Gunnar Hrafn Jónsson

Földu loftslagsvandann í áratugi
FréttirLoftslagsbreytingar

Földu lofts­lags­vand­ann í ára­tugi

Sann­an­ir hafa koma fram sem sýna að stjórn­end­ur stóru olíu­fyr­ir­tækj­anna vissu af ná­kvæmni í hvað stefndi vegna bruna jarð­efna­eldsneyt­is.
Svívirt, myrt og gleymd börn í Kanada
Fréttir

Sví­virt, myrt og gleymd börn í Kan­ada

Börn voru tek­in frá for­eldr­um sín­um til dval­ar og mennt­un­ar í kaþ­ólsk­um skól­um í Kan­ada. Graf­ir þeirra og sög­ur eru nú að koma fram í dags­ljós­ið.
Kínverjar aldrei aftur niðurlægðir
Úttekt

Kín­verj­ar aldrei aft­ur nið­ur­lægð­ir

Kín­verj­ar munu aldrei aft­ur sætta sig við að vera nið­ur­lægð­ir af út­lend­ing­um að sögn þar­lendra ráða­manna. Stjórn­mála­fræð­ing­ar segja að kín­verski komm­ún­ista­flokk­ur­inn, sem ný­lega fagn­aði 100 ára af­mæli sínu, byggi til­kall sitt til valda með­al ann­ars á þjóð­ern­is­hyggju og stolti auk mik­ils hag­vaxt­ar.
Kynlífsdúkkur og vinnusamir smitberar
Úttekt

Kyn­lífs­dúkk­ur og vinnu­sam­ir smit­ber­ar

Hat­ur gegn fólki af asísk­um upp­runa hef­ur ris­ið í Banda­ríkj­un­um upp á síðkast­ið, en það á sér djúp­ar ræt­ur.
Menningarstríð í kennslustofunni
Fréttir

Menn­ing­ar­stríð í kennslu­stof­unni

Þús­und­ir fræðimanna hafa skrif­að und­ir op­ið bréf þar sem dönsk stjórn­völd eru for­dæmd fyr­ir árás á aka­demískt frelsi. Yf­ir­lýs­ing­in bein­ist að ný­legri þings­álykt­un­ar­til­lögu sem gagn­rýn­ir há­skóla­sam­fé­lag­ið fyr­ir af­skipti af póli­tísk­um deilu­mál­um á borð við rétt­indi trans­fólks og flótta­manna. Svip­uð átök eiga sér stað víða á Vest­ur­lönd­um og eru hluti af því sem hef­ur ver­ið kall­að menn­ing­ar­stríð 21. ald­ar­inn­ar.
Framtíð Mið-Austurlanda í höndum Írana
Úttekt

Fram­tíð Mið-Aust­ur­landa í hönd­um Ír­ana

Ír­anska þjóð­in er sof­andi risi að mati sér­fræð­inga í mál­efn­um Mið-Aust­ur­landa.
Key witness in Assange case admits to lies in indictment
English

Key wit­n­ess in Assange ca­se admits to lies in indict­ment

A maj­or wit­n­ess in the United States’ Depart­ment of Justice ca­se against Ju­li­an Assange has admitted to fabricat­ing key accusati­ons in the indict­ment against the Wiki­leaks found­er.
Blóðbaðið á Gaza átti sér aðdraganda en nú gæti allt breyst
Úttekt

Blóð­bað­ið á Gaza átti sér að­drag­anda en nú gæti allt breyst

Hag­kerfi Palestínu­manna er í mol­um. Stað­an hef­ur hins veg­ar breyst. Ákvörð­un Ísra­ela um að koma á eins kon­ar apart­heid-ríki í ósam­ræmi við vest­rænt gildi er tal­ið geta leitt til óumflýj­an­legs taps síon­ism­ans þótt tveggja ríkja lausn sé úti­lok­uð.
Skipulagt líknardráp
Úttekt

Skipu­lagt líkn­ar­dráp

Taliban­ar unnu lang­hlaup­ið í Af­gan­ist­an. Þeir ráða yf­ir þriðj­ungi lands­ins og Banda­ríkja­menn eru nú farn­ir á brott.
Frá sjónarhorni Kínverja
Fréttir

Frá sjón­ar­horni Kín­verja

Þjóð­ern­is­hyggja er rík með­al ungra Kín­verja, seg­ir Kína­sér­fræð­ing­ur­inn Carl Zha. Kín­vejr­ar telja sig þurfa að verj­ast ásælni Banda­ríkj­anna í As­íu.
Kína lætur skína í tennurnar
Fréttir

Kína læt­ur skína í tenn­urn­ar

Kín­verski drek­inn er far­inn að bíta frá sér. Spáð er yf­ir­vof­andi stríðs­átök­um Kín­verja og Banda­ríkj­anna.
Biden byggir brýr
Fréttir

Biden bygg­ir brýr

Joe Biden hef­ur nú gegnt embætti for­seta Banda­ríkj­anna í tæpa tvo mán­uði. Helstu lín­ur í áhersl­um hans eru farn­ar að skýr­ast og gaml­ir banda­menn í Evr­ópu rétta fram sátt­ar­hönd eft­ir erf­ið sam­skipti við Trump-stjórn­ina síð­ustu fjög­ur ár. Hans bíða þó erf­ið verk­efni heima fyr­ir þar sem Covid-far­ald­ur­inn geis­ar enn, hálf millj­ón manna hef­ur lát­ið líf­ið af völd­um sjúk­dóms­ins og hag­kerf­ið er í sár­um.
Orð hafa áhrif á fleiri en Meghan
Gunnar Hrafn Jónsson
Pistill

Gunnar Hrafn Jónsson

Orð hafa áhrif á fleiri en Meg­h­an

Þeg­ar fólk leit­ar sér að­stoð­ar vegna lífs­hættu­legra veik­inda er það skylda okk­ar sem sam­fé­lag að leggja við hlust­ir og hlúa að þeim sem þjást.
Pólitískur rappari sagður samviskufangi á Spáni
Fréttir

Póli­tísk­ur rapp­ari sagð­ur sam­viskufangi á Spáni

Rapp­ar­inn Pablo Hasél hef­ur óvænt klof­ið rík­is­stjórn Spán­ar. Óeirð­ar­lög­regla hef­ur síð­ustu vik­ur átt í nær dag­leg­um bar­dög­um við stuðn­ings­menn hans á göt­um Barcelona og annarra borga í Katalón­íu. Deilt er um stöðu mál­frels­is í land­inu en Hasél sit­ur nú í fang­elsi fyr­ir að bölva kon­ungs­fjöl­skyld­unni og upp­hefja ólög­leg hryðju­verka­sam­tök.
Hvernig albanska mafían sigraði heiminn
Fréttir

Hvernig albanska mafían sigr­aði heim­inn

Alban­ía er að breyt­ast í mafíu­ríki og vax­andi um­svif al­þjóð­legra albanskra glæpa­hópa vekja ugg lög­reglu­yf­ir­valda um all­an heim sem segja þá nýta sér Schengen-að­gang í ill­um til­gangi. Þeim hef­ur á ör­skömm­um tíma tek­ist að sölsa und­ir sig glæpa­veldi sem tók aðra hópa ára­tugi að byggja upp. Styrk­ur þeirra bygg­ist á óbilandi tryggð sem á djúp­ar ræt­ur í menn­ing­ar­arfi og fjöl­skyldu­tengsl­um.
Dæmi um geðrof af völdum Covid-19
Fréttir

Dæmi um geðrof af völd­um Covid-19

Ofsa­feng­in við­brögð ónæmis­kerf­is­ins við veirunni sögð geta vald­ið skaða á heila­frum­um.