyrir Ágúst að snúa aftur

·

Sigrún Skaftadóttir, formaður Kvennahreyfingarinnar, segir mál Ágústs Ólafs Ágústssonar brenna heitt á konum í Samfylkingunni. Hún trúi frásögn Báru Huldar Beck enda trúi hún frásögnum þolenda.

Ágúst Ólafur segist ekki hafa ætlað rengja frásögn Báru

Ágúst Ólafur segist ekki hafa ætlað rengja frásögn Báru

·

Segist hafa lagt mikla áherslu á að gangast við hegðun sinni. Kennir ólíkri upplifun þeirra tveggja um misræmi í frásögnum. Bára lýsti því að Ágúst hefði dregið verulega úr atburðum í sinni yfirlýsingu.

Konan sem Ágúst Ólafur áreitti stígur fram

Konan sem Ágúst Ólafur áreitti stígur fram

·

Bára Huld Beck, blaðamaður á Kjarnanum, er konan sem um ræðir. Bára lýsir upplifun sinni á talsvert annan hátt en Ágúst. Upplifði þvingandi áreitni, varnarleysi og niðurlægingu.

Ágúst Ólafur tjáir sig ekki frekar um ósæmilega hegðun sína

Ágúst Ólafur tjáir sig ekki frekar um ósæmilega hegðun sína

·

Tók sjálfur ákvörðun um að greina frá því að hann hefði fengið áminningu frá trúnaðarnefnd Samfylkingarinnar. Hvorki formaður né varaformaður afdráttarlaus um hvort hann eigi afturkvæmt á þing.

Segir að þjóðir hafi efasemdir um evruna „fyrst og fremst af þjóðernisástæðum“

Segir að þjóðir hafi efasemdir um evruna „fyrst og fremst af þjóðernisástæðum“

·

Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, segir það hvorki tilviljun né heimsku að nánast allar þjóðir Evrópu kjósi evruna.

Þingmenn og ráðherra drýgja tekjurnar með því leigja út íbúðir á Airbnb

Þingmenn og ráðherra drýgja tekjurnar með því leigja út íbúðir á Airbnb

·

Íbúðir í eigu þriggja þingmanna og eins ráðherra eru á lista sýslumanns yfir skráða heimagistingu. Airbnb hefur þrýst upp verðlaginu á leigumarkaði og kynt undir húsnæðisvandanum að mati greiningaraðila.

Króna án verðtryggingar eins og pylsa án kóks

Króna án verðtryggingar eins og pylsa án kóks

·

Ólafur Ísleifsson, þingmaður Flokks fólksins, hvatti til þess á Alþingi að húsnæðisliður yrði tekinn út úr verðtryggingunni. Ríkisstjórnin hefur lofað skrefum til afnáms verðtryggingar. „Að tala um krónu án verðtryggingar er eins og að tala um pylsu án kóks,“ sagði þingmaður Samfylkingar.