Hamingjan er í fjölskyldunni, tunglinu, vatnsheldum maskara og kaffi
ViðtalHamingjan

Ham­ingj­an er í fjöl­skyld­unni, tungl­inu, vatns­held­um maskara og kaffi

Fyr­ir­gefn­ing, eft­ir­vænt­ing og þakk­læti eru góð verk­færi til að stuðla að ham­ingj­unni. Að ákveða að morgni sér­hvers dags að hann verði góð­ur, leita sátta, sjá það góða í fari fólks og vera óhrædd við að teygja sig út til fólks. Þess­ar leið­ir hef­ur Olga Björt Þórð­ar­dótt­ir, rit­stjóri og út­gef­andi Hafn­firð­ings, far­ið til að auka ham­ingju sína.
„Við viljum fá fleiri á flug með okkur“
ViðtalHamingjan

„Við vilj­um fá fleiri á flug með okk­ur“

Þær Sig­ríð­ur Þor­geirs­dótt­ir heim­spek­ing­ur og Katrín Ólína lista­mað­ur hafa báð­ar átt far­sæl­an fer­il hvor á sínu sviði. Í nýja vef­rit­inu Smá­speki, eða Min­isop­hy, leiða þær sam­an reynslu sína og þekk­ingu á ný­stár­leg­an hátt. Í því má finna mynd­mál, örtexta og æf­ing­ar til að virkja hugs­un og vekja vit­und.
Hamingjan er fjölskylda, vinir, samvera og góð heilsa
Helga Arnardóttir
PistillHamingjan

Helga Arnardóttir

Ham­ingj­an er fjöl­skylda, vin­ir, sam­vera og góð heilsa

Get­ur ver­ið að ham­ingj­an sé oft alltumlykj­andi í lífi okk­ar án þess að við þekkj­um hana eða ger­um okk­ur grein fyr­ir því?
Fyllti upp í tómið með fullvissunni um eitthvað æðra
ViðtalHamingjan

Fyllti upp í tóm­ið með full­viss­unni um eitt­hvað æðra

Í Marra­kesh í Mar­okkó býr Birta Ár­dal Nóra Berg­steins­dótt­ir ásamt eig­in­manni og fjór­um ung­um dætr­um. Hjón­in eiga áhuga­verða sögu sam­an en þau giftu sig áð­ur en þau byrj­uðu að vera sam­an. Áð­ur en Birta flutti til Mar­okkó hafði hún reynt ým­is­legt til að fylla í „tóm­ið í brjóst­inu“. Henni tókst það á end­an­um með því að taka nýja trú og ger­ast múslimi.
„Hamingjugaldurinn ku vera sá, að holuna skal fylla innan frá“
ViðtalHamingjan

„Ham­ingjugald­ur­inn ku vera sá, að hol­una skal fylla inn­an frá“

Fyr­ir nokkr­um ár­um rakst Héð­inn Unn­steins­son á heil­brigð­is­regl­ur sem ein for­mæðra hans, Sig­ríð­ur Jóns­dótt­ir, hafði sett sam­an í að­drag­anda flutn­inga sinna til Vest­ur­heims. Fund­ur­inn kom Héðni skemmti­lega á óvart enda hef­ur hann í gegn­um tíð­ina sjálf­ur not­að hnit­mið­uð orð og setn­ing­ar, jafn­vel ort kvæði, til að skilja og reyna að fanga ham­ingj­una. Hann á bæði heið­ur­inn af geð­orð­un­um tíu sem marg­ir hafa á ís­skápn­um og lífs­orð­un­um fjór­tán sem voru hans bjargráð á erf­ið­um tím­um.
Erum við í himnaríki?
SkoðunHamingjan

Er­um við í himna­ríki?

Björg­vin Páll Gúst­avs­son velt­ir því fyr­ir sér af hverju við þurf­um að verða fyr­ir stór­áföll­um til að læra að meta hvers­dags­leik­ann. Hann mæl­ir með því að við hætt­um að leita ham­ingj­unn­ar og för­um að njóta lífs­ins. Af því að við get­um gert ná­kvæm­lega það sem við vilj­um, jafn­vel þótt við átt­um okk­ur ekki alltaf á því.
„Ég er mjög stolt af því hvert ég er komin“
ViðtalHamingjan

„Ég er mjög stolt af því hvert ég er kom­in“

Sara Björk Gunn­ars­dótt­ir, fyr­ir­liði ís­lenska kvenna­lands­liðs­ins í knatt­spyrnu, lýs­ir því hvernig hún upp­lifði kvíða, ein í at­vinnu­mennsku er­lend­is. Að lok­um lenti hún á vegg og ákvað að leita sér hjálp­ar, sem skil­aði sér ríku­lega. Á ferl­in­um hef­ur hún tek­ist á við áskor­an­ir, sem hafa gert hana að sterk­ari mann­eskju og hjálp­að henni að finna hvað það er sem ger­ir hana ham­ingju­sama.
Hamingja í frjálsu falli
Melkorka Ólafsdóttir
PistillHamingjan

Melkorka Ólafsdóttir

Ham­ingja í frjálsu falli

Hún hef­ur gleymt sér í full­komnu flæði á dans­gólf­inu, set­ið orð­laus í mosa­gró­inni hlíð og dá­sam­að undra­verða nátt­úru­feg­urð­ina, ver­ið ást­fang­in með öll­um til­heyr­andi nautn­um, ver­ið í oxí­toxí­n­vímu og yf­ir­þyrmd af þakk­læti eft­ir lang­þráð­an barns­burð. Allt voru það dá­sam­leg­ar stund­ir. Þýð­ir það að hún sé ham­ingju­söm? Eða var hún það bara akkúrat þá stund­ina?
Hamingjan er hringrás
FréttirHamingjan

Ham­ingj­an er hringrás

„Ég myndi aldrei óska nokkr­um manni að vera ham­ingju­sam­ur til enda­loka. Það er að segja að upp­lifa bara ham­ingju. Það að vera mann­eskja er miklu, miklu stærra en það,“ skrif­ar rit­höf­und­ur­inn Ragn­heið­ur Harpa Leifs­dótt­ir.
Ferðin frá höfði inn í fegurðina
FréttirHamingjan

Ferð­in frá höfði inn í feg­urð­ina

Þeg­ar krakk­ar gleyma sér í dans dreg­ur frá sólu, þau baða sig í geisl­un­um og sleppa sér. Þetta seg­ir dans­skóla­stýr­an Brynja Pét­urs sem hef­ur trölla­trú á því að dans­inn geti lækn­að flest mein. Sjálf hef­ur hún dans­að sig frá öllu hug­ar­angri allt frá því hún féll fyr­ir hip-hopi tí­unda ára­tug­ar­ins strax í barnæsku.
Hamingjan, kvíðinn og ég
Sif Baldursdóttir
PistillHamingjan

Sif Baldursdóttir

Ham­ingj­an, kvíð­inn og ég

Veit ekki ná­kvæm­lega hvað ham­ingja er en veit þó að hún er hvorki kvíði né dep­urð.
Hélt að hamingjan fælist í frelsinu
Dagný Berglind Gísladóttir
PistillHamingjan

Dagný Berglind Gísladóttir

Hélt að ham­ingj­an fæl­ist í frels­inu

Dagný Berg­lind Gísla­dótt­ir hef­ur leit­að ham­ingj­unn­ar á röng­um stöð­um en átt­aði sig loks á því hvar hún ætti ekki að leita henn­ar.
Hamingjan er hér
SkoðunHamingjan

Kristján Freyr Halldórsson

Ham­ingj­an er hér

Kristján Freyr Hall­dórs­son, rokk­stjóri og fjöl­miðla­mað­ur, deil­ir hug­leið­ing­um sín­um um ham­ingj­una.
Hamingjan er rétt handan við fjöllin
ReynslaHamingjan

Björk Eldjárn Kristjánsdóttir

Ham­ingj­an er rétt hand­an við fjöll­in

Björk flutti heim í Svarf­að­ar­dal til að elta ham­ingj­una.
Allt er gott og ekkert skiptir máli
ViðtalHamingjan

Allt er gott og ekk­ert skipt­ir máli

Það er hin full­komna nú­vit­und að gleyma sér í söng. Þetta seg­ir Lilja Dögg Gunn­ars­dótt­ir, önn­ur af tveim­ur kór­stýr­um kvennakórs­ins Kötlu. Í kórn­um eru sex­tíu kon­ur sem taka sér pláss, ham­fletta sig og rífa jafn­vel úr sér hjart­að – allt fyr­ir söng­inn, sam­ver­una og sam­stöð­una.
Töfrarnir í litlu hlutunum
ViðtalHamingjan

Töfr­arn­ir í litlu hlut­un­um

Tinna Sverr­is­dótt­ir seg­ir frá því sem hún ger­ir til að auka og við­halda ham­ingju í lífi sínu. Með­al ann­ars því, að þeg­ar hún leyf­ir sér að taka eft­ir litlu hlut­un­um og sér að­stæð­ur í stærra sam­hengi byrja til­vilj­an­ir að breyt­ast í töfra.