Jón Trausti Reynisson

Ritstjóri og framkvæmdastjóri

Meðvirkni með siðleysi

Jón Trausti Reynisson

Meðvirkni með siðleysi

Sagan af því hvernig stjórnmálamenn sem sýndu fáheyrt siðleysi náðu að verða miðdepill þjóðfélagsumræðu á Íslandi.

Flóttinn

Jón Trausti Reynisson

Flóttinn

Við verðum að flýja til að bjarga okkur.

Blekkingin og heimtufrekjan hjá útgefanda Fréttablaðsins

Jón Trausti Reynisson

Blekkingin og heimtufrekjan hjá útgefanda Fréttablaðsins

Útgefendur Fréttablaðsins kvarta undan styrkjum til fjölmiðla, vegna þess að þeir vilja veikja aðra fjölmiðla. „Engu skiptir“ að fá fjóra til fimm blaðamenn til viðbótar við ritstjórnina, samkvæmt orðum útgefandans.

Þess vegna er jörðin flöt

Jón Trausti Reynisson

Þess vegna er jörðin flöt

Samfélagsmiðlarnir sem áttu að tengja okkur saman leiddu til þess að múrar eru reistir. Við þurfum að endurskoða hvernig við neytum upplýsinga, því faraldurinn er hafinn.

Þegar við sáum fyrst svartholið

Jón Trausti Reynisson

Þegar við sáum fyrst svartholið

Í dag klukkan eitt sá mannkynið svarthol í fyrsta sinn. Það sem við sáum var ótrúlegt.

Hótel Ísland: Það þurfti bara eitt tjald

Jón Trausti Reynisson

Hótel Ísland: Það þurfti bara eitt tjald

Í okkar nafni lætur hópur samlanda okkar fordóma og fyrirlitningu flæða yfir gesti landsins. Viðkvæmasta og jaðarsettasta fólkið, sem á það sameiginlegt að vera efnalítið og oft einangrað, er útmálað sem ógn við líf okkar og efnahag.

Hvers vegna þarf að skipta um dómsmálaráðherra

Jón Trausti Reynisson

Hvers vegna þarf að skipta um dómsmálaráðherra

Það er ekkert persónulegt að við þurfum núna að skipta um dómsmálaráðherra.

Hræðileg mistök í aðsigi: Til varnar sumarkvöldum

Jón Trausti Reynisson

Hræðileg mistök í aðsigi: Til varnar sumarkvöldum

Meirihluti þjóðarinnar vill breyta klukkunni þannig að birtustundum í vökutíma fækki verulega, að stórum hluta vegna þess að unglingar sofa of lítið. Til þess verður fórnað björtum síðsumarskvöldum og myrkum eftirmiðdögum fjölgað á vetrum.

Tími reiðinnar

Jón Trausti Reynisson

Tími reiðinnar

Reiði er orðinn viðurkenndur hluti af opinberri umræðu. Hvaðan kemur hún?

Endurkomur ómissandi manna

Jón Trausti Reynisson

Endurkomur ómissandi manna

„Þetta reddast“, eða sumir redda sér alltaf, sama hvað þeir hafa gert. Endurteknar, óvæntar endurkomur mikilvægra manna í áhrifastöður, sem hafa farið á svig við lög eða ábyrgð, krefjast þess að við aðlögum viðmið okkar og gildi að þeim.

Sagan af hættulega láglaunafólkinu

Jón Trausti Reynisson

Sagan af hættulega láglaunafólkinu

Okkur er sögð saga um að þau fátækustu meðal okkar á vinnumarkaði muni „stráfella“ fyrirtæki, fella stöðugleikann og fæla burt ferðamenn, með því að biðja um hærri laun.

Er gott fólk mesta hætta samfélagsins?

Jón Trausti Reynisson

Er gott fólk mesta hætta samfélagsins?

Veruleikanum hefur verið snúið við og nú er sagt að samfélaginu stafi mesta ógnin af góðu fólki, vegna þess að það gagnrýnir siðferðisbresti.

Verndum uppljóstrara - verjum Báru

Jón Trausti Reynisson

Verndum uppljóstrara - verjum Báru

Þrátt fyrir fögur fyrirheit um að verja uppljóstrara og tjáningarfrelsi sitja íslensk stjórnvöld undir ámæli fyrir að verja ekki uppljóstrara. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var forsætisráðherra þegar OECD lýsti yfir „vonbrigðum“ með veika stöðu uppljóstrara á Íslandi.

„Ógeðslega þjóðfélagið“ næst á upptöku

Jón Trausti Reynisson

„Ógeðslega þjóðfélagið“ næst á upptöku

Fundur Sigmundar Davíðs og hópsins sem aldrei skyldi svikinn, um kuntur, tíkur og tryggð, segir okkur sögu af samfélaginu sem við höfum reynt að uppfæra.

Nýfasisminn teygir sig til Íslands

Jón Trausti Reynisson

Nýfasisminn teygir sig til Íslands

Þar sem við stöndum á krossgötum sögunnar gagnvart nýfasískum öflum tekur Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, markvissa afstöðu með Donald Trump.

Icelandair kaupir WOW air og tæp 80% flugferða til og frá Íslandi verða á sömu hendi

Icelandair kaupir WOW air og tæp 80% flugferða til og frá Íslandi verða á sömu hendi

Ef yfirtaka Icelandair á WOW air verður samþykkt mun valkostum neytenda fækka. Samkeppniseftirlitið á eftir að fara yfir málið.