Mest lesið

Sveinn Andri þarf að endurgreiða 100 milljónir - „Hann hefur verið að hugsa um eigin hag frá byrjun“
1

Sveinn Andri þarf að endurgreiða 100 milljónir - „Hann hefur verið að hugsa um eigin hag frá byrjun“

·
Gagnrýni á innrás Tyrkja jafngildir hryðjuverkum
2

Gagnrýni á innrás Tyrkja jafngildir hryðjuverkum

·
Lækkanir aksturgreiðslna sýna fram á kosti gagnsæis
3

Lækkanir aksturgreiðslna sýna fram á kosti gagnsæis

·
Verður alltof mikil þögn á heimilinu
4

Verður alltof mikil þögn á heimilinu

·
Er líf á K2-18b?
5

Er líf á K2-18b?

·
Fyrrverandi ríkisskattstjóri: Lækkun erfðafjárskatts eykur misskiptingu
6

Fyrrverandi ríkisskattstjóri: Lækkun erfðafjárskatts eykur misskiptingu

·
Stundin #102
Október 2019
#102 - Október 2019
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 18. október.

Ágústa Arna Sigurdórsdóttir

Val um að vera edrú: Ævisaga partídýrs

Hún tók aldrei ákvörðun um að drekka ekki. Það bara æxlaðist þannig, að hún ákvað aldrei að byrja. Fyrir vikið hefur hún stundum upplifað sig utanveltu, sem geimveru sem þarf að svara fyrir það af hverju hún drekkur ekki og hvernig hún geti skemmt sér án þess. Það er bara ekkert mál.

Ágústa Arna Sigurdórsdóttir

Hún tók aldrei ákvörðun um að drekka ekki. Það bara æxlaðist þannig, að hún ákvað aldrei að byrja. Fyrir vikið hefur hún stundum upplifað sig utanveltu, sem geimveru sem þarf að svara fyrir það af hverju hún drekkur ekki og hvernig hún geti skemmt sér án þess. Það er bara ekkert mál.

Val um að vera edrú: Ævisaga partídýrs

Ég man ekki eftir því að hafa tekið ákvörðun um að neyta ekki áfengis. Það einfaldlega gerðist. Bekkjarfélagarnir ræddu það hvort áfengi væri málið og í  5. bekk vorum við flest sammála um að áfengisneysla væri ekki töff. Flestir byrjuðu þó að drekka áður en grunnskólanum lauk þótt ég fyndi hvorki þörf né löngun til þess. Á sama tíma fann ég ekki fyrir neinum hópþrýstingi um að byrja að drekka. Hann kom fyrr en seinna ásamt undarlegum spurningum um þá ákvörðun að neyta ekki áfengis. Eins og það væri eitthvað skrítið.

Svo tók framhaldsskólinn við, nánar tiltekið Fjölbrautaskóli Suðurlands, þar sem ég kynntist fullt af nýju og skemmtilegu fólki og byrjaði að fara út að skemmta mér fyrir alvöru. Skólaböll, partí og svo var Pakkhúsið á Selfossi vinsæll viðkomustaður framhaldsskólanema á þessum árum. Þegar þarna var komið sögu var ég ekki byrjuð að drekka þó svo ég væri reglulegur gestur á skemmtistöðum Selfossbæjar. Ég hafði engan áhuga á því. Auk þess var gott að keyra heim eftir gott djamm.

Haustið 2008 flutti ég til höfuðborgarinnar og fór í háskólann. Þar komst ég í kynni við hinar alræmdu vísindaferðir sem voru stundaðar grimmt og ekki leið á löngu þar til ég var orðin fastagestur á skemmtistöðum miðborgarinnar. Segja má að ég hafi verið eins og húsgagn á skemmtistaðnum Thorvaldsen, blessuð sé minning hans.  Í það minnsta eini fastagesturinn sem keyrði heim í lok kvölds í stað þess að bíða eftir leigubíl í skítakulda í skjóllitlum nælonsokkabuxum. Hins vegar komst ég í kynni við guðdómlega óáfenga kokteila sem voru helmingi ódýrari en þeir áfengu.

„Hvernig geturðu farið út án þess að fá þér í glas?“ 

Þegar hér er komið sögu í ævisögu partídýrs fór ég að verða vör við heldur undarlegt viðhorf. Sumum fannst skrýtið að ég færi edrú út að skemmta mér og ég fór að fá spurningar eins og: „Af hverju drekkurðu ekki?“ og „hvernig geturðu farið út án þess að fá þér í glas?“ Hvað átti ég að gera annað? Hanga heima yfir misgóðum bíómyndum vegna þess að ég drekk ekki áfengi? Ég er ekki alveg til í það.

Undarlegast var þó þegar fólk lýsti því yfir að það gæti aldrei farið edrú út að skemmta sér. Viðkomandi skemmti sér mikið betur þegar hann væri í glasi, það væri bara mikið skemmtilegra! Þess vegna væri ég algjör hetja af því að ég færi edrú út að skemmta mér. Sumir létu meira að segja í það skína að ég væri að fara á mis við mikið með því að sleppa áfenginu. Já, er það? Er það skemmtilegra að vakna á sunnudagsmorgni með kortareikninginn í feitum mínus og muna lítið sem ekkert eftir partíi gærkvöldsins?

Áfengisneysla er mjög fyrirferðarmikil í samfélaginu og stundum er eins og ekkert sé hægt að gera nema því fylgi ærlegt fyllerí. Eins og að horfa á fótbolta. Eða horfa á Eurovision eða góða spennumynd. Eða fara á menningarnótt eða á þjóðhátíð í Eyjum. Útihátíðin telst varla vel heppnuð nema viðkomandi muni afar takmarkað eftir henni. 

Í samfélagi þar sem áfengisdrykkja er regla frekar en undantekning þá er sá sem ekki drekkur klárlega undantekningin. Ég viðurkenni að oft og tíðum hef ég upplifað mig sem geimveru þegar þessi umræða hefur komið upp. Það gera allir ráð fyrir því að samferðamennirnir séu jafn drukknir og muni þar af  leiðandi jafn lítið eftir vinnustaðagleðinni og þeir. En gleyma vinnufélaganum sem mætir í partí og lætur áfengið eiga sig. Vinnufélaganum sem keyrir heim eftir partí og fer ekki á bömmer daginn eftir þótt hann hafi gert sig að fífli í karókí kvöldið áður. Þó svo að viðkomandi sé með verri söngvurum norðan Alpafjalla. Já, ég fer edrú í karókí!

Að neyta áfengis er val. Á sama hátt og það er val að neyta ekki áfengis. Samt sem áður er óþarfi að koma fram við þann sem skemmtir sér án áfengis eins og hann sé hetja sem hafi klifið Mount Everest. Viðkomandi fór bara á Dönsku krána.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sveinn Andri þarf að endurgreiða 100 milljónir - „Hann hefur verið að hugsa um eigin hag frá byrjun“
1

Sveinn Andri þarf að endurgreiða 100 milljónir - „Hann hefur verið að hugsa um eigin hag frá byrjun“

·
Gagnrýni á innrás Tyrkja jafngildir hryðjuverkum
2

Gagnrýni á innrás Tyrkja jafngildir hryðjuverkum

·
Lækkanir aksturgreiðslna sýna fram á kosti gagnsæis
3

Lækkanir aksturgreiðslna sýna fram á kosti gagnsæis

·
Verður alltof mikil þögn á heimilinu
4

Verður alltof mikil þögn á heimilinu

·
Er líf á K2-18b?
5

Er líf á K2-18b?

·
Fyrrverandi ríkisskattstjóri: Lækkun erfðafjárskatts eykur misskiptingu
6

Fyrrverandi ríkisskattstjóri: Lækkun erfðafjárskatts eykur misskiptingu

·

Mest deilt

Sveinn Andri þarf að endurgreiða 100 milljónir - „Hann hefur verið að hugsa um eigin hag frá byrjun“
1

Sveinn Andri þarf að endurgreiða 100 milljónir - „Hann hefur verið að hugsa um eigin hag frá byrjun“

·
Lækkanir aksturgreiðslna sýna fram á kosti gagnsæis
2

Lækkanir aksturgreiðslna sýna fram á kosti gagnsæis

·
Fyrrverandi ríkisskattstjóri: Lækkun erfðafjárskatts eykur misskiptingu
3

Fyrrverandi ríkisskattstjóri: Lækkun erfðafjárskatts eykur misskiptingu

·
Gagnrýni á innrás Tyrkja jafngildir hryðjuverkum
4

Gagnrýni á innrás Tyrkja jafngildir hryðjuverkum

·
Landhreinsun ef Símon Dalaskáld er dauður
5

Illugi Jökulsson

Landhreinsun ef Símon Dalaskáld er dauður

·
Verður alltof mikil þögn á heimilinu
6

Verður alltof mikil þögn á heimilinu

·

Mest deilt

Sveinn Andri þarf að endurgreiða 100 milljónir - „Hann hefur verið að hugsa um eigin hag frá byrjun“
1

Sveinn Andri þarf að endurgreiða 100 milljónir - „Hann hefur verið að hugsa um eigin hag frá byrjun“

·
Lækkanir aksturgreiðslna sýna fram á kosti gagnsæis
2

Lækkanir aksturgreiðslna sýna fram á kosti gagnsæis

·
Fyrrverandi ríkisskattstjóri: Lækkun erfðafjárskatts eykur misskiptingu
3

Fyrrverandi ríkisskattstjóri: Lækkun erfðafjárskatts eykur misskiptingu

·
Gagnrýni á innrás Tyrkja jafngildir hryðjuverkum
4

Gagnrýni á innrás Tyrkja jafngildir hryðjuverkum

·
Landhreinsun ef Símon Dalaskáld er dauður
5

Illugi Jökulsson

Landhreinsun ef Símon Dalaskáld er dauður

·
Verður alltof mikil þögn á heimilinu
6

Verður alltof mikil þögn á heimilinu

·

Mest lesið í vikunni

Opnari og ekki eins stressuð eftir að hún fékk dúkkubarn
1

Opnari og ekki eins stressuð eftir að hún fékk dúkkubarn

·
Draumur að eiga dúkkubarn
2

Draumur að eiga dúkkubarn

·
Sveinn Andri þarf að endurgreiða 100 milljónir - „Hann hefur verið að hugsa um eigin hag frá byrjun“
3

Sveinn Andri þarf að endurgreiða 100 milljónir - „Hann hefur verið að hugsa um eigin hag frá byrjun“

·
Hamingjan er bæði skin og skúrir
4

Hamingjan er bæði skin og skúrir

·
Öskraði af verkjum ellefu ára: „Á þetta virkilega að vera svona?“
5

Öskraði af verkjum ellefu ára: „Á þetta virkilega að vera svona?“

·
Fjölskyldan sparaði 1,3 milljónir með því að skipta bíl út fyrir rafmagnshjól
6

Fjölskyldan sparaði 1,3 milljónir með því að skipta bíl út fyrir rafmagnshjól

·

Mest lesið í vikunni

Opnari og ekki eins stressuð eftir að hún fékk dúkkubarn
1

Opnari og ekki eins stressuð eftir að hún fékk dúkkubarn

·
Draumur að eiga dúkkubarn
2

Draumur að eiga dúkkubarn

·
Sveinn Andri þarf að endurgreiða 100 milljónir - „Hann hefur verið að hugsa um eigin hag frá byrjun“
3

Sveinn Andri þarf að endurgreiða 100 milljónir - „Hann hefur verið að hugsa um eigin hag frá byrjun“

·
Hamingjan er bæði skin og skúrir
4

Hamingjan er bæði skin og skúrir

·
Öskraði af verkjum ellefu ára: „Á þetta virkilega að vera svona?“
5

Öskraði af verkjum ellefu ára: „Á þetta virkilega að vera svona?“

·
Fjölskyldan sparaði 1,3 milljónir með því að skipta bíl út fyrir rafmagnshjól
6

Fjölskyldan sparaði 1,3 milljónir með því að skipta bíl út fyrir rafmagnshjól

·

Nýtt á Stundinni

Virkjanaframkvæmdir í hálendisþjóðgarði

Guðmundur Hörður

Virkjanaframkvæmdir í hálendisþjóðgarði

·
Roald Amundsen: Pólfarinn sem hvarf

Roald Amundsen: Pólfarinn sem hvarf

·
Landhreinsun ef Símon Dalaskáld er dauður

Illugi Jökulsson

Landhreinsun ef Símon Dalaskáld er dauður

·
Fyrrverandi ríkisskattstjóri: Lækkun erfðafjárskatts eykur misskiptingu

Fyrrverandi ríkisskattstjóri: Lækkun erfðafjárskatts eykur misskiptingu

·
Bjarni, við erum best!

Bjarni, við erum best!

·
Er líf á K2-18b?

Er líf á K2-18b?

·
Verður alltof mikil þögn á heimilinu

Verður alltof mikil þögn á heimilinu

·
Skáldskapur

Listflakkarinn

Skáldskapur

·
Sveinn Andri þarf að endurgreiða 100 milljónir - „Hann hefur verið að hugsa um eigin hag frá byrjun“

Sveinn Andri þarf að endurgreiða 100 milljónir - „Hann hefur verið að hugsa um eigin hag frá byrjun“

·
Mikil aukning sýklalyfjaónæmis í villtum höfrungum

Mikil aukning sýklalyfjaónæmis í villtum höfrungum

·
Lækkanir aksturgreiðslna sýna fram á kosti gagnsæis

Lækkanir aksturgreiðslna sýna fram á kosti gagnsæis

·
Gagnrýni á innrás Tyrkja jafngildir hryðjuverkum

Gagnrýni á innrás Tyrkja jafngildir hryðjuverkum

·