Ótrúleg ferðasaga flóttamanns
Hallgrímur Helgason
Reynsla

Hallgrímur Helgason

Ótrú­leg ferða­saga flótta­manns

Hvernig Uhunoma frá Ben­in City end­aði á stoppi­stöð í Hafnar­firði.
Heilunin snerist upp í andhverfu sína
Reynsla

Andrea Hauksdóttir

Heil­un­in sner­ist upp í and­hverfu sína

Andrea Hauks­dótt­ir leit­aði í óhefð­bundn­ar að­ferð­ir og of­skynj­un­ar­efni til að vinna úr af­leið­ing­um fíkn­ar og áfalla. Mað­ur­inn sem hún treysti til að leiða sig í gegn­um þetta ferli reynd­ist henni hins veg­ar verr en eng­inn, seg­ir hún. Þeg­ar þau slitu sam­skipt­um var hún dof­in, nið­ur­brot­in og barns­haf­andi að tví­bur­um sem hún ætl­aði sér ekki að eign­ast. Kór­ónu skamm­ar er tyllt á höf­uð kvenna, seg­ir hún, um druslu- og þung­un­ar­rofs­skömm.
Krabbameinið farið en hvað svo?
Ragnheiður Guðmundsdóttir
Reynsla

Ragnheiður Guðmundsdóttir

Krabba­mein­ið far­ið en hvað svo?

Þeg­ar Ragn­heið­ur Guð­munds­dótt­ir greind­ist með krabba­mein reyndi hún að vera sterk. Hún gekk Jak­obs­veg­inn til að sýna og sanna að krabba­mein­ið hefði ekki bug­að hana. Það var ekki fyrr en seinna sem hún neydd­ist til að horf­ast í augu við af­leið­ing­arn­ar; þeg­ar hún sat fyr­ir fram­an tölv­una og reyndi að skrifa en var sem löm­uð. Hún end­aði á spít­ala í ofsa­kvíðakasti og seg­ir að ef það er eitt­hvað sem hún hef­ur lært af veik­ind­un­um þá var það að meta líf­ið og elska óhik­að.
Fæða guðanna með marsipani, lakkrís og mojito
María Ólafsdóttir
Reynsla

María Ólafsdóttir

Fæða guð­anna með marsip­ani, lakk­rís og mojito

Hún borð­ar það hvort sem hún er glöð eða leið, stund­um borð­ar hún það ein og henni þyk­ir það ómiss­andi í fé­lags­skap. María Ólafs­dótt­ir seg­ir frá langri og far­sælli sam­leið sinni með súkkulaði og bend­ir á drauma­áfanga­staði fyr­ir fólk eins og hana.
Skiptu út borgarlífinu fyrir hamingju í íslenskum smábæ
Reynsla

Kristín Margrét Kristmannsdóttir

Skiptu út borg­ar­líf­inu fyr­ir ham­ingju í ís­lensk­um smá­bæ

Hjón­in Katla Rut Pét­urs­dótt­ir og Kol­beinn Arn­björns­son kvöddu borg­ina og sett­ust að á Seyð­is­firði þar sem þau geta nýtt tím­ann bet­ur með börn­un­um, tengst nátt­úr­unni og sam­fé­lag­inu sem tók svo vel á móti þeim.
Hamingjan er rétt handan við fjöllin
ReynslaHamingjan

Björk Eldjárn Kristjánsdóttir

Ham­ingj­an er rétt hand­an við fjöll­in

Björk flutti heim í Svarf­að­ar­dal til að elta ham­ingj­una.
Dulbúin sálfræðitilraun á Þjóðarbókhlöðu
Bjarni Klemenz
Reynsla

Bjarni Klemenz

Dul­bú­in sál­fræðitilraun á Þjóð­ar­bók­hlöðu

Hvernig bregst mað­ur við því að vera lokk­að­ur inn í dul­búna til­raun?
Fólk hrósaði mér þegar ég veiktist af átröskun
Alma Mjöll Ólafsdóttir
Reynsla

Alma Mjöll Ólafsdóttir

Fólk hrós­aði mér þeg­ar ég veikt­ist af átrösk­un

Á sama tíma og Alma Mjöll Ólafs­dótt­ir leið út af vegna vannær­ing­ar hrós­aði fólk henni óspart fyr­ir út­lit­ið, fyr­ir það að vera föl, mjó og fal­leg, fár­veik af átrösk­un.
Afi hundrað ára: „Ég elska lífið og skemmti mér“
Jón Bjarki Magnússon
Reynsla

Jón Bjarki Magnússon

Afi hundrað ára: „Ég elska líf­ið og skemmti mér“

Trausti Breið­fjörð Magnús­son, fyrr­um vita­vörð­ur á Sauðanesi, varð hundrað ára í gær. Hann og eig­in­kona hans, Hulda Jóns­dótt­ir, eru elstu hjón lands­ins. Jón Bjarki Magnús­son skrif­ar um afa sinn á þess­um tíma­mót­um.
Dagbók fjárhættuspilara
Bjarni Klemenz
Reynsla

Bjarni Klemenz

Dag­bók fjár­hættu­spil­ara

Bjarni Klemenz týndi sér í veð­mála­heim­in­um og var far­inn að veðja á víet­nömsku deild­ina.
Að nýta lubbann til góðs
Gabríel Benjamin
Reynsla

Gabríel Benjamin

Að nýta lubb­ann til góðs

Blaða­mað­ur­inn Gabrí­el Benjam­in leit­aði allra ráða til að gefa hár sitt til hár­koll­u­gerð­ar fyr­ir krabba­meins­sjúk­linga á Ís­landi, en þurfti á end­an­um að senda hár­ið út.
Í lífshættu í hlíðum Marokkó
Kristín Ýr Gunnarsdóttir
Reynsla

Kristín Ýr Gunnarsdóttir

Í lífs­hættu í hlíð­um Mar­okkó

Krist­ín Ýr Gunn­ars­dótt­ir lýs­ir því sam­fé­lagi sem hún kynnt­ist í Mar­okkó um pásk­ana.
Birgitta Jónsdóttir gerir upp við stjórnmálin: Valdabarátta og veikleikar innan Pírata
Birgitta Jónsdóttir
Reynsla

Birgitta Jónsdóttir

Birgitta Jóns­dótt­ir ger­ir upp við stjórn­mál­in: Valda­bar­átta og veik­leik­ar inn­an Pírata

„Ég sjálf hef með sanni oft á tíð­um ver­ið or­sök og af­leið­ing ým­issa vand­ræða,“ seg­ir Birgitta Jóns­dótt­ir, stofn­andi Pírata, í upp­gjörs­grein um brott­hvarf sitt úr stjórn­mál­um og flokkn­um sem hún stofn­aði.
Það sem ég hef lært af því að vera kristniboði
Svava Jónsdóttir
Reynsla

Svava Jónsdóttir

Það sem ég hef lært af því að vera kristni­boði

Helga Vil­borg Sig­ur­jóns­dótt­ir, sem er tón­list­ar­kenn­ari að mennt, á ætt­ingja sem hafa unn­ið sem kristni­boð­ar í Afr­íku og hjá Kristni­boðs­sam­band­inu hér á landi. Hún seg­ist hafa ver­ið 10 ára þeg­ar hún sagð­ist ætla að verða kristni­boði. Helga var sjálf­boða­liði í Eþí­óp­íu í eitt ár eft­ir stúd­ents­próf og 10 ár­um síð­ar flutti hún ásamt eig­in­manni og börn­um aft­ur þang­að þar sem hjón­in störf­uðu sem kristni­boð­ar í fimm ár.
Kosóvó í stríði og friði
Valur Gunnarsson
Reynsla

Valur Gunnarsson

Kosóvó í stríði og friði

Kosóvó­bú­ar á Ís­landi og land­ið sem er óupp­götv­uð perla á Balk­anskaga.
Aldrei auðvelt að vera heimilislaus
Svava Jónsdóttir
Reynsla

Svava Jónsdóttir

Aldrei auð­velt að vera heim­il­is­laus

Lilja Tryggva­dótt­ir verk­fræð­ing­ur ákvað eft­ir dvöl í Eþí­óp­íu að ger­ast sjálf­boða­liði í Konu­koti og heim­sókn­ar­vin­ur á veg­um Rauða Kross­ins.