Illugi Jökulsson

Greinahöfundur

Hörmulegt frumvarp Katrínar

Illugi Jökulsson

Hörmulegt frumvarp Katrínar

·

Frumvarp forsætisráðherra um stjórnarskrárbreytingar er verra en orð fá lýst.

Spuni Klausturdóna

Illugi Jökulsson

Spuni Klausturdóna

·

Illugi Jökulsson rekur hvernig spuni var settur af stað um niðurstöðu Persónuverndar í málum Klausturdóna.

„Mun ég þó seðja þig á blóði“

Illugi Jökulsson

„Mun ég þó seðja þig á blóði“

·

Haukarnir í Bandaríkjunum virðast ráðnir í að etja Donald Trump út í stríð gegn Íran eða hinni fornu Persíu. Það gæti endað eins og stríð Persa sjálfra gegn Massagetum, nema með Bandaríkjamenn í hlutverki Persa.

Takk fyrir Hatari

Illugi Jökulsson

Takk fyrir Hatari

·

Illugi Jökulsson hugsaði og skrifaði um Hatara, Eurovision og Ísrael

Hve djúpt verður flóðið?

Illugi Jökulsson

Hve djúpt verður flóðið?

·

Eru spár um ofsalegar afleiðingar loftslagsbreytinga, rányrkju, mengunar og útrýmingar dýrategunda ekki annað en venjuleg heimsendaspá?

Veröldin svipt vitrum karlmanni?

Illugi Jökulsson

Veröldin svipt vitrum karlmanni?

·

Þungunarrof hafa verið í umræðunni, eins og sagt er. En það er engin nýlunda. Þungunarrof hafa verið stunduð í þúsundir ára og skoðanir hafa verið skiptar.

Ástandið er alvarlegra en við héldum: Milljón tegundir í útrýmingarhættu

Illugi Jökulsson

Ástandið er alvarlegra en við héldum: Milljón tegundir í útrýmingarhættu

·

Ný skýrsla Sameinuðu þjóðanna, sem birt er í dag, sýnir að ekki aðeins blasir hrun við óteljandi tegundum dýra og jurta heldur munu loftslagsbreytingar, ofveiði og allsherjar rányrkja á auðlindum hafa í för með sér skelfilegar afleiðingar fyrir mannkynið líka.

Þegar Sveinn Björnsson vildi fálkaorðu handa tengdasyni Mussolinis

Illugi Jökulsson

Þegar Sveinn Björnsson vildi fálkaorðu handa tengdasyni Mussolinis

·

Árið 1936 átti að veita nokkrum ítölskum embættismönnum fálkaorðuna. Sveinn Björnsson sendiherra Íslands í Kaupmannahöfn og síðar forseti Íslands stakk þá upp á því að Ciano greifi, utanríkisráðherra og tengdasonur einræðisherrans Mussolinis fengi líka orðu. Það gæti komið sér vel seinna.

Gleðin í greiningunum

Illugi Jökulsson

Gleðin í greiningunum

·

Illugi Jökulsson vissi ekki til að einelti hefði viðgengist í skólakerfinu meðan hann átti þar leið um. En svo rifjaðist ýmislegt upp.

Gerum Þýskaland máttugt á ný!

Gerum Þýskaland máttugt á ný!

·

Annar kafli úr þeirri skelfilegu sögu þegar Adolf Hitler náði alræðisvöldum í Þýskalandi af því Franz von Papen, Kurt von Schleicher og Paul von Hindenburg héldu að hinn fyrirlitlegi „austurríski liðþjálfi“ yrði lamb að leika sér við.

Ný tegund af „risaljóni“ fannst í skúffu

Illugi Jökulsson

Ný tegund af „risaljóni“ fannst í skúffu

·

Fornleifafræðingar við þjóðminjasafnið í Keníu voru að skoða í skúffurnar sínar og rákust á safn fornra hýenubeina sem þar höfðu verið sett í geymslu fyrir 40 árum. En þegar þeir fundu vígtennur á stærð við banana rann upp fyrir þeim að eitthvað annað en hýena var þarna á ferð.

Frá Babýlon til Hitlers?

Illugi Jökulsson

Frá Babýlon til Hitlers?

·

Var framgangur Hitlers óhjákvæmilegur í Weimar-lýðveldinu? Hvers vegna stóð lýðræðið svo höllum fæti í Þýskalandi millistríðsáranna?

100 ár í dag frá blóðbaðinu í Amritsar: „Gerði ég rétt?“

Illugi Jökulsson

100 ár í dag frá blóðbaðinu í Amritsar: „Gerði ég rétt?“

·

Reginald Dwyer ofursti gat ekki gert sér grein fyrir því hvort rétt hefði verið af sér að gefa vopnaðri hersveit sinni skipun um að skjóta á vopnlausan mannfjölda, þar á meðal börn. Fjöldamorðin áttu að bæla niður sjálfstæðisviðleitni Indverja en urðu þvert á móti til að efla hana

Ný manntegund fundin?

Illugi Jökulsson

Ný manntegund fundin?

·

Vísindamenn telja sig hafa fundið bein nýrrar og mjög smávaxinnar manntegundar á eyju á Filippseyjum

Hið tröllslega tákn á hafsbotni

Illugi Jökulsson

Hið tröllslega tákn á hafsbotni

·

Í byrjun apríl 1945 sökktu Bandaríkjamenn japanska risaorrustuskipinu Yamato. Það og systurskip þess áttu að verða öflugustu herskip heimsins og glæsileg tákn um hernaðardýrð Japans. En þegar til kom voru þau gagnslaus með öllu.

Sturlað fólk nær samningum

Illugi Jökulsson

Sturlað fólk nær samningum

·

Bæði ríkisstjórnin og Halldór Benjamín Þorbergsson virðast fá prik í kladdann fyrir samningana en enginn þó eins og verkalýðshreyfingin, sér í lagi þau Sólveig Anna Jónsdóttir og Ragnar Þór Ingólfsson.