Gunnar Hrafn Jónsson

Biden byggir brýr
Fréttir

Biden bygg­ir brýr

Joe Biden hef­ur nú gegnt embætti for­seta Banda­ríkj­anna í tæpa tvo mán­uði. Helstu lín­ur í áhersl­um hans eru farn­ar að skýr­ast og gaml­ir banda­menn í Evr­ópu rétta fram sátt­ar­hönd eft­ir erf­ið sam­skipti við Trump-stjórn­ina síð­ustu fjög­ur ár. Hans bíða þó erf­ið verk­efni heima fyr­ir þar sem Covid-far­ald­ur­inn geis­ar enn, hálf millj­ón manna hef­ur lát­ið líf­ið af völd­um sjúk­dóms­ins og hag­kerf­ið er í sár­um.
Orð hafa áhrif á fleiri en Meghan
Gunnar Hrafn Jónsson
Pistill

Gunnar Hrafn Jónsson

Orð hafa áhrif á fleiri en Meg­h­an

Þeg­ar fólk leit­ar sér að­stoð­ar vegna lífs­hættu­legra veik­inda er það skylda okk­ar sem sam­fé­lag að leggja við hlust­ir og hlúa að þeim sem þjást.
Pólitískur rappari sagður samviskufangi á Spáni
Fréttir

Póli­tísk­ur rapp­ari sagð­ur sam­viskufangi á Spáni

Rapp­ar­inn Pablo Hasél hef­ur óvænt klof­ið rík­is­stjórn Spán­ar. Óeirð­ar­lög­regla hef­ur síð­ustu vik­ur átt í nær dag­leg­um bar­dög­um við stuðn­ings­menn hans á göt­um Barcelona og annarra borga í Katalón­íu. Deilt er um stöðu mál­frels­is í land­inu en Hasél sit­ur nú í fang­elsi fyr­ir að bölva kon­ungs­fjöl­skyld­unni og upp­hefja ólög­leg hryðju­verka­sam­tök.
Hvernig albanska mafían sigraði heiminn
Fréttir

Hvernig albanska mafían sigr­aði heim­inn

Alban­ía er að breyt­ast í mafíu­ríki og vax­andi um­svif al­þjóð­legra albanskra glæpa­hópa vekja ugg lög­reglu­yf­ir­valda um all­an heim sem segja þá nýta sér Schengen-að­gang í ill­um til­gangi. Þeim hef­ur á ör­skömm­um tíma tek­ist að sölsa und­ir sig glæpa­veldi sem tók aðra hópa ára­tugi að byggja upp. Styrk­ur þeirra bygg­ist á óbilandi tryggð sem á djúp­ar ræt­ur í menn­ing­ar­arfi og fjöl­skyldu­tengsl­um.
Dæmi um geðrof af völdum Covid-19
Fréttir

Dæmi um geðrof af völd­um Covid-19

Ofsa­feng­in við­brögð ónæmis­kerf­is­ins við veirunni sögð geta vald­ið skaða á heila­frum­um.
Áfangasigur Assange en ósigur fyrir tjáningarfrelsi
Fréttir

Áfanga­sig­ur Assange en ósig­ur fyr­ir tján­ing­ar­frelsi

Rit­stjóri Wiki­leaks seg­ir Ju­li­an Assange fyrst og fremst vilja vera í friði með fjöl­skyld­unni eft­ir ára­tug í mik­illi ein­angr­un en dóm­ari neit­aði hon­um um lausn gegn trygg­ingu þrátt fyr­ir að hafa hafn­að framsals­beiðni banda­rískra stjórn­valda. Hann kynni að meta boð um póli­tískt hæli á Ís­landi, jafn­vel þótt það yrði að­eins tákn­rænt.
Assange fær ekki lausn gegn tryggingu
Fréttir

Assange fær ekki lausn gegn trygg­ingu

Rit­stjóri Wiki­leaks von­ast til að mál­ið falli nið­ur með skip­un nýs sak­sókn­ara Biden stjórn­ar­inn­ar
Hvað gerist 2021?
FréttirUppgjör ársins 2020

Hvað ger­ist 2021?

„Ekk­ert verð­ur hins veg­ar aft­ur eins og það var,“ seg­ir al­þjóða­stjórn­mála­fræð­ing­ur. Með brott­hvarfi Don­alds Trump styrk­ist staða smáríkja eins og Ís­lands. Valda­jafn­vægi heims­ins er að breyt­ast.
2020: Annus horribilis
Myndir

2020: Annus horri­bil­is

Ár­ið sem er að líða hef­ur ver­ið meira en lít­ið við­burða­ríkt á heimsvísu og oft­ast ekki á góð­an hátt. Far­sótt­ir, póli­tísk átök og hörm­ung­ar settu svip sinn á 2020 um all­an heim og eftir­köst­in eiga enn eft­ir að koma í ljós.
Málsvari kerfisins en ekki fólksins
Fréttir

Mál­svari kerf­is­ins en ekki fólks­ins

Kamala Harris mun marka tíma­mót í sög­unni þeg­ar hún tek­ur við embætti vara­for­seta Banda­ríkj­anna en hún sæt­ir þeg­ar gagn­rýni með­al kjós­enda Demó­krata­flokks­ins fyr­ir hörku í fyrri störf­um sín­um sem sak­sókn­ari.
Wuhan-skjölin: Hvað vissu Kínverjar um veiruna?
Fréttir

Wu­h­an-skjöl­in: Hvað vissu Kín­verj­ar um veiruna?

Kín­versk leyniskjöl varpa nýju ljósi á upp­haf far­ald­urs­ins.
Nýr veruleiki í alþjóðapólitík eftir Trump
Fréttir

Nýr veru­leiki í al­þjóðapóli­tík eft­ir Trump

Banda­ríkja­stjórn mun ekki leng­ur böðl­ast áfram af fá­fræði og frum­stæð­um hvöt­um en mun engu að síð­ur alltaf setja eig­in hags­muni í fyrsta sæti að sögn sér­fræð­ings í al­þjóða­mál­um.
Stórskuldugur, landflótta og lögsóttur: Það sem gæti beðið Trumps eftir valdaskiptin
FréttirForsetakosningar í BNA 2020

Stór­skuldug­ur, land­flótta og lög­sótt­ur: Það sem gæti beð­ið Trumps eft­ir valda­skipt­in

Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seti á yf­ir höfði sér fjölda lög­sókna og jafn­vel op­in­ber­ar ákær­ur sak­sókn­ara eft­ir að hann læt­ur af embætti. Þá skuld­ar hann mörg hundruð millj­ón­ir doll­ara sem þarf að greiða til baka á næstu ár­um og gæti þurft að selja stór­an hluta eigna sinna.
Farsímanet, kona og Evrópubúi á tunglinu
Þekking

Farsíma­net, kona og Evr­ópu­búi á tungl­inu

Sam­kvæmt nýj­ustu stefnu­skrá banda­rísku geim­ferða­stofn­un­ar­inn­ar NASA stend­ur til að senda geim­fara til tungls­ins inn­an fjög­urra ára og hefja fasta bú­setu þar ár­ið 2030.
Kosningavaka: Forsetakosningar í Bandaríkjunum
Streymi

Kosn­inga­vaka: For­seta­kosn­ing­ar í Banda­ríkj­un­um

Allt það nýj­asta eft­ir því sem frétt­ir ber­ast í nótt.
COVID-19 geti valdið heyrnartapi
Þekking

COVID-19 geti vald­ið heyrn­artapi

Vís­inda­menn við Uni­versity Col­l­e­ge í Lund­ún­um hafa birt nið­ur­stöð­ur nýrra rann­sókna sem benda til þess að COVID-19 geti vald­ið skyndi­leg­um og hugs­an­lega var­an­leg­um heyrn­ar­missi.