Mest lesið

Ríkisbankinn átti 3,8 milljarða lán hjá fyrirtækinu sem keypti Afríkuútgerð Samherja
1

Ríkisbankinn átti 3,8 milljarða lán hjá fyrirtækinu sem keypti Afríkuútgerð Samherja

Húnaþing vestra sendir frá sér hjálparkall
2

Húnaþing vestra sendir frá sér hjálparkall

Félög Samherja greiddu 680 milljónir króna í mútur eftir að Jóhannes hætti
3

Félög Samherja greiddu 680 milljónir króna í mútur eftir að Jóhannes hætti

Flúði hatur og hrylling
4

Flúði hatur og hrylling

Gætum að lýðræðinu: Byltingar minnihlutans
5

Illugi Jökulsson

Gætum að lýðræðinu: Byltingar minnihlutans

Skilar kolefnisjöfnun með gróðursetningu trjáa tilskildum árangri?
6

Skilar kolefnisjöfnun með gróðursetningu trjáa tilskildum árangri?

Stundin #107
Desember 2019
#107 - Desember 2019
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 20. desember.

Melkorka Ólafsdóttir

Hamingja í frjálsu falli

Hún hefur gleymt sér í fullkomnu flæði á dansgólfinu, setið orðlaus í mosagróinni hlíð og dásamað undraverða náttúrufegurðina, verið ástfangin með öllum tilheyrandi nautnum, verið í oxítoxínvímu og yfirþyrmd af þakklæti eftir langþráðan barnsburð. Allt voru það dásamlegar stundir. Þýðir það að hún sé hamingjusöm? Eða var hún það bara akkúrat þá stundina?

Melkorka Ólafsdóttir

Hún hefur gleymt sér í fullkomnu flæði á dansgólfinu, setið orðlaus í mosagróinni hlíð og dásamað undraverða náttúrufegurðina, verið ástfangin með öllum tilheyrandi nautnum, verið í oxítoxínvímu og yfirþyrmd af þakklæti eftir langþráðan barnsburð. Allt voru það dásamlegar stundir. Þýðir það að hún sé hamingjusöm? Eða var hún það bara akkúrat þá stundina?

Hamingja í frjálsu falli

Tíminn sem við lifum á hefur verið kallaður öld einmanaleikans. Ungt fólk og gamalt mælist meira einmana en nokkurn tíma áður. Og einmanaleikanum fylgir vanlíðan, þunglyndi og óhamingja. Okkur er bent á líklega sökudólga; einstaklingshyggju, netið, sjónvarpsgláp og markaðshyggju með tilheyrandi gylliboðum og alls kyns vörum sem eiga að auka á vellíðan og hamingju (en skila fyrst og fremst seljandanum gróða). Í öllu áreitinu náum við sjaldnast andanum nægilega lengi til þess að geta yfirleitt velt fyrir okkur hvað raunverulega veitir okkur vellíðan og hamingju, eða hvað þessi orð eiginlega þýða. 

Hamingja er kannski oftúlkaðasta og rangtúlkaðasta orð samtímans. Í öllu falli er það í meira lagi hæpað en á sama tíma mjög óljóst markmið. Við hlaupum gegnum daginn í leit að hamingju eins og einhver sem fær það verkefni að finna manneskju með huliðshjálm eða að snerta regnbogann. Ég er sannarlega sek um þátttöku í hinu svokallaða lífsgæðakapphlaupi en ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.690 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.
Tengdar greinar

Hamingjan

Erum við í himnaríki?

Ritstjórn

Erum við í himnaríki?

Hamingjan

Björgvin Páll Gústavsson veltir því fyrir sér af hverju við þurfum að verða fyrir stóráföllum til að læra að meta hversdagsleikann. Hann mælir með því að við hættum að leita hamingjunnar og förum að njóta lífsins. Af því að við getum gert nákvæmlega það sem við viljum, jafnvel þótt við áttum okkur ekki alltaf á því.

„Ég er mjög stolt af því hvert ég er komin“

„Ég er mjög stolt af því hvert ég er komin“

Hamingjan

Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, lýsir því hvernig hún upplifði kvíða, ein í atvinnumennsku erlendis. Að lokum lenti hún á vegg og ákvað að leita sér hjálpar, sem skilaði sér ríkulega. Á ferlinum hefur hún tekist á við áskoranir, sem hafa gert hana að sterkari manneskju og hjálpað henni að finna hvað það er sem gerir hana hamingjusama.

Hamingjan er hringrás

Hamingjan er hringrás

Hamingjan

„Ég myndi aldrei óska nokkrum manni að vera hamingjusamur til endaloka. Það er að segja að upplifa bara hamingju. Það að vera manneskja er miklu, miklu stærra en það,“ skrifar rithöfundurinn Ragnheiður Harpa Leifsdóttir.

Ferðin frá höfði inn í fegurðina

Ferðin frá höfði inn í fegurðina

Hamingjan

Þegar krakkar gleyma sér í dans dregur frá sólu, þau baða sig í geislunum og sleppa sér. Þetta segir dansskólastýran Brynja Péturs sem hefur tröllatrú á því að dansinn geti læknað flest mein. Sjálf hefur hún dansað sig frá öllu hugarangri allt frá því hún féll fyrir hip-hopi tíunda áratugarins strax í barnæsku.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ríkisbankinn átti 3,8 milljarða lán hjá fyrirtækinu sem keypti Afríkuútgerð Samherja
1

Ríkisbankinn átti 3,8 milljarða lán hjá fyrirtækinu sem keypti Afríkuútgerð Samherja

Húnaþing vestra sendir frá sér hjálparkall
2

Húnaþing vestra sendir frá sér hjálparkall

Félög Samherja greiddu 680 milljónir króna í mútur eftir að Jóhannes hætti
3

Félög Samherja greiddu 680 milljónir króna í mútur eftir að Jóhannes hætti

Flúði hatur og hrylling
4

Flúði hatur og hrylling

Gætum að lýðræðinu: Byltingar minnihlutans
5

Illugi Jökulsson

Gætum að lýðræðinu: Byltingar minnihlutans

Skilar kolefnisjöfnun með gróðursetningu trjáa tilskildum árangri?
6

Skilar kolefnisjöfnun með gróðursetningu trjáa tilskildum árangri?

Mest lesið í vikunni

Upptaka af reiðisímtali Jóhannesar við eiginkonu hans birt gegn vilja hennar
1

Upptaka af reiðisímtali Jóhannesar við eiginkonu hans birt gegn vilja hennar

Vaknaði við öskrin
2

Vaknaði við öskrin

Heimamenn fyrir norðan slegnir: „Við hentum öllu frá okkur“
3

Heimamenn fyrir norðan slegnir: „Við hentum öllu frá okkur“

Samherjar segja sig úr lögum við siðað samfélag
4

Illugi Jökulsson

Samherjar segja sig úr lögum við siðað samfélag

Kaldir ofnar á Dalvík
5

Hallgrímur Helgason

Kaldir ofnar á Dalvík

Brynjar Níelsson um Siðmennt: „Vonlaus félagsskapur“ og „einhver sá vitlausasti“
6

Brynjar Níelsson um Siðmennt: „Vonlaus félagsskapur“ og „einhver sá vitlausasti“

Mest lesið í vikunni

Upptaka af reiðisímtali Jóhannesar við eiginkonu hans birt gegn vilja hennar
1

Upptaka af reiðisímtali Jóhannesar við eiginkonu hans birt gegn vilja hennar

Vaknaði við öskrin
2

Vaknaði við öskrin

Heimamenn fyrir norðan slegnir: „Við hentum öllu frá okkur“
3

Heimamenn fyrir norðan slegnir: „Við hentum öllu frá okkur“

Samherjar segja sig úr lögum við siðað samfélag
4

Illugi Jökulsson

Samherjar segja sig úr lögum við siðað samfélag

Kaldir ofnar á Dalvík
5

Hallgrímur Helgason

Kaldir ofnar á Dalvík

Brynjar Níelsson um Siðmennt: „Vonlaus félagsskapur“ og „einhver sá vitlausasti“
6

Brynjar Níelsson um Siðmennt: „Vonlaus félagsskapur“ og „einhver sá vitlausasti“

Mest lesið í mánuðinum

Hin stóra fréttin í Samherjamálinu er að birtast okkur
1

Jón Trausti Reynisson

Hin stóra fréttin í Samherjamálinu er að birtast okkur

Upptaka af reiðisímtali Jóhannesar við eiginkonu hans birt gegn vilja hennar
2

Upptaka af reiðisímtali Jóhannesar við eiginkonu hans birt gegn vilja hennar

Vaknaði við öskrin
3

Vaknaði við öskrin

Óttast um líf sitt eftir hótanir á Seyðisfirði: „Þetta er mafíu starfsemi“
4

Óttast um líf sitt eftir hótanir á Seyðisfirði: „Þetta er mafíu starfsemi“

Er ekki Áslaug Arna stórkostlegur dómsmálaráðherra?
5

Illugi Jökulsson

Er ekki Áslaug Arna stórkostlegur dómsmálaráðherra?

Þorbjörn Þórðarson til ráðgjafar Samherja
6

Þorbjörn Þórðarson til ráðgjafar Samherja

Mest lesið í mánuðinum

Hin stóra fréttin í Samherjamálinu er að birtast okkur
1

Jón Trausti Reynisson

Hin stóra fréttin í Samherjamálinu er að birtast okkur

Upptaka af reiðisímtali Jóhannesar við eiginkonu hans birt gegn vilja hennar
2

Upptaka af reiðisímtali Jóhannesar við eiginkonu hans birt gegn vilja hennar

Vaknaði við öskrin
3

Vaknaði við öskrin

Óttast um líf sitt eftir hótanir á Seyðisfirði: „Þetta er mafíu starfsemi“
4

Óttast um líf sitt eftir hótanir á Seyðisfirði: „Þetta er mafíu starfsemi“

Er ekki Áslaug Arna stórkostlegur dómsmálaráðherra?
5

Illugi Jökulsson

Er ekki Áslaug Arna stórkostlegur dómsmálaráðherra?

Þorbjörn Þórðarson til ráðgjafar Samherja
6

Þorbjörn Þórðarson til ráðgjafar Samherja

Nýtt á Stundinni

Ekkert keypt nýtt úr búð

Ekkert keypt nýtt úr búð

Hvernig lifa skal af í sumarbústaðahverfi

Ásgeir H. Ingólfsson

Hvernig lifa skal af í sumarbústaðahverfi

Á landamærunum

Á landamærunum

Rík lönd, fátækt fólk

Þorvaldur Gylfason

Rík lönd, fátækt fólk

Flúði hatur og hrylling

Flúði hatur og hrylling

Bók um Kjarval fagnaðarefni fyrir börn

Anna Margrét Björnsson

Bók um Kjarval fagnaðarefni fyrir börn

Já, ekki spurning: ég er hér!

Já, ekki spurning: ég er hér!

Að ganga

Ragnheiður Harpa Leifsdóttir

Að ganga

Teflið ekki í tvísýnu með jólabaksturinn

Teflið ekki í tvísýnu með jólabaksturinn

Skilar kolefnisjöfnun með gróðursetningu trjáa tilskildum árangri?

Skilar kolefnisjöfnun með gróðursetningu trjáa tilskildum árangri?

Gætum að lýðræðinu: Byltingar minnihlutans

Illugi Jökulsson

Gætum að lýðræðinu: Byltingar minnihlutans

Bara lögum þetta!

Bara lögum þetta!