Hamingjan er tímaleysi
ViðtalHamingjan

Ham­ingj­an er tíma­leysi

Hvað er ham­ingj­an fyr­ir þér?
Skemmtilegt fólk með húmor eykur hamingjuna
ViðtalHamingjan

Skemmti­legt fólk með húm­or eyk­ur ham­ingj­una

Logi Ein­ars­son, arki­tekt og formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, seg­ist halda að fé­lags­legt og efna­hags­legt ör­yggi sé góð­ur grunn­ur að ham­ingju­sömu lífi. Hann nefn­ir með­al ann­ars að það að um­gang­ast skemmti­legt fólk með húm­or geti stuðl­að að ham­ingju. Logi seg­ir að hann hafi vissu­lega líka átt erf­iða tíma en að það gerði fólk ekki sjálf­krafa óham­ingju­samt þeg­ar það geng­ur í gegn­um tíma­bil þar sem það verð­ur dap­urt, verð­ur fyr­ir höfn­un eða lend­ir á vegg. Stjórn­mála­mað­ur­inn ít­rek­ar að ef okk­ur sé annt um að fólk sé ham­ingju­samt ætt­um við að vinna að því að minnka ójöfn­uð og út­rýma fá­tækt.
Hamingjan er mikilvægasta hráefnið
ViðtalHamingjan

Ham­ingj­an er mik­il­væg­asta hrá­efn­ið

Hvað er ham­ingj­an fyr­ir þér?
Viðbrögðin við árásinni urðu að nýjum lærdómi
ViðtalHamingjan

Við­brögð­in við árás­inni urðu að nýj­um lær­dómi

Björg Fríð­ur Elías­dótt­ir seg­ir frá því hvernig árás öku­manns á bens­ín­stöð breytti hegð­un henn­ar og hugs­un­um, en leiddi á end­an­um til auk­ins lær­dóms.
Hamingjan er andartakið sem kemur þér fullkomlega að óvörum
ViðtalHamingjan

Ham­ingj­an er and­ar­tak­ið sem kem­ur þér full­kom­lega að óvör­um

Hvað er ham­ingj­an fyr­ir þér?
Að rækta gleðihormónin
ViðtalHamingjan

Að rækta gleði­horm­ón­in

Ham­ingj­an felst í að vera sátt við sjálfa sig, tel­ur Unn­ur María Þor­valds­dótt­ir, for­stöðu­mað­ur Þró­un­ar vindorku hjá Lands­virkj­un Hún tal­ar líka um vinátt­una, litlu at­rið­in, að bera sig ekki sam­an við aðra og njóta þess sem mað­ur hef­ur. Þrátt fyr­ir erf­ið­an missi hef­ur hún náð að rækta ham­ingj­una.
Fallegar minningar og þakklæti
ViðtalHamingjan

Fal­leg­ar minn­ing­ar og þakk­læti

Ólík­ir ein­stak­ling­ar upp­lifa ham­ingj­una með mis­mun­andi hætti.
Sköpunin styrkir okkur
ViðtalHamingjan

Sköp­un­in styrk­ir okk­ur

Hanna Mar­grét Ein­ars­dótt­ir, kera­mik­hönn­uð­ur og kenn­ari í skap­andi grein­um, nær­ist á feg­urð­inni. Ást­in, sköp­un, jóga og hug­leiðsla, sem og úti­vera í nátt­úr­unni, eru allt þætt­ir sem skipta hana máli.
Flóttinn er gagnslaus
MenningHamingjan

Flótt­inn er gagns­laus

Við van­líð­an hætt­ir fólki oft til að drekkja áhyggj­um sín­um með ein­hverj­um hætti, en flótt­inn er gagns­laus og ham­ingj­an lífs­nauð­syn­leg, seg­ir Jó­hann­es Kjart­ans­son ljós­mynd­ari, sem skildi við barn­s­móð­ur sína fyr­ir ári.
Gefur sér tíma og leyfir mistök og ófullkomleika
MenningHamingjan

Gef­ur sér tíma og leyf­ir mis­tök og ófull­kom­leika

Æv­ar Þór Bene­dikts­son, rit­höf­und­ur og leik­ari, hvet­ur börn til lest­urs því sjálf­ur nær­ir hann and­ann með menn­ingu og list­um, veit hvað það er mik­ils virði að gefa sér tíma, fá góða hug­mynd og spyrna við kröf­unni um að allt þurfi að vera full­kom­ið til að vera gott.
„Það er óþarfi að hræðast hamingjuna“
ViðtalHamingjan

„Það er óþarfi að hræð­ast ham­ingj­una“

Þór­unn Erlu- og Valdi­mars­dótt­ir, sagn­fræð­ing­ur og rit­höf­und­ur, finn­ur fyr­ir ham­ingju þeg­ar hún sér fólk veikj­ast og deyja í kring­um sig, átt­ar sig á því að hún er orð­in lög­gilt gam­al­menni og man að er á með­an er. Hún ráð­legg­ur fólki að hlúa vel að börn­um, hvílast vel og dansa.
Það var sól daginn sem himnarnir hrundu
ViðtalHamingjan

Það var sól dag­inn sem himn­arn­ir hrundu

Fólk lýs­ir því hvar það hef­ur týnt og fund­ið ham­ingj­una.