Aðalsteinn Kjartansson

Blaðamaður

Kýpurfélag Lovísu sem tók yfir Tortólaeignir fjárfesti í breskum hjúkrunarheimilum
RannsóknLeyndarmál Kýpur

Kýp­ur­fé­lag Lovísu sem tók yf­ir Tor­tóla­eign­ir fjár­festi í bresk­um hjúkr­un­ar­heim­il­um

Sama fé­lag og tók yf­ir Tor­tóla­eign­ir Lovísu Maríu Gunn­ars­dótt­ur, eig­in­konu Magnús­ar Guð­munds­son­ar, fyrr­ver­andi banka­stjóra Kaupþings í Lúx­em­borg, slóst í hóp með Baldri Guð­laugs­syni, fyrr­ver­andi ráðu­neyt­is­stjóra, og Annie Mist Þór­is­dótt­ur Cross­fit-stjörnu og keypti ráð­andi hlut í bresk­um hjúkr­un­ar­heim­il­um.
Tortólasnúningur Hreiðars á Íslandi afhjúpaðist í Danmörku
RannsóknLeyndarmál Kýpur

Tor­tóla­snún­ing­ur Hreið­ars á Ís­landi af­hjúp­að­ist í Dan­mörku

Sami mað­ur sá um fé­lag Hreið­ars Más Sig­urðs­son­ar, fyrr­ver­andi for­stjóra Kaupþings, sem af­hjúp­að­ist í Pana­maskjöl­un­um og fyr­ir Önnu Lísu Sig­ur­jóns­dótt­ur, eig­in­konu hans, og tvær aðr­ar kon­ur sem gift­ar eru fyrr­ver­andi lyk­il­stjórn­end­um bank­ans. Ný gögn sýna hvernig pen­ing­ar úr af­l­ands­fé­lög­um á Tor­tóla flæddu í gegn­um sjóðs­stýr­inga­fé­lag Ari­on banka og inn í ís­lenska ferða­þjón­ustu.
Forsætisráðuneytið segir enga stuðningsyfirlýsingu í 100 milljóna styrk til Samherja
Fréttir

For­sæt­is­ráðu­neyt­ið seg­ir enga stuðn­ings­yf­ir­lýs­ingu í 100 millj­óna styrk til Sam­herja

Í svar­bréfi for­sæt­is­ráðu­neyt­is­ins við opnu bréfi McHenry Vena­ani, for­manns stærsta stjórn­ar­and­stöðu­flokks Namib­íu, til Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur er því hafn­að að hundrað millj­óna króna styrk­ur úr Orku­sjóði til Sam­herja feli í sér stuðn­ing við hátt­semi fyr­ir­tæk­is­ins í Namib­íu. Í svar­inu er Vena­ani minnt­ur á að rann­sókn standi enn yf­ir á Ís­landi.

Mest lesið undanfarið ár