Gunnar Hrafn Jónsson

Stjórnmálamenn kynda undir hatri á blaðamönnum

Stjórnmálamenn kynda undir hatri á blaðamönnum

Fjölmiðlafrelsi og öryggi blaðamanna minnkar ár frá ári. Forseti Bandaríkjanna kallar fjölmiðla „óvini fólksins“. Alls voru 94 fjölmiðlamenn drepnir við störf á síðasta ári. Ísland er langt á eftir hinum Norðurlöndunum hvað varðar frelsi fjölmiðla.

Að vera eða vera ekki blaðamaður

Að vera eða vera ekki blaðamaður

Julian Assange er hugsanlega umdeildasti blaðamaður heims. Meira að segja er deilt um hvort hann sé blaðamaður.

Ungur kjáni á átakasvæði

Gunnar Hrafn Jónsson

Ungur kjáni á átakasvæði

Peningana sem Gunnar Hrafn Jónsson fékk í tvítugsafmælisgjöf notaði hann til þess að kaupa sér flugmiða til Jórdaníu, foreldrum hans til lítillar ánægju. Af ævintýrahug, forvitni og ómótaðri réttlætiskennd var hann staðráðinn í að ferðast til landsins helga og virða ástandið fyrir sér með eigin augum.

Engin tveggja ríkja lausn?

Engin tveggja ríkja lausn?

Allar tilraunir til að stilla til friðar fyrir botni Miðjarðarhafs síðustu áratugi hafa gert ráð fyrir stofnun sjálfstæðs ríkis Palestínumanna á Vesturbakkanum og Gaza en þær tilraunir hafa líka allar mistekist hrapallega. Ísraelar hafa með skipulögðum hætti grafið undan öllum grundvelli fyrir slíku ríki en sumir fræðimenn telja víst að með því hafi þeir um leið gert út af við framtíð Ísraels sem ríki Gyðinga.

Rætur Ísraelsríkis

Rætur Ísraelsríkis

Þegar deilur fyrir botni Miðjarðarhafs eru til umræðu vofir sagan ávallt yfir eins og draugur. Um hana hafa verið ritaðir margir bókaflokkar, og ómögulegt er að rekja hana hér að fullu, en gott er að hafa nokkur atriði á hreinu þó að stiklað sé á stóru.

Dómstólar Guðs

Dómstólar Guðs

Hugtakið sjaríalög skýtur mörgum skelk í bringu á Vesturlöndum þar sem flestir tengja orðið við limlestingar og aftökur í alræðisríkjum á borð við Sádi-Arabíu. Það er hins vegar aðeins ein birtingarmynd þessarar fornu lagahefðar sem var endurvakin eða endurskilgreind af pólitískum öflum á 20. öldinni og er oft misskilin í dag.

Enginn veit hvað átt hefur

Enginn veit hvað átt hefur

Það var mörgum áfall þegar fréttir bárust af því um allan heim að Notre Dame-kirkjan í París stæði í ljósum logum. Til stendur að safna fyrir endurbyggingu hennar en ljóst er að gríðarleg menningarverðmæti glötuðust að eilífu í brunanum. Þetta er þó því miður ekki í fyrsta og sennilega ekki síðasta sinn sem mannkynið tapar stórum og mikilvægum hluta af menningararfi sínum á einu bretti.

Lánabækur, lekar og leynikisur

Lánabækur, lekar og leynikisur

Julian Assange og Wikileaks eru aftur í heimsfréttunum en á dögunum var stofnandi lekasíðunnar handtekinn í sendiráði Ekvador í Lundúnum eftir sjö ára langt umsátur lögreglu. Gefin hefur verið út ákæra á hendur honum í Bandaríkjunum fyrir að birta leyniskjöl og framtíð hans er óráðin. Assange og Wikileaks hafa haft sterkar tengingar við Ísland frá því áður en flestir heyrðu þeirra getið á heimsvísu.

Aftur til tunglsins - og þaðan til Mars?

Aftur til tunglsins - og þaðan til Mars?

Bandaríkjastjórn hefur fyrirskipað geimvísindastofnuninni NASA að senda mann til tunglsins innan fimm ára. Vonin er að með þessu megi endurvekja þann anda sem leiddi til ótrúlegra stórvirkja á sviði geimtækni á síðustu öld en tækniþróunin hefur haldist í hendur við ótta og hættur frá upphafi.

Uppáhaldsdóp Hitlers flæðir um allt

Uppáhaldsdóp Hitlers flæðir um allt

Lyfjarisinn Purdue Pharma samþykkti á dögunum að greiða meira en 32 milljarða íslenskra króna í skaðabætur vegna þess mikla fjölda sem hefur orðið háður OxyContin og skyldum lyfjum í ríkinu Oklahoma. Fleiri málsóknir eru í undirbúningi en fyrirtækinu er kennt um fíknifaraldur sem hefur dregið meira en 200 þúsund Bandaríkjamenn til dauða og teygir nú anga sína til Íslands.

Ertu ekki að grínast?

Ertu ekki að grínast?

Grínistar ná ítrekað kjöri í valdastöður, eins og stefnir í með forsetaembættið í Úkraínu.

Að rita nafn sitt með blóði

Að rita nafn sitt með blóði

28 ára gamall Ástrali réðst á dögunum inn í tvær moskur í Nýja-Sjálandi og skaut 50 manns til bana af pólitískum ástæðum um leið og hann streymdi myndum af hörmungunum á samfélagsmiðlum. Maðurinn lítur sjálfur á sig sem hluta af vestrænni hefð sem þurfi að verja með ofbeldi. Voðaverkum hans var fagnað víða um heim, meðal annars í athugasemdakerfum íslenskra fjölmiðla.

Drápsvélmenni fortíðar og framtíðar

Drápsvélmenni fortíðar og framtíðar

Bandaríska varnarmálaráðuneytið hóf nýlega útboð á samningum til að þróa og framleiða drápsvélmenni framtíðarinnar. Hugmyndin, um að nota ómönnuð vopn í hernaði, er reyndar ekki ný af nálinni en aldrei fyrr hafa möguleikarnir verið jafn margir eða eins ógnvekjandi.

Krónprins bin Ladens

Krónprins bin Ladens

Bandarísk yfirvöld hafa heitið einni milljón dollara í fundarlaun fyrir upplýsingar um dvalarstað Hamza bin Laden en hann er sonur og arftaki hryðjuverkaleiðtogans Osama bin Laden. Óttast er að hann sé að endurskipuleggja og efla al Kaída-samtökin á ný en Hamza á að baki erfiða og skrautlega æsku sem markaðist mjög af blóðþorsta föður hans og staðfestu móður hans.

Trump í slæmum félagsskap

Trump í slæmum félagsskap

Margir Bandaríkjaforsetar hafa í gegnum tíðina gerst sekir um að styðja andlýðræðisleg öfl á erlendri grundu, þrátt fyrir fögur orð um annað. Í seinni tíð hefur þó líklega enginn gengið eins langt eða verið eins opinskár með stuðning sinn við einræðisherra og núverandi forseti Bandaríkjanna.

Flýja aftur yfir til Norður-Kóreu

Flýja aftur yfir til Norður-Kóreu

Meira en þrjátíu þúsund flóttamenn frá Norður-Kóreu búa í Suður-Kóreu í dag, eftir að hafa skilið fjölskyldur sínar eftir og lagt sjálft lífið í sölurnar til að flýja fátækt og ógnarstjórn. Lífið í hinum „frjálsa heimi“ kapítalismans reynist þó oft erfiðara en þá grunaði og nú er svo komið að vaxandi hópur flóttamanna berst fyrir því að fá að snúa aftur til Norður-Kóreu.