Jón Trausti Reynisson

Ritstjóri og framkvæmdastjóri

Snjóflóð falla á Flateyri: Flóðbylgja fór yfir höfnina og stúlku bjargað úr snjóflóði
FréttirSnjóflóð á Flateyri

Snjóflóð falla á Flat­eyri: Flóð­bylgja fór yf­ir höfn­ina og stúlku bjarg­að úr snjóflóði

Bát­ar eru sokkn­ir eft­ir að snjóflóð féll og or­sak­aði flóð­bylgju á höfn­ina. Ann­að snjóflóð fór að hluta yf­ir snjóflóða­varna­garða á hús efst í byggð­inni. Ung­lings­stúlku var bjarg­að úr snjóflóð­inu.
Hver verður ríkislögreglustjóri?
Úttekt

Hver verð­ur rík­is­lög­reglu­stjóri?

Vin­sæld­ir, átök og sögu­leg­ar skír­skot­an­ir eru í bak­grunni um­sækj­enda um stöðu rík­is­lög­reglu­stjóra.
Efnishyggjan gengur aftur
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Efn­is­hyggj­an geng­ur aft­ur

Tákn um aukna efn­is­hyggju birt­ast í menn­ing­unni. Af­leið­ing­arn­ar eru að hluta til fyr­ir­sjá­an­leg­ar.
Trump biður Nató að blanda sér í deiluna í Miðausturlöndum
Fréttir

Trump bið­ur Nató að blanda sér í deil­una í Mið­aust­ur­lönd­um

Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seti kall­aði eft­ir að­komu Nató að deil­unni í Mið­aust­ur­lönd­um og hvatti Breta, Frakka, Kín­verja og Rússa til að taka af­stöðu gagn­vart Ír­an. Engu að síð­ur sagði hann Banda­rík­in vilja semja frið við hvern þann sem vildi frið.
Þúsundir sparast á því að kaupa jólakjötið í réttri verslun
Fréttir

Þús­und­ir spar­ast á því að kaupa jóla­kjöt­ið í réttri versl­un

Hörð sam­keppni er í verð­lagn­ingu á jóla­kjöti. Þannig er Bón­us með tölu­vert hærra verð á frosn­um, heil­um kalk­ún, en aðr­ar versl­an­ir sem vana­lega eru með hærri verð­lagn­ingu. Bón­us er al­mennt með lægsta verð­ið, en í heimsend­ingu kem­ur Nettó bet­ur út en Heim­kaup.
Húnaþing vestra sendir frá sér hjálparkall
Fréttir

Húna­þing vestra send­ir frá sér hjálp­arkall

Sveit­ar­stjórn Húna­þings vestra lýs­ir því hvernig grunnstofn­an­ir sam­fé­lags­ins voru óvið­bún­ar fár­viðr­inu og yf­ir­völd­um fyr­ir­fórst að tryggja ör­yggi þeirra. Íbú­ar höfðu hvorki raf­magn, fjar­skipti né að­gengi að upp­lýs­ing­um þar sem grunn­inn­við­ir brugð­ust.
Saklausasta fólk í heimi
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Sak­laus­asta fólk í heimi

Inn­gró­ið sak­leysi ís­lenskra áhrifa­manna er und­ir­byggt af vina­sam­fé­lag­inu.
Hin stóra fréttin í Samherjamálinu er að birtast okkur
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Hin stóra frétt­in í Sam­herja­mál­inu er að birt­ast okk­ur

„Fal­legt veð­ur, finnst mér hérna úti,“ svar­aði Þor­steinn Már Bald­vins­son, for­stjóri Sam­herja um mútu­mál­ið, áð­ur en hann kvart­aði und­an ein­hliða um­fjöll­un. Þing­menn og fyrr­ver­andi dóms­mála­ráð­herr­ar tóku sig síð­an til við að veita Sam­herja skjól og gott veð­ur.
Hálendisþjóðgarður færist nær veruleika
FréttirHálendisþjóðgarður

Há­lend­is­þjóð­garð­ur fær­ist nær veru­leika

Þjóð­garð­ur á Mið­há­lend­inu fer fyr­ir Al­þingi næsta vor. Al­menn­ing­ur fær tæki­færi til að veita um­sögn við áformin, áð­ur en frum­varp verð­ur lagt fram.
Þorsteinn Már hefur safnað 24 milljarða króna eignum í félagi sínu
FréttirSamherjaskjölin

Þor­steinn Már hef­ur safn­að 24 millj­arða króna eign­um í fé­lagi sínu

Þor­steinn Már Bald­vins­son, for­stjóri Sam­herja, hef­ur safn­að mikl­um auðæf­um í eign­ar­halds­fé­lagi sínu. Áætl­að hef­ur hann hagn­ast per­sónu­lega um tæp­lega 1,8 millj­arða króna á veið­um sem byggja á mútu­greiðsl­um.
Sómakennd Samherja
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Jón Trausti Reynisson

Sóma­kennd Sam­herja

Þor­steinn Már Bald­vins­son, for­stjóri Sam­herja, hef­ur tek­ið sér hlut­verk þol­anda í ís­lensku sam­fé­lagi. Hann hef­ur kvart­að und­an „árás­um“ eft­ir­lits­að­ila og reynt að fá þá í fang­elsi. Í ljós er kom­ið að Sam­herji stend­ur fyr­ir stór­felld­um mútu­greiðsl­um til að ná und­ir sig fisk­veiðikvóta.
Nýja íslenska flugfélagið gefur þúsund flugmiða og leitar starfsfólks
Fréttir

Nýja ís­lenska flug­fé­lag­ið gef­ur þús­und flug­miða og leit­ar starfs­fólks

Arftaki WOW air, sem hafði vinnu­heit­ið WAB-air, hef­ur feng­ið nafn­ið PLAY. Flug­fé­lag­ið leit­ar að fjölda starfs­fólks, með­al ann­ars „bros­andi fluglið­um“, „mark­aðs­gúru“, „sölu­séní“, „talnag­löggv­ara“, gjald­kera og „leik­fé­lög­um“ til að „breyta ís­lenskri flug­sögu“.
Hér kemur siðrofið
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Hér kem­ur siðrof­ið

Þriðju siða­skipti þjóð­ar­inn­ar standa yf­ir. Nú rík­ir siðrof, sið­fár og menn­ing­ar­stríð.
Kúgun fjölmiðlakarla
Jón Trausti Reynisson
Pistill

Jón Trausti Reynisson

Kúg­un fjöl­miðla­karla

Karl­menn verða „þving­að­ir“ ef eitt fyr­ir­tæki kaup­ir síð­ur aug­lýs­ing­ar af fjöl­miðl­um þar sem er mik­ill kynja­halli, sam­kvæmt for­manni Mið­flokks­ins. 89% þing­flokks hans eru karl­menn.
Innræting Íslendinga í boði þeirra auðugustu
Jón Trausti Reynisson
Pistill

Jón Trausti Reynisson

Inn­ræt­ing Ís­lend­inga í boði þeirra auð­ug­ustu

Nú er op­in­bert að dag­blöð lands­ins stefna á að hafa áhrif á al­menn­ing í átt að hægri stefnu í stjórn­mál­um. Og í dag er fræði­mað­ur tukt­að­ur til á for­síðu fríblaðs fyr­ir að leyfa sér að gagn­rýna af­reglu­væð­ingu.
Ríkisstjórnin rannsakar viðhorf almennings til stjórnarskrárinnar
GreiningStjórnarskrármálið

Rík­is­stjórn­in rann­sak­ar við­horf al­menn­ings til stjórn­ar­skrár­inn­ar

Sjö ár­um eft­ir að grunn­ur að nýrri stjórn­ar­skrá var sam­þykkt­ur í þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu verð­ur hald­inn rök­ræðufund­ur um nýja stjórn­ar­skrá. Í við­horfs­könn­un á veg­um stjórn­valda var ekki spurt út í við­horf til til­lagna stjórn­laga­ráðs.