Kannski veiran núllstilli okkur?
Fólkið í borginni

Kannski veir­an núllstilli okk­ur?

Feðg­arn­ir Ólaf­ur Ingi Krist­ins­son og Krist­inn Ólafs­son líta á björtu hlið­arn­ar
Úr sandköstulum í snjóhjörtu
Fólkið í borginni

Úr sand­köstul­um í snjó­hjörtu

Mæðg­urn­ar Di­ana og Isa­bella byggðu snjó­hjörtu á Tjörn­inni
Eignaðist perluvinkonu, þökk sé Marilyn Manson
Fólkið í borginni

Eign­að­ist perlu­vin­konu, þökk sé Mari­lyn Man­son

Fata- og tex­tíl­hönn­uð­ur­inn Tanja Huld Levý Guð­munds­dótt­ir lýs­ir því hvernig henni áskotn­að­ist ævi­löng vinátta, þökk sé skamm­lífu goth-tíma­bili.
Hundar eru æði
Fólkið í borginni

Hund­ar eru æði

Tara Sif Har­alds­dótt­ir hársnyrt­ir rækt­aði hunda í mörg ár. Hún á tvo hunda í dag, Do­berm­an-hund og Kees­hound-rakka, og lang­ar til að flytja inn tík fyr­ir rakk­ann.
Ung móðir með fáar reglur
Fólkið í borginni

Ung móð­ir með fá­ar regl­ur

Gít­ar­leik­ar­inn og sviðslista­nem­inn Katrín Guð­bjarts­dótt­ir seg­ir frá því hvernig það var að verða móð­ir á mennta­skóla­aldri.
Áróðursmynd kveikti áhuga á sjónarhorni listamannsins
Fólkið í borginni

Áróð­urs­mynd kveikti áhuga á sjón­ar­horni lista­manns­ins

Nikkita Ham­ar Patter­son stund­ar doktors­nám við Há­skóla Ís­lands með sér­hæf­ingu í hneyksl­un­ar­kvik­mynd­um. Áhug­inn á við­fangs­efn­inu vakn­aði eft­ir nám­skeið um list­rænt gildi sjálf­stæðra kvik­mynda.
Nýtt vegabréf breytti lífinu
Fólkið í borginni

Nýtt vega­bréf breytti líf­inu

Ferða­þrá á fer­tugs­aldr­in­um fékk hina banda­rísku Le­ana Clot­hier til að end­ur­nýja vega­bréf sitt. Hún kom til Ís­lands sem ferða­mað­ur, en býr hér í dag með maka sín­um og vinn­ur nú í ferða­þjón­ust­unni.
Valdi Ísland sem sinn heimastað um andvökunótt
Fólkið í borginni

Valdi Ís­land sem sinn heimastað um and­vökunótt

Írski tón­list­ar­skipu­leggj­and­inn Colm O'Her­li­hy ákvað að gera Ís­land að sínu heim­ili eft­ir ör­laga­ríkt tón­leika­ferða­lag og tón­list­ar­há­tíð­ina All Tomorrow’s Parties. Áð­ur en hann fann sinn stað bak við tjöld­in spil­aði hann í hljóm­sveit­inni Remma, en Morriss­ey úr The Smiths gaf út plöt­ur hljóm­sveit­ar­inn­ar á sín­um tíma.
Finn tvíburasystur mína oft á sófanum heima
Fólkið í borginni

Finn tví­bura­syst­ur mína oft á sóf­an­um heima

Hrafn­hild­ur Ólafs­dótt­ir seg­ir leik­skóla­starf­ið hafa mót­að sig mest.
Hjólar í jólabókaflóðinu
Fólkið í borginni

Hjól­ar í jóla­bóka­flóð­inu

Þór­dís Gísla­dótt­ir rit­höf­und­ur seg­ir jóla­bóka­flóð­ið vera sér efst í huga þessa dag­ana. Hún hjól­ar í öll­um veðr­um og vind­um og kall­ar eft­ir því að Lauga­veg­in­um verði taf­ar­laust lok­að fyr­ir bílaum­ferð.
Í kvíðakasti löngu áður en hvolpurinn kom á heimilið
Fólkið í borginni

Í kvíðakasti löngu áð­ur en hvolp­ur­inn kom á heim­il­ið

Hrönn Sveins­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Bíó Para­dís­ar, seg­ir frá erf­ið­leik­un­um sem fylgja því þeg­ar fimm manna fjöl­skylda fær sér hvolp.
Er í grunninn algjör sveitalúði
Fólkið í borginni

Er í grunn­inn al­gjör sveital­úði

Tóm­as Guð­jóns­son finn­ur að eft­ir því sem lengra líð­ur á milli þess að hann fari út á land, því meira þarf hann á því að halda til að núllstilla sig.
Verður alltof mikil þögn á heimilinu
Fólkið í borginni

Verð­ur alltof mik­il þögn á heim­il­inu

Haf­dís Þor­leifs­dótt­ir varð að fá sér hund á heim­il­ið því um­gengni við dýr gef­ur henni svo mik­ið.
Býr til hliðarveröld heklaðra dýra og furðuvera
Fólkið í borginni

Býr til hlið­ar­ver­öld hekl­aðra dýra og furðu­vera

Al­eks­andra Sawik á sína eig­in hlið­ar­ver­öld þar sem Umilaki ræð­ur ríkj­um.
Ástin í franskri lauksúpu
Fólkið í borginni

Ást­in í franskri lauksúpu

Daní­el E. Arn­ars­son seg­ist hafa dott­ið nið­ur á bestu slök­un­ar­að­ferð í heim­in­um og hún sé að elda og baka.
Bakkus liggur í votri gröf
Fólkið í borginni

Bakkus ligg­ur í votri gröf

Ein­ar Óla­son skildi við Bakkus eft­ir að móð­ir hans heim­sótti hann í draumi.