Fregnir af gagnasöfnun kínverskra yfirvalda um erlent áhrifafólk um allan heim vekja ekki síst spurningar um fyrirætlanir Kínverja í alþjóðastjórnmálum í framtíðinni og vaxandi ítök og áhrifamátt þeirra innan fjölda erlendra ríkja. Virtur en umdeildur bandarískur fræðimaður segir Kínverja haga sér með sama hætti og Bandaríkin hafi gert til að hösla sér völl á alþjóðasviðinu á sínum tíma – það sé bæði áhyggjuefni og vegvísir um framhaldið.
FréttirForsetatíð Donalds Trump
37121
„Viltu þegja, maður?“ Kappræður Bidens og Trump fóru úr böndunum
Joe Biden kallaði Donald Trump Bandaríkjaforseta trúð. Stjórnandi kappræðanna missti tökin og hugsanlegt er að seinni umferðinni verði aflýst. Trump sagði öfgahópum að bíða átekta.
Fréttir
132437
„Aldrei séð annað eins!“ Breiðþota í rúmlega 200 metra hæð yfir miðborginni
Borgarbúar og flugnördar tjá sig um lágflug breiðþotu sem skaut mörgum skelk í bringu.
Fréttir
134206
Trump „slefar af tilhlökkun“: Réttindi kvenna, hinsegin fólks og innflytjenda í uppnámi
Repúblikanar tilkynna að þeir ætla að keyra í gegn nýjan hæstaréttardómara sem gæti breytt öllu laga- og réttindaumhverfi Bandaríkjanna fyrir komandi kynslóðir.
Greining
1149
Aukið mannfall, minni yfirburðir
Bandaríkjaher þarf á næstu árum að byrja að sætta sig við mannfall á borð við það sem tíðkaðist í seinni heimsstyrjöldinni. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá Pentagon sem málar svarta mynd af þeim átökum sem kunna að brjótast út á milli stórvelda 21. aldarinnar. Kínverjar fylgja Bandaríkjamönnum fast á eftir og eru með 30 ára áætlun um að ná hernaðarlegum yfirburðum á heimsvísu.
Greining
118
Djúpríkið: Samsæri eða öryggisventill?
Hugtakið djúpríki hefur skotið upp kollinum í íslenskri stjórnmálaumræðu síðustu misseri. Margar samsæriskenningar ganga út á að kenna djúpríkinu um allt milli himins og jarðar en hugtakið er afar teygjanlegt og á sér sögu sem fæstir þekkja. Bandarískur stjórnmálafræðingur segir skiljanlegt að kjörnir fulltrúar óttist embættismannakerfið en það sé af hinu góða.
Fréttir
12136
Siggi Hakkari „átti að leika lykilhlutverk“ í máli FBI gegn Assange
Ritstjóri WikiLeaks segir upplýsingar um starfsemi Julians Assange á Íslandi byggja á lygum dæmds svikahrapps.
Fréttir
72173
Mannfjöldarannsókn spáir hörmungum
Tíðni fæðinga er að hrynja víðast hvar í heiminum og ný rannsókn bendir til þess að fólksfjöldi fari brátt lækkandi í flestum eða nær öllum ríkjum heims. Um leið margfaldast hlutfall eldri borgara.
FréttirBandaríki Trumps
68304
Steve Bannon handtekinn fyrir fjársvik
Fyrrverandi kosningaráðgjafi Trumps ákærður vegna fjársöfnunar fyrir múr á landamærunum við Mexíkó
Greining
10187
Þeirri þjóð er vorkunn
Líbanska þjóðin stendur á krossgötum en á litla von um að bjartari framtíð sé á næsta leiti að mati fréttaskýrenda. Hörmungarnar í Beirút á dögunum undirstrika getuleysi yfirvalda, sem hafa af veikum mætti reynt að halda þjóðinni saman eftir að borgarastyrjöldinni lauk. Mótmælendur takast nu á við óeirðarlögreglu í höfuðborginni eftir sprenginguna og krefjast róttækra breytinga á stjórnkerfinu.
Úttekt
229
Huawei, „Kínaveiran“ og gula ógnin
Bandarískir fjölmiðlar á borð við New York Times tala um að nýtt kalt stríð sé hafið, í þetta sinn á milli Bandaríkjanna og Kína. Í því stríði sé barist með hátækni, í netheimum og með áróðri og viðskiptahöftum. Eftir að hafa snúið baki sínu við alþjóðasamfélaginu í fjögur ár segist Trump Bandaríkjaforseti nú reiðubúinn að leiða Vesturlönd í baráttunni gegn heimsyfirráðum Kínverja en efasemdir eru um að hann hafi til þess burði.
Úttekt
30149
Enginn vill kannast við rasisma
Rasismi er mikið í umræðunni þessa dagana en jafnvel hörðustu kynþáttahatarar vilja oftast ekki kannast við rasista-stimpilinn og segja hugtakið ekki eiga við sig. Orðið sjálft er þó töluvert yngra en margir kynnu að halda og hefur skilgreiningin tekið breytingum. Við skoðum bæði sögu orðsins og sögu þeirrar kynþáttahyggju sem það lýsir.
Úttekt
12124
Sögufölsun felld af stalli
Mótmælendur í Bandaríkjunum krefjast uppgjörs og vilja styttur og minnismerki um suðurríkin burt. Sagnfræðingur segir það ekki í neinum takti við mannkynssöguna að listaverk á opinberum stöðum séu varanleg.
Úttekt
29206
„Hold the press!“
Blaðamenn sem fylgjast með mótmælum í Bandaríkjunum hafa orðið fyrir hörðum árásum lögreglu. Meira en sextíu hafa verið handteknir við störf sín og tugir fengið að finna fyrir gúmmíkúlum, táragasi og kylfum þar sem þeir reyna að flytja fréttir af vettvangi mótmælanna. Forseti landsins er í stríði við fjölmiðla, sem hann sakar um að grafa undan sér, en tvö ár eru síðan Bandaríkin komust fyrst á lista yfir hættulegustu ríki heims fyrir blaðamenn.
Fréttir#BlackLivesMatter
585
Rísa upp gegn misrétti, ofbeldi og niðurlægingu
Mótmælin vegna dauða George Floyd hafa varpað kastljósi á elsta og rótgrónasta vandamál Bandaríkjanna. Aðgerðasinnar og skipuleggjendur mótmæla segja að komið sé að löngu tímabæru uppgjöri við þá kynþáttahyggju sem gegnsýrir allt daglegt líf og pólitík vestanhafs. Bandaríska lögreglan er sögð órjúfanlegur hluti af kerfi sem hefur frá upphafi niðurlægt blökkufólk og beitt það skipulögðu pólitísku ofbeldi fyrir hönd hvíta meirihlutans.
Fréttir
1773
Covid-samsærið mikla
Samsæriskenningar um kórónaveiruna hafa náð fótfestu í umræðu á netinu og breiðast hratt út. Án allra vísindalegra sannana er því meðal annars haldið fram að farsímamöstur valdi sjúkdómnum, Bill Gates hafi hannað veiruna á tilraunastofu eða jafnvel að fjölmiðlar hafi skáldað faraldurinn upp og enginn sé í raun látinn af völdum Covid. Íslenskur læknir segir algengt að sjúklingar fái ranghugmyndir um sjúkdóma á netinu og þær geti þvælst fyrir og gert læknum erfitt um vik.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.