Áfangasigur Assange en ósigur fyrir tjáningarfrelsi
Ritstjóri Wikileaks segir Julian Assange fyrst og fremst vilja vera í friði með fjölskyldunni eftir áratug í mikilli einangrun en dómari neitaði honum um lausn gegn tryggingu þrátt fyrir að hafa hafnað framsalsbeiðni bandarískra stjórnvalda. Hann kynni að meta boð um pólitískt hæli á Íslandi, jafnvel þótt það yrði aðeins táknrænt.
Fréttir
80137
Assange fær ekki lausn gegn tryggingu
Ritstjóri Wikileaks vonast til að málið falli niður með skipun nýs saksóknara Biden stjórnarinnar
FréttirUppgjör ársins 2020
315
Hvað gerist 2021?
„Ekkert verður hins vegar aftur eins og það var,“ segir alþjóðastjórnmálafræðingur. Með brotthvarfi Donalds Trump styrkist staða smáríkja eins og Íslands. Valdajafnvægi heimsins er að breytast.
Myndir
5
2020: Annus horribilis
Árið sem er að líða hefur verið meira en lítið viðburðaríkt á heimsvísu og oftast ekki á góðan hátt. Farsóttir, pólitísk átök og hörmungar settu svip sinn á 2020 um allan heim og eftirköstin eiga enn eftir að koma í ljós.
Fréttir
427
Málsvari kerfisins en ekki fólksins
Kamala Harris mun marka tímamót í sögunni þegar hún tekur við embætti varaforseta Bandaríkjanna en hún sætir þegar gagnrýni meðal kjósenda Demókrataflokksins fyrir hörku í fyrri störfum sínum sem saksóknari.
Fréttir
633
Wuhan-skjölin: Hvað vissu Kínverjar um veiruna?
Kínversk leyniskjöl varpa nýju ljósi á upphaf faraldursins.
Fréttir
523
Nýr veruleiki í alþjóðapólitík eftir Trump
Bandaríkjastjórn mun ekki lengur böðlast áfram af fáfræði og frumstæðum hvötum en mun engu að síður alltaf setja eigin hagsmuni í fyrsta sæti að sögn sérfræðings í alþjóðamálum.
FréttirForsetakosningar í BNA 2020
161519
Stórskuldugur, landflótta og lögsóttur: Það sem gæti beðið Trumps eftir valdaskiptin
Donald Trump Bandaríkjaforseti á yfir höfði sér fjölda lögsókna og jafnvel opinberar ákærur saksóknara eftir að hann lætur af embætti. Þá skuldar hann mörg hundruð milljónir dollara sem þarf að greiða til baka á næstu árum og gæti þurft að selja stóran hluta eigna sinna.
Þekking
4
Farsímanet, kona og Evrópubúi á tunglinu
Samkvæmt nýjustu stefnuskrá bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA stendur til að senda geimfara til tunglsins innan fjögurra ára og hefja fasta búsetu þar árið 2030.
Streymi
371
Kosningavaka: Forsetakosningar í Bandaríkjunum
Allt það nýjasta eftir því sem fréttir berast í nótt.
Þekking
116
COVID-19 geti valdið heyrnartapi
Vísindamenn við University College í Lundúnum hafa birt niðurstöður nýrra rannsókna sem benda til þess að COVID-19 geti valdið skyndilegum og hugsanlega varanlegum heyrnarmissi.
Þekking
715
Vilja sýkja heilbrigða af COVID-19 á tilraunastofu
Breska ríkisstjórnin hyggst gefa leyfi fyrir tilraunum þar sem allt að 90 sjálfboðaliðar verða viljandi sýktir með veirunni sem veldur COVID-19. Þá mun ríkissjóður Bretlands styrkja rannsóknina um því sem nemur um sex milljörðum íslenskra króna.
Fréttir
870
Repúblikanar snúa baki við Trump á ögurstundu
Nokkrir þingmenn Repúblikanaflokksins eru byrjaðir að draga í land með stuðning sinn við Donald Trump nú þegar innan við tvær vikur eru til kosninga. Bandarískir fjölmiðlar fullyrða að skelfing hafi gripið um sig í herbúðum Repúblikana sem óttist að fara niður með sökkvandi skipi ef Trump bíður lægri hlut fyrir Joe Biden, líkt og skoðanakannanir sýna að mestar líkur séu á. „Ég er ekki hræddur, ég er reiður,“ segir Trump sjálfur.
Þekking
9
Líf á bæði Mars og Venus?
Tvær nýjar rannsóknir, sem birtar voru á dögunum, sýna auknar líkur á að líf sé að finna á öðrum hnöttum í sólkerfinu. Nýju geimfari er ætlað að svara lykilspurningum um loftslag Venusar innan tveggja ára og á Mars telja vísindamenn sig hafa fundið saltvatn í miklu magni neðanjarðar.
Þekking
44322
Ókynjaðar COVID-rannsóknir skapa hættu
Danskir vísindamenn telja brýnt að hefja kynjagreiningu á gögnum um COVID-19 sjúklinga sem fyrst.
FréttirKínverski leynilistinn
935
Spáir kínverskri útþenslustefnu
Fregnir af gagnasöfnun kínverskra yfirvalda um erlent áhrifafólk um allan heim vekja ekki síst spurningar um fyrirætlanir Kínverja í alþjóðastjórnmálum í framtíðinni og vaxandi ítök og áhrifamátt þeirra innan fjölda erlendra ríkja. Virtur en umdeildur bandarískur fræðimaður segir Kínverja haga sér með sama hætti og Bandaríkin hafi gert til að hösla sér völl á alþjóðasviðinu á sínum tíma – það sé bæði áhyggjuefni og vegvísir um framhaldið.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.