Heimabarþjónar verða til í kokteilasmiðju
Uppskrift

Heima­bar­þjón­ar verða til í kokteila­smiðju

Tveir bar­þjón­ar Slipp­bars­ins standa fyr­ir kokteila­smiðju þar sem þeir kenna ein­föld og hag­nýt ráð fyr­ir heima­bar­þjóna. Ný­ver­ið var Slipp­bar­inn val­inn besti kokteila­bar­inn á hinni ár­legu verð­launa­há­tíð Bart­end­ers' Choice Aw­ards. En bar­inn hafði á sín­um tíma mik­il áhrif á kokteila­menn­ingu hér­lend­is.
Litlar marsípantertur með smjörkremi og koníaki í jólagjafir
Uppskrift

Litl­ar marsíp­an­tert­ur með smjörkremi og koní­aki í jóla­gjaf­ir

Sig­ríð­ur Björk Braga­dótt­ir, mat­reiðslu­mað­ur og fram­kvæmda­stjóri Salt Eld­hús, er mik­ið jóla­barn sem elsk­ar allt jóla­stúss og þá sér­stak­lega það sem snýr að mat. Hún bak­ar mik­ið og mat­reið­ir ýms­ar krás­ir á þess­um árs­tíma og gef­ur hér les­end­um upp­skrift að hinum franska jóla­drumbi bûche de noel og steiktu eggja­brauði sem er ein­falt en góm­sætt og til­val­ið að gæða sér á t.d. á jóla­dags­morgni.
Notalegar jólahefðir mikilvægar
Viðtal

Nota­leg­ar jóla­hefð­ir mik­il­væg­ar

Dom­in­ique Plé­del Jóns­son hef­ur bú­ið á Ís­landi í hart­nær hálfa öld og til­eink­að sér ýmsa ís­lenska jólasiði, þó að franskra áhrifa gæti í bland. Bernskuminn­ing­ar frá jól­um í Par­ís eru henni þó alltaf einna kær­ast­ar.
Teflið ekki í tvísýnu með jólabaksturinn
Uppskrift

Tefl­ið ekki í tví­sýnu með jóla­bakst­ur­inn

Með­fylgj­andi eru nokkr­ar hug­mynd­ir að því sem rat­að gæti inn á borð og of­an í glös sæl­kera á að­vent­unni.
Önd, paté og gott meðlæti um jólin
Fréttir

Önd, paté og gott með­læti um jól­in

Jón­as Björg­vin Ólafs­son ræddi við blaða­mann um mataráhug­ann og kom­andi jóla­tíð í eld­hús­inu. Þá gef­ur hann les­end­um upp­skrift að góm­sætu villi­gæsapaté með eplachut­ney og upp­skrift að ofn­bök­uðu eggald­ini með bauna-dahl sem sóm­ir sér vel sem spari­leg­ur rétt­ur grænker­ans á jóla­veislu­borð­inu.
Sykurlausar sörur og sælgætisbitar
Viðtal

Syk­ur­laus­ar sör­ur og sæl­gæt­is­bit­ar

Eru sör­ur ómiss­andi í jóla­bakst­ur­inn og er virki­lega hægt að búa þær til syk­ur­laus­ar? Kol­brún Freyja Þór­ar­ins­dótt­ir mat­gæð­ing­ur hef­ur próf­að sig áfram með syk­ur­laust gúm­mel­aði og sör­ur sem hafa fall­ið vel í kram­ið hjá allri fjöl­skyld­unni. Sör­ur eru upp­runa­lega kennd­ar við frönsku leik­kon­una Söruh Bern­h­ar­dt og fóru að sjást að ráði á ís­lensk­um smá­kökudisk­um frá því rétt um 1990. Mörg­um þyk­ir þær ómiss­andi með rjúk­andi heit­um kaffi­bolla á að­vent­unni og jól­um.
Ástríða fyrir klassískum kökum frá ömmu og mömmu
Uppskrift

Ástríða fyr­ir klass­ísk­um kök­um frá ömmu og mömmu

Bakst­ur­inn er að­aláhuga­mál Unu Guð­munds­dótt­ur og um leið eins kon­ar hug­leiðsla. Hún bak­ar oft og mik­ið og deil­ir hér upp­skrift­um að sín­um upp­á­halds­kök­um frá móð­ur sinni og ömmu, sem og góð­um ráð­um við bakst­ur­inn.
Indónesískar krásir í Amsterdam
Vettvangur

Indó­nes­ísk­ar krás­ir í Amster­dam

Heim­sókn til Amster­dam er góð hug­mynd fyr­ir mat­gæð­inga en þar er að finna úr­val veit­inga­staða frá ýms­um heims­horn­um. Eitt af mörgu sem vert er að prófa þar er rijst­ta­fel sem er indó­nes­ísk­ur mat­ur er barst til Hol­lands frá ný­lend­um þeirra.
Fólk strandar á grænmetinu
Viðtal

Fólk strand­ar á græn­met­inu

Sú fé­lags­lega at­höfn að borða hef­ur breyst í tím­ans rás og æ fleiri borða nú ein­ir. Mörg­um vex hins veg­ar í aug­um að leggja á sig elda­mennsku fyr­ir eng­an ann­an en sjálf­an sig. Með ör­lít­illi skipu­lagn­ingu er þó lít­ið mál að elda fyr­ir einn, að mati Dóru Svavars­dótt­ur, sem stend­ur fyr­ir mat­reiðslu­nám­skeið­um þar sem þátt­tak­end­ur læra að elda smáa skammta úr holl­um hrá­efn­um.
Meira tapas í hversdagslífið á Íslandi
Viðtal

Meira tap­as í hvers­dags­líf­ið á Ís­landi

Esteb­an Morales starf­aði sem kokk­ur í Barcelona í ára­tug og miðl­ar nú góm­sætri reynslu sinni frá Spáni í bland við ís­lenska hefð.
Fæða guðanna með marsipani, lakkrís og mojito
María Ólafsdóttir
Reynsla

María Ólafsdóttir

Fæða guð­anna með marsip­ani, lakk­rís og mojito

Hún borð­ar það hvort sem hún er glöð eða leið, stund­um borð­ar hún það ein og henni þyk­ir það ómiss­andi í fé­lags­skap. María Ólafs­dótt­ir seg­ir frá langri og far­sælli sam­leið sinni með súkkulaði og bend­ir á drauma­áfanga­staði fyr­ir fólk eins og hana.
Frumþörf að eiga til sultu í búrinu
Uppskrift

Frum­þörf að eiga til sultu í búr­inu

Auð­ur Adams­dótt­ir er al­in upp við sultu­gerð og hef­ur þró­að ýms­ar að­ferð­ir, með­al ann­ars með að­al­blá­ber, rabarbara og rifs­ber.
Vinir sem sameinuðust í matarást
Menning

Vin­ir sem sam­ein­uð­ust í mat­ar­ást

Þeg­ar þeir Bjarki Þór Valdi­mars­son og Ant­on Levchen­ko upp­götv­uðu sam­eig­in­lega ástríðu sína fyr­ir mat varð ekki aft­ur snú­ið, en þeir halda nú úti síð­unni Mat­ar­menn þar sem þeir deila upp­skrift­um og góð­um ráð­um með fylgj­end­um sín­um.
Götubitahátíð og keppni um besta götubitann
Menning

Götu­bita­há­tíð og keppni um besta götu­bit­ann

Götumat­ur, eða street food, er órjúf­an­legf­ur hluti af mat­ar­menn­ingu margra og ólíkra þjóða. Slík­ar kræs­ing­ar hafa átt mikl­um vin­sæld­um að fagna á Ís­landi á síð­ustu ár­um. Nám­skeið þar sem list­in að elda góð­an götu­bita fyll­ast, hér hafa sprott­ið upp mat­hall­ir sem bjóða upp á fram­andi mat og í sum­ar verð­ur víða blás­ið til að minnsta kosti tveggja götu­bita­há­tíða.
Sagði einhver lárpera?
Úttekt

Sagði ein­hver lárpera?

Veit­inga­stað­ur­inn The Avoca­do Show í Amster­dam sló í gegn á sam­fé­lags­miðl­um og lang­ar bið­rað­ir af svöng­um og for­vitn­um ferða­mönn­um mynd­uð­ust fyr­ir fram­an hann - áð­ur en hann var opn­að­ur.
Brauðtertur eru kitsch og kitsch er cool
Viðtal

Brauð­tert­ur eru kitsch og kitsch er cool

Í brauð­tertu­fé­lag­inu Erlu og Erlu skipt­ast fé­lags­menn á ráð­um, mynd­um og upp­skrift­um að hinni full­komnu brauð­tertu. Mynd­irn­ar sem fé­lags­menn deila með sér kalla fram vatn í munn­inn og vert er að skoða þær ekki, sé fólk mjög svangt. Maj­ónes og brauð leika alla jafna lyk­il­hlut­verk í brauð­tertu­gerð en fyll­ing­ar geta ver­ið af ýmsu tagi.