Gunnar Hrafn Jónsson

Hæstréttur Bandaríkjanna með fleiri réttindi í skotsigtinu
Greining

Hæstrétt­ur Banda­ríkj­anna með fleiri rétt­indi í skot­sigt­inu

Ell­efu ríki Banda­ríkj­anna, und­ir for­ystu Re­públi­kana, hafa þeg­ar bann­að þung­un­ar­rof og allt að tólf til við­bót­ar gætu gert það á næstu dög­um. Íhalds­menn eru með yf­ir­burð­ar­stöðu í hæsta­rétti í fyrsta sinn í ára­tugi eft­ir þrjár skip­an­ir á for­seta­tíð Trumps. Skip­an­ir dóm­ara við rétt­inn hafa ít­rek­að breytt sögu og sam­fé­lagi Banda­ríkj­anna eft­ir að rétt­ur­inn tók sér sjálf­ur ein­vald til að túlka stjórn­ar­skrá lands­ins.
Stjarnfræðilegur kostnaður Úkraínustríðsins
FréttirÚkraínustríðið

Stjarn­fræði­leg­ur kostn­að­ur Úkraínu­stríðs­ins

Mörg hundruð falla í inn­rás Rússa í Úkraínu á degi hverj­um, mann­tjón­ið eykst sí­fellt og ólýs­an­leg­ar hörm­ung­ar þar víða dag­legt brauð. Þess ut­an eru efna­hags­leg­ar ham­far­ir að eiga sér stað í Úkraínu en þær voru raun­ar hafn­ar áð­ur en inn­rás­in hófst. Út­lit­ið var svart fyr­ir en nú er stór hluti lands­ins ein rjúk­andi rúst og vegna land­lægr­ar spill­ing­ar mun reyn­ast erfitt að fá fjár­hags­að­stoð er­lend­is frá til upp­bygg­ing­ar að stríðs­lok­um.
Ísland tekur þátt í hernaði: Flytur og hýsir vopn og framleiðir hráefni
Fréttir

Ís­land tek­ur þátt í hern­aði: Flyt­ur og hýs­ir vopn og fram­leið­ir hrá­efni

Ís­land er oft kall­að herlaust land en á þó að­ild að hern­að­ar­banda­lagi og tek­ur með óbein­um hætti þátt í átök­um í Úkraínu og víð­ar. Ís­lensk stjórn­völd hafa borg­að meira en hundrað og tutt­ugu millj­ón­ir til að flytja her­gögn til þessa eina lands og ál frá Ís­landi er nán­ast ör­ugg­lega not­að til að fram­leiða her­þot­ur, flug­skeyti og aðr­ar sprengj­ur sem bæði Rúss­ar og Úkraínu­menn nota.
Dauðinn situr á atómbombu
Fréttir

Dauð­inn sit­ur á atóm­bombu

„Ég er orð­inn dauð­inn sjálf­ur, sá sem eyð­ir ver­öld­um,“ sagði J. Robert Opp­en­heimer, sem oft er nefnd­ur fað­ir atóm­sprengj­unn­ar, þeg­ar hann sá fyrstu til­raun­ina. Ekk­ert ríki í heim­in­um býr yf­ir jafn mörg­um kjarna­odd­um og Rúss­ar.
Repúblikanar búa sig undir að banna þungunarrof
Fréttir

Re­públi­kan­ar búa sig und­ir að banna þung­un­ar­rof

Sam­kvæmt lek­inni skýrslu er meiri­hluti nú­ver­andi dóm­ara fylgj­andi því að banna þung­un­ar­rof með öllu eða mestu leyti. Það eru straum­hvörf í banda­rískri póli­tík.
Skriðdrekar á öskuhauga sögunnar?
Fréttir

Skrið­drek­ar á ösku­hauga sög­unn­ar?

Eru dag­ar skrið­drek­ans liðn­ir eft­ir Úkraínu?
Loforð og loftárásir
Fréttir

Lof­orð og loft­árás­ir

Ír­an fékk kjarn­ork­una með hjálp vest­ur­veld­anna. Nú reyn­ir Joe Biden Banda­ríkja­for­seti að end­ur­lífga sátt­mál­ann sem Don­ald Trump rifti og fá Ír­ana til að sam­þykkja að fram­leiða eng­in kjarn­orku­vopn. Ísra­el­ar sæta fær­is til að stöðva sam­komu­lag­ið.
Blekkingarleikur á loftslagsráðstefnu
Fréttir

Blekk­ing­ar­leik­ur á lofts­lags­ráð­stefnu

Jafn­vel þó að stað­ið yrði við há­leit markmið ný­af­stað­inn­ar lofts­lags­ráð­stefnu myndi það ekki duga til að koma í veg fyr­ir ham­far­ir af völd­um lofts­lags­breyt­inga. Nýj­ar rann­sókn­ir sýna að mann­kyn­ið er að tapa kapp­hlaupi við tím­ann og óaft­ur­kræf­ar breyt­ing­ar eru þeg­ar að eiga sér stað. Keðju­verk­andi áhrif gera út­lit­ið enn svart­ara.
Hrun Líbanons sagt ógna Evrópu
Fréttir

Hrun Líb­anons sagt ógna Evr­ópu

Líb­anska rík­ið er að hruni kom­ið eft­ir röð áfalla og skot­b­ar­dag­ar sjást á göt­um höf­uð­borg­ar­inn­ar í fyrsta sinn í meira en þrjá ára­tugi. Leið­tog­ar ESB ríkj­anna ótt­ast að millj­ón­ir flótta­manna leggi land und­ir fót og stefni vest­ur. Efna­hags­hrun, land­læg spill­ing, risa­vax­in spreng­ing í höf­uð­borg­inni og end­ur­nýj­uð átök vopn­aðra trú­ar­hópa hafa graf­ið und­an öll­um von­um Líb­ana um betri tíma.
Key witness in Assange case jailed in Iceland after admitting to lies and ongoing crime spree
English

Key wit­n­ess in Assange ca­se jai­led in Ice­land af­ter admitt­ing to lies and ongo­ing crime spree

The judgment utilizes a rar­ely in­vo­ked law in­t­ended to stop repeat of­f­end­ers from runn­ing amok and accumulat­ing crim­inal cases before the system has a chance to catch up.
In his own words: Assange witness explains fabrications
English

In his own words: Assange wit­n­ess explains fabricati­ons

A maj­or wit­n­ess in the United States’ Depart­ment of Justice ca­se against Ju­li­an Assange casts ser­i­ous dou­bt on statements found in the indict­ment against the Wiki­leaks found­er.
Ímyndarherferð Talíbana
Fréttir

Ímynd­ar­her­ferð Talíbana

Talíban­ar hafa aft­ur náð völd­um í Af­gan­ist­an, 20 ár­um eft­ir að inn­rás­arlið Banda­ríkj­anna steypti stjórn þeirra. Kon­ur og minni­hluta­hóp­ar ótt­ast of­sókn­ir og harka­legt stjórn­ar­far sam­kvæmt fyrri reynslu en leið­tog­ar talíbana lofa auknu um­burð­ar­lyndi.
Pegasus-forritið: Hleranir, ofsóknir og morð
GreiningPegasus-forritið

Pega­sus-for­rit­ið: Hler­an­ir, of­sókn­ir og morð

Rúm­lega 80 blaða­menn störf­uðu í tæpt ár við að fletta of­an af ísra­elska fyr­ir­tæk­inu NSO. Njósna­for­riti þess var kom­ið fyr­ir í sím­um fjölda blaða­manna, stjórn­mála­manna, lög­fræð­inga og full­trúa mann­rétt­inda­sam­taka.
Talíbanar komnir til að vera
Fréttir

Talíban­ar komn­ir til að vera

Talíban­ar hafa aft­ur söls­að und­ir sig öll völd í Af­gan­ist­an, 20 ár­um eft­ir að inn­rás­arlið Banda­ríkj­anna setti stjórn þeirra af. Frétta­rit­ar­ar segja allt með kyrr­um kjör­um í höf­uð­borg­inni Kabúl, þrátt fyr­ir upp­lausn­ar­ástand á flug­vell­in­um skammt frá þar sem fjöldi fólks reyn­ir af ör­vænt­ingu að kom­ast úr landi. Leið­tog­ar Talíbana lofa hóf­sam­ari stjórn en áð­ur og segj­ast ekki ætla að skipta sér af mennt­un kvenna eða trúar­iðk­un minni­hluta­hópa en rík­ar ástæð­ur eru til að ef­ast um heil­indi þeirra.
Enginn barnaleikur
Úttekt

Eng­inn barna­leik­ur

Tölvu­leikja­iðn­að­ur­inn velt­ir nú meira en öll kvik­mynda- og tón­listar­fram­leiðsla heims til sam­ans. Vöxt­ur síð­ustu ára hef­ur far­ið langt fram úr björt­ustu spám og fjöldi stór­fyr­ir­tækja ætl­ar sér land­vinn­inga í leikja­heim­in­um á næstu miss­er­um, þar á með­al Net­flix. Iðn­að­ur­inn á sér þó marg­ar dekkri hlið­ar.
Földu loftslagsvandann í áratugi
FréttirLoftslagsbreytingar

Földu lofts­lags­vand­ann í ára­tugi

Sann­an­ir hafa koma fram sem sýna að stjórn­end­ur stóru olíu­fyr­ir­tækj­anna vissu af ná­kvæmni í hvað stefndi vegna bruna jarð­efna­eldsneyt­is.