Bakar á gólfinu með dóttur sinni
UppskriftLíf mitt í fimm réttum

Bak­ar á gólf­inu með dótt­ur sinni

Krist­ín Soffía Jóns­dótt­ir borg­ar­full­trúi not­ar matseld sem hug­leiðslu og sjálfs­rækt. Hún legg­ur mik­ið upp úr því að mat­ur sé fal­leg­ur, að mat­máls­tím­ar séu upp­lif­un og sam­veru­stund.
Miðar tímatalið við fyrir og eftir Ítalíu
UppskriftLíf mitt í fimm réttum

Mið­ar tíma­tal­ið við fyr­ir og eft­ir Ítal­íu

Sig­ur­laug Mar­grét Jón­as­dótt­ir dag­skrár­gerð­ar­kona seg­ir að mat­ar­gerð sé ástríða fyr­ir sér. Hún varð fyr­ir vakn­ingu þeg­ar hún bjó á Ítal­íu en finnst líka dá­sam­legt að steikja bara fisk.
Öðlast ró við eldamennsku
UppskriftLíf mitt í fimm réttum

Öðl­ast ró við elda­mennsku

Matti á Rás 2 stefndi að því að læra kokk­inn á sín­um tíma þó ekki hafi orð­ið af því. Hann slapp­ar af við að elda og best finnst hon­um þeg­ar sem flest er í gangi. Finnst skemmti­legra að elda græn­meti en kjöt.
Hnýta flugur á meðan beðið er eftir matnum
UppskriftLíf mitt í fimm réttum

Hnýta flug­ur á með­an beð­ið er eft­ir matn­um

Hring­ur Hilm­ars­son land­vörð­ur hef­ur hald­ið mat­ar­boð reglu­lega með vin­um sín­um allt frá því að þeir voru sam­an í mennta­skóla. Hann end­ar sjálf­ur oft­ast í eld­hús­inu, hvort sem mat­seld­in er á hans ábyrgð eða ekki. Hring­ur seg­ir að það sé mik­il­vægt að gefa sér tíma í eld­hús­inu og nostra við elda­mennsk­una.
Algjör lúxus að vera vegan í dag
UppskriftLíf mitt í fimm réttum

Al­gjör lúx­us að vera veg­an í dag

Sunna Ben neydd­ist til að læra að elda eft­ir að hún missti alla lyst á dýra­af­urð­um og varð veg­an. Fram­boð­ið af veg­an mat var þá miklu tak­mark­aðra en það er í dag. Í dag seg­ir Sunna að það sé í raun lúx­us að vera veg­an, það sé alltaf að aukast fram­boð og úr­val­ið af veg­an mat og hrá­efni sé al­veg fullt.
Býttaði á nesti við hina krakkana
UppskriftLíf mitt í fimm réttum

Býtt­aði á nesti við hina krakk­ana

Þeg­ar Snæ­dís Xyza Mae Ocampo var lít­il tók hún fil­ipp­eysk­ar brauð­boll­ur mömmu sinn­ar með sér í skóla­nesti og býtt­aði á þeim fyr­ir Svala, snúða eða ann­að góð­gæti. Klass­ísk­ir rétt­ir úr eld­húsi mömmu henn­ar og ömmu eru henni efst­ir í huga þeg­ar hún rifjar upp minn­ing­ar af mat.
„Ég borða til að lifa, ég lifi ekki til að borða“
ViðtalLíf mitt í fimm réttum

„Ég borða til að lifa, ég lifi ekki til að borða“

Mynd­list­ar- og tón­list­ar­kon­an Katrín Helga Andrés­dótt­ir geng­ur und­ir lista­manns­nafn­inu Special-K, enda skip­ar morgun­korn stór­an sess í mataræði henn­ar. Hún seg­ir hér frá nokkr­um rétt­um úr lífi sínu.
Mömmupitsa og pakkalasagne skipa sess í hjartanu
ViðtalLíf mitt í fimm réttum

Mömm­upitsa og pakka­la­sagne skipa sess í hjart­anu

Rapp­ar­inn Gauti Þeyr Más­son, eða Emm­sjé Gauti, er á loka­sprett­in­um með nýja plötu og nýj­an veit­inga­vagn. Hann nefn­ir hér fimm rétti sem hafa haft mik­il áhrif á líf hans.
Ætlar að logsjóða grilltunnu í garðinum
ViðtalLíf mitt í fimm réttum

Ætl­ar að log­sjóða grilltunnu í garð­in­um

Þjóðlaga­tón­list­ar­mað­ur­inn Snorri Helga­son er mik­ill mat­gæð­ing­ur og mjög uppá­tækja­sam­ur í eld­hús­inu. Hann eld­ar meira að segja oft­ar en vin­ir hans sem eru mennt­að­ir kokk­ar. Snorri tel­ur upp fimm rétti sem skipa stór­an sess í lífi hans.
Spilað á bragðlaukana
UppskriftLíf mitt í fimm réttum

Spil­að á bragð­lauk­ana

Þórð­ur Magnús­son tón­skáld er lið­tæk­ur í eld­hús­inu. Fjöl­skyld­an er stór og eru upp­skrift­irn­ar hér fyr­ir neð­an al­mennt mið­að­ar við sjö til átta manns. Þórð­ur gef­ur upp­skrift að blóm­kál­spasta, Moussaka, Car­bon­ara, Osso Bucco og Taglia­telle með tún­fisks­hnetusósu. Þetta minn­ir á kvin­t­ett þar sem tónn hvers hljóð­fær­is - hvers rétt­ar - nær frá piano til forte. Það er spil­að á bragð­lauk­ana.
Safnar notuðum tyggjópakkningum fyrir listaverk um fíkn
UppskriftLíf mitt í fimm réttum

Safn­ar not­uð­um tyggjópakkn­ing­um fyr­ir lista­verk um fíkn

Unn­steinn Manu­el Stef­áns­son deil­ir fimm rétt­um, fíkn­um og hefð­um sem hafa haft mik­il áhrif á líf hans.