Jón Trausti Reynisson

Ritstjóri og framkvæmdastjóri

Íslendingar kaupa meira og meira af einræðisríkinu Kína
Greining

Ís­lend­ing­ar kaupa meira og meira af ein­ræð­is­rík­inu Kína

Kína hef­ur far­ið fram úr helstu við­skipta­lönd­um Ís­lend­inga í inn­flutn­ingi. Á móti flytja Ís­lend­ing­ar lít­ið út til Kína. Ís­lend­ing­ar gerðu fríversl­un­ar­samn­ing við Kína 2013 og hafa auk­ið inn­flutn­ing það­an um 40 millj­arða, eða 84%, frá því samn­ing­ur­inn var und­ir­rit­að­ur.
Jóhannes Björn er fallinn frá
Fréttir

Jó­hann­es Björn er fall­inn frá

Sam­fé­lagsrýn­ir­inn og höf­und­ur bók­ar­inn­ar Fal­ið vald varð bráð­kvadd­ur á heim­ili sínu í New York.
Kominn tími til að opna augun
Jón Trausti Reynisson
PistillÚkraínustríðið

Jón Trausti Reynisson

Kom­inn tími til að opna aug­un

Lýð­ræð­is­ríki standa frammi fyr­ir banda­lagi ein­ræð­is- og al­ræð­is­ríkj­anna Rúss­lands og Kína sem snýst um að skapa oln­boga­rými fyr­ir of­beldi. Á sama tíma og Kína af­neit­ar til­vist stríðs er Ís­land með fríversl­un­ar­samn­ing við land­ið.
Rússar ráðast á það sem gerir sjálfstæði Íslands mögulegt
GreiningÚkraínustríðið

Rúss­ar ráð­ast á það sem ger­ir sjálf­stæði Ís­lands mögu­legt

Vla­dimir Pútín hef­ur kom­ist upp með of margt, seg­ir Bald­ur Þór­halls­son stjórn­mála­fræð­ing­ur, sem sér­hæf­ir sig í stöðu smáríkja, eins og Ís­lands, sem er ógn­að af breyttri heims­mynd Pútíns.
Ræða forseta Úkraínu til Rússa: „Við viljum ekki stríð“
FréttirÚkraínustríðið

Ræða for­seta Úkraínu til Rússa: „Við vilj­um ekki stríð“

Rúss­ar ætla að koll­varpa lýð­ræð­is­lega kjör­inni rík­is­stjórn leik­ar­ans Volodomyrs Zelen­sky. Við upp­haf inn­rás­ar­inn­ar tal­aði hann beint til rúss­nesku þjóð­ar­inn­ar.
„Það er alls ekki innrás,“ segir sendiherra Rússlands á Íslandi
FréttirÚkraínustríðið

„Það er alls ekki inn­rás,“ seg­ir sendi­herra Rúss­lands á Ís­landi

Sendi­herra Rússa seg­ir nasísk öfl vera í Úkraínu og seg­ir að sprengi­árás­ir og straum­ur rúss­neskra her­deilda inn í Úkraínu sé ekki inn­rás.
Svona bregðast Vesturlönd við innrás Rússa
Fréttir

Svona bregð­ast Vest­ur­lönd við inn­rás Rússa

Banda­rík­in og banda­menn leggja höml­ur á starf­semi rúss­neskra banka og út­flutn­ing til Rúss­lands.
Mótmæltu „ofbeldi og yfirgangi“ við rússneska sendiráðið
FréttirÚkraínustríðið

Mót­mæltu „of­beldi og yf­ir­gangi“ við rúss­neska sendi­ráð­ið

Hundruð manna mót­mæltu inn­rás Rússa í Úkraínu við sendi­ráð­ið í Túngötu.
Nýja heimsmyndin: Pútín og Kína andspænis lýðræðisríkjum?
FréttirÚkraínustríðið

Nýja heims­mynd­in: Pútín og Kína and­spæn­is lýð­ræð­is­ríkj­um?

Kín­verj­ar neita að skil­greina inn­rás Rússa í Úkraínu sem „inn­rás“.
Myndbönd sýna grátandi börn, eyðileggingu og rússneska hermenn um alla Úkraínu
FréttirÚkraínustríðið

Mynd­bönd sýna grát­andi börn, eyði­legg­ingu og rúss­neska her­menn um alla Úkraínu

Rúss­ar eru í alls­herj­ar­inn­rás í Úkraínu, ólíkt yf­ir­lýs­ing­um Vla­dímírs Pútín. Mynd­bönd af árás­um, dauða og grátri birt­ast á Twitter.
Vladimir Pútín er ofbeldismaður
Jón Trausti Reynisson
Pistill

Jón Trausti Reynisson

Vla­dimir Pútín er of­beld­is­mað­ur

Að­ferð­ir Pútíns eru þekkt­ar og mik­il hætta á með­virkni.
Pútín hótar því sem aldrei hefur sést
FréttirÚkraínustríðið

Pútín hót­ar því sem aldrei hef­ur sést

Vla­dímír Pútín vís­aði til bar­áttu gegn nas­isma og Banda­ríkj­anna sem „heimsveld­is lyga“, eft­ir að hann fyr­ir­skip­aði alls­herj­ar­inn­rás í Úkraínu. Hann var­ar við því að hon­um verði veitt mót­spyrna.
Eldræða Pútíns réttlætir innrás Rússa í Úkraínu - herlið sent af stað
GreiningÚkraínustríðið

Eldræða Pútíns rétt­læt­ir inn­rás Rússa í Úkraínu - her­lið sent af stað

Vla­dímír Pútín Rúss­lands­for­seti ef­að­ist um grund­völl úkraínsks rík­is í sjón­varps­ávarpi til þjóð­ar­inn­ar í kvöld. Pútín hef­ur skip­að rúss­neska hern­um að hefja inn­reið sína í svæði að­skiln­að­ar­sinna í Aust­ur-Úkraínu.
Sólveig Anna vann
FréttirBaráttan um Eflingu

Sól­veig Anna vann

B-list­inn, sem leidd­ur var af Sól­veigu Önnu Jóns­dótt­ur, sigr­aði í stjórn­ar­kjöri Efl­ing­ar. Sól­veig Anna snýr því aft­ur á for­manns­stól.
Hvað gerist næst? Funheitt hagkerfi Íslands fer í uppsveiflu
Fréttir

Hvað ger­ist næst? Fun­heitt hag­kerfi Ís­lands fer í upp­sveiflu

Lík­legt er að greiðsl­ur af óverð­tryggð­um hús­næð­is­lán­um með breyti­lega vexti hækki strax um tugi þús­unda á mán­uði eft­ir að Seðla­bank­inn hækk­aði meg­in­vexti.
Þakka þér, Þórólfur
Jón Trausti Reynisson
PistillCovid-19

Jón Trausti Reynisson

Þakka þér, Þórólf­ur

Hann hringdi í allt geng­ið.