Illugi Jökulsson

Greinahöfundur

Hver er Nancy Pelosi? Verður hún Bandaríkjaforseti?

Illugi Jökulsson

Hver er Nancy Pelosi? Verður hún Bandaríkjaforseti?

·

Ef svo fer að Donald Trump og Mike Pence verða báðir sviptir embættum sínum verður Nancy Pelosi forseti Bandaríkjanna. En hvaða manneskja er það?

Fundu Úkraínumenn upp lýðræðið?

Illugi Jökulsson

Fundu Úkraínumenn upp lýðræðið?

·

Illugi Jökulsson segir frá merkilegum ályktunum sem vísindamenn hafa dregið af fornleifauppgreftri nálægt Kænugarði, höfuðborg Úkraínu

Landhreinsun ef Símon Dalaskáld er dauður

Illugi Jökulsson

Landhreinsun ef Símon Dalaskáld er dauður

·

Símon Dalaskáld varð þeirrar sjaldgæfu ánægju aðnjótandi að fá að svara sinni eigin dánarfregn en henni höfðu fylgt svívirðingar Jóns Ólafssonar ritstjóra.

„Úrþvætti, fábjánar og skækjur“

Illugi Jökulsson

„Úrþvætti, fábjánar og skækjur“

·

Viðhorf íslenskra nasista til „undirmálsfólks“ var heldur hrottalegt. Sem betur fer náðu nasistar ekki fjöldafylgi á Íslandi.

Í dýragarði

Illugi Jökulsson

Í dýragarði

·

Illugi Jökulsson getur enn ekki stillt sig um að fara í hvern þann dýragarð sem kostur er á. En samviskubitið fer vaxandi.

Falsaðar útrýmingarbúðir á Wikipedíu

Illugi Jökulsson

Falsaðar útrýmingarbúðir á Wikipedíu

·

Þjóðernisofstopamenn í Póllandi „bjuggu til“ heilar útrýmingarbúðir á alfræðisíðunni Wikipediu til að reyna að sanna að þýskir nasistar hefðu ekki síður drepið Pólverja en Gyðinga í síðari heimsstyrjöldinni.

Mesti fjársjóður fornaldar fundinn?

Illugi Jökulsson

Mesti fjársjóður fornaldar fundinn?

·

Illugi Jökulsson ræður sér vart fyrir spennu nú þegar hugsanlega verður hægt að ráða í hvað stendur í 2.000 bókrollum sem grófust í ösku í borginni Herculaneum í sama eldgosi og gróf borgina Pompeii

Katrín verður að segja af sér

Illugi Jökulsson

Katrín verður að segja af sér

·

Illugi Jökulsson telur að greinargerð sérvalins ríkislögmanns Katrínar Jakobsdóttur í skaðabótamáli Guðjóns Skarphéðinssonar sé slík ósvinna að forsætisráðherra hljóti að segja af sér.

Hvað er á seyði á Alþingi?

Illugi Jökulsson

Hvað er á seyði á Alþingi?

·

Illugi Jökulsson skrifar um skrípaleik í umhverfis- og samgöngunefnd.

Þegar nasisminn nam land

Illugi Jökulsson

Þegar nasisminn nam land

·

Í kjölfar kreppunnar miklu og uppgangs nasista í Þýskalandi spratt upp nasistahreyfing á Íslandi. En voru einhverjar líkur á að hún gæti náð völdum?

Nei, nei og aftur nei!

Illugi Jökulsson

Nei, nei og aftur nei!

·

Illuga Jökulssyni ofbýður hver viðbrögð ríkisins eru við skaðabótakröfu Guðjóns Skarphéðinssonar í Guðmundar- og Geirfinnsmálum.

„Námurnar tökum við allavega“

Illugi Jökulsson

„Námurnar tökum við allavega“

·

Var farið voðalega illa með Þjóðverja eftir fyrri heimsstyrjöldina? Hvernig hefðu þeir sjálfir skipulagt heiminn ef þeir hefðu unnið?

Við féllum á prófi Pence

Illugi Jökulsson

Við féllum á prófi Pence

·

Strax og í ljós kom hvernig í pottinn var búið með heimsókn Mike Pence hefði átt að afþakka hana.

Fíflagangur á hafinu

Illugi Jökulsson

Fíflagangur á hafinu

·

Vopnakapphlaup eru yfirleitt tilgangslaust og bara skaðleg fyrir alla, þegar upp er staðið. Fá dæmi eru til um ámóta fíflalegt vopnakapphlaup og herskipasmíð Suður-Ameríkulanda í byrjun 20. aldar.

Myndin af Pence

Illugi Jökulsson

Myndin af Pence

·

Hvað var sérstakt fagnaðarefni við framgöngu Katrínar Jakobsdóttur á fundum með Merkel og norrænum forsætisráðherrum? Eða á þeim fundi sem hún ætlar ekki að halda með Mike Pence?

Kona fer í stríð

Illugi Jökulsson

Kona fer í stríð

·

Ekki var algengt í sögu Rómaveldis að kona kveddi út soldáta í tugþúsunda tali til að berjast til æðstu valda. Reyndar er aðeins eitt dæmi til um slíkt í þúsund ára sögu ríkisins. Hér er niðurlag sögunnar um Fúlvíu sem virtist um tíma þess albúin að knésetja Ágústus, fyrsta Rómarkeisarann.