Illugi Jökulsson

Greinahöfundur

Lítilsvirðandi þvaður

Illugi Jökulsson

Lítilsvirðandi þvaður

·

Samtök atvinnulífsins telja ekki þörf á sérstökum vörnum gegn spillingu því hér hafi sérhagsmunaaðilar ekki tangarhald á stjórnvöldum.

Konan sem vildi verða Rómarkeisari

Illugi Jökulsson

Konan sem vildi verða Rómarkeisari

·

Rómaveldi var feðraveldið uppmálað. Í þúsund ára sögu þess, sem einkenndist af sífelldum hernaði, er aðeins vitað um eina konu sem stýrði her og virtist hafa metnað til að verða hæstráðandi í ríkinu. Það var Fúlvía.

Konan sem vildi verða Rómarkeisari

Flækjusagan

Konan sem vildi verða Rómarkeisari

· 2. þáttur

Rómaveldi var feðraveldið uppmálað. Í þúsund ára sögu þess, sem einkenndist af sífelldum hernaði, er aðeins vitað um eina konu sem stýrði her og virtist hafa metnað til að verða hæstráðandi í ríkinu. Það var Fúlvía.

Svefnpillur í staðinn fyrir lögbundna mannúð

Illugi Jökulsson

Svefnpillur í staðinn fyrir lögbundna mannúð

·

Af hverju stafar hin óskiljanlega tregða á að veita hrjáðum börnum hér sjálfsagða vernd?

Lýst eftir strokumanni

Illugi Jökulsson

Lýst eftir strokumanni

·

Jón Jacobsson sýslumaður í Eyjafjarðarsýslu á ofanverðri 18. öld lýsti á þennan veg eftir strokumanni

Má leiðrétta Faðirvorið?

Illugi Jökulsson

Má leiðrétta Faðirvorið?

·

Frans páfi hefur látið það boð út ganga að orðin: „Eigi leið þú oss í freistni“ í bæninni, sem Jesúa frá Nasaret kenndi lærisveinum sínum, séu þýðingarvilla. En er það svo?

Má breyta Faðirvorinu?

Flækjusagan

Má breyta Faðirvorinu?

· 1. þáttur

Frans páfi hefur látið það boð út ganga að orðin: „Eigi leið þú oss í freistni“ í bæninni, sem Jesúa frá Nasaret kenndi lærisveinum sínum, séu þýðingarvilla. En er það svo?

Furður í héraðsdómi

Illugi Jökulsson

Furður í héraðsdómi

·

Dómarinn Arnar Þór Jónsson, sem í vikunni kvað upp dóm yfir þeim Oddnýju Arnarsdóttur og Hildi Lilliendahl, virðist engan skilning hafa á ákvæðum um tjáningarfrelsi í íslenskum lögum.

Stríð og páfagaukar

Illugi Jökulsson

Stríð og páfagaukar

·

Illugi Jökulsson heyrði merkilega örlagasögu í heita pottinum í morgun

Ósigur verður glæstur sigur

Illugi Jökulsson

Ósigur verður glæstur sigur

·

Persa vantaði sárlega sagnaritara. Jafnvel sigrar þeirra urðu að ósigrum í ritum Grikkja.

Hinn dularfulli uppruni hesta: „Draugar“ frá Íberíu og Síberíu

Illugi Jökulsson

Hinn dularfulli uppruni hesta: „Draugar“ frá Íberíu og Síberíu

·

Viðamesta DNA-rannsókn sem gerð hefur verið á annarri dýrategund en mönnum hefur kollvarpað flestu því sem við töldum okkur vita um uppruna hesta. Og um leið leitt í ljós hætturnar við „hreinræktun“.

Hörmulegt frumvarp Katrínar

Illugi Jökulsson

Hörmulegt frumvarp Katrínar

·

Frumvarp forsætisráðherra um stjórnarskrárbreytingar er verra en orð fá lýst.

Spuni Klausturdóna

Illugi Jökulsson

Spuni Klausturdóna

·

Illugi Jökulsson rekur hvernig spuni var settur af stað um niðurstöðu Persónuverndar í málum Klausturdóna.

„Mun ég þó seðja þig á blóði“

Illugi Jökulsson

„Mun ég þó seðja þig á blóði“

·

Haukarnir í Bandaríkjunum virðast ráðnir í að etja Donald Trump út í stríð gegn Íran eða hinni fornu Persíu. Það gæti endað eins og stríð Persa sjálfra gegn Massagetum, nema með Bandaríkjamenn í hlutverki Persa.

Takk fyrir Hatari

Illugi Jökulsson

Takk fyrir Hatari

·

Illugi Jökulsson hugsaði og skrifaði um Hatara, Eurovision og Ísrael

Hve djúpt verður flóðið?

Illugi Jökulsson

Hve djúpt verður flóðið?

·

Eru spár um ofsalegar afleiðingar loftslagsbreytinga, rányrkju, mengunar og útrýmingar dýrategunda ekki annað en venjuleg heimsendaspá?