Ragnhildur Helgadóttir

Blaðamaður

Varð vitni að handtöku í leigubílstjóramálinu
FréttirÁ vettvangi

Varð vitni að hand­töku í leigu­bíl­stjóra­mál­inu

Í fe­brú­ar var leigu­bíl­stjóri hand­tek­inn, en hann var grun­að­ur um al­var­legt kyn­ferð­is­brot gegn konu sem hafði ver­ið far­þegi í bíl hans. Blaða­mað­ur­inn Jó­hann­es Kr. Kristjáns­son fékk að fylgja lög­reglu eft­ir við rann­sókn máls­ins. En hann varð með­al ann­ars vitni að hand­töku ann­ars sak­born­ings­ins og fékk að sjá meint­an vett­vang glæps­ins.
Jón Gnarr segir að ísraelskir landnemar í Palestínu þurfi að hypja sig
FréttirForsetakosningar 2024

Jón Gn­arr seg­ir að ísra­elsk­ir land­nem­ar í Palestínu þurfi að hypja sig

Jón Gn­arr lýs­ir yf­ir harðri and­stöðu við stríð­ið í Palestínu í ný­legu við­tali í hlað­varp­inu Vakt­inn. Hann vill taf­ar­laust vopna­hlé, póli­tíska end­ur­nýj­un í Ísra­el og að land­töku­byggð­ir Ísra­els í Palestínu verði lagð­ar nið­ur. „Það þarf bara að jafna þetta við jörðu og segja þessu liði að hypja sig.“
Nauðung getur haft skelfilegar afleiðingar: „Þetta bara má ekki“
FréttirFatlað fólk beitt nauðung

Nauð­ung get­ur haft skelfi­leg­ar af­leið­ing­ar: „Þetta bara má ekki“

Formað­ur ÖBÍ rétt­inda­sam­taka seg­ir beit­ingu nauð­ung­ar í þjón­ustu við fatl­að fólk vera íþyngj­andi úr­ræði sem að­eins skuli beita þeg­ar allt ann­að hef­ur ver­ið reynt til þraut­ar. Bæj­ar­full­trúi á Ak­ur­eyri hef­ur kall­að eft­ir gögn­um vegna máls Sveins Bjarna­son­ar sem um ára­bil var læst­ur inni í íbúð á veg­um bæj­ar­ins.
Landskjörstjórn neitar að gefa upp hverjir hafa náð tilskildum meðmælafjölda
FréttirForsetakosningar 2024

Lands­kjör­stjórn neit­ar að gefa upp hverj­ir hafa náð til­skild­um með­mæla­fjölda

Lands­kjör­stjórn neit­ar að veita fjöl­miðl­um upp­lýs­ing­ar um hvaða for­setafram­bjóð­end­ur hafa náð lág­marks með­mæla­fjölda í ra­f­rænni und­ir­skrifta­söfn­un. Heim­ild­in tel­ur að henni beri að veita upp­lýs­ing­ar á grund­velli upp­lýs­ingalaga í ljósi þess að lands­kjör­stjórn er stjórn­sýslu­nefnd sem heyr­ir und­ir ráðu­neyti.

Mest lesið undanfarið ár