Ekkert form sem fangar samtímann eins og heimildamyndir

Skjaldborg - hátíð íslenskra heimildamynda er haldin í þrettánda sinn á Patreksfirði nú um hvítasunnuhelgina. Hátíðin er þekkt fyrir einstakt andrúmsloft, fjölbreytta kvikmyndadagskrá og margvíslega skemmtidagskrá. Opnunarmyndin að þessu sinni er Vasulka áhrifin eftir Hrafnhildi Gunnarsdóttur en heiðursgestur hátíðarinnar er lettneski leikstjórinn Laila Pakalnina. Þær Helga Rakel Rafnsdóttir og Kristín Andrea Þórðardóttir stjórna hátíðinni nú í þriðja sinn.

Ekkert form sem fangar samtímann eins og heimildamyndir
Helga Rakel og Kristín Andrea Það sérstaka við Skjaldborgarhátíðina í ár er að þeirra mati að flestar myndirnar gerast að hluta eða öllu leyti í öðrum löndum. Það sé án efa til marks um það að íslensk heimildamyndagerð er að stækka sem fag.  Mynd: Heiða Helgadóttir
ritstjorn@stundin.is

Það var gott gengi sem fann upp þessa töfraformúlu sem hátíðin er, fullkomin blanda af innilegri alvöru og skemmtun,  Þetta var hópur samsettur af kvikmyndagerðarfólki og heimamönnum og þeim fannst tilvalið að nýta hið einstaka Skjaldborgarbíó sem er á Patreksfirði til að hýsa hátíð sem þessa,“ útskýrir Helga. Spurð um áherslur í ár segir hún þær ekki vera neinar sérstakar frá ári til árs, „en við pössum okkur að bæta alltaf við nýjungum og halda hátíðinni lifandi. Fyrir tveimur árum bættum við til dæmis við dómnefndarverðlaunum og í ár ætlum við að brydda upp á þeirri nýjung að vera með panelumræður um stöðu heimildamyndagerðar. Það sem er kannski sérstakt við hátíðina í ár er að flestar myndirnar gerast að hluta eða öllu leyti í öðrum löndum – og það er án efa til marks um það að íslensk heimildamyndagerð er að stækka sem fag. En auðvitað megum við ekki hætta að ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.690 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Annað andlit  – sama röddin

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Annað andlit – sama röddin

·
Bróðir ráðherrans sem skipaði Sigríði án auglýsingar fékk stöðu án auglýsingar

Bróðir ráðherrans sem skipaði Sigríði án auglýsingar fékk stöðu án auglýsingar

·
Hefur unnið að sáttum fyrir hönd forsætisráðuneytisins en hafnar því að lögregla hafi beitt harðræði

Hefur unnið að sáttum fyrir hönd forsætisráðuneytisins en hafnar því að lögregla hafi beitt harðræði

·
Kona féll fram af svölum

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Kona féll fram af svölum

·
Kafli 1: Allt verður breytt en samt ekki

Alma Mjöll Ólafsdóttir

Kafli 1: Allt verður breytt en samt ekki

·
Helmingur yfirstjórnenda lögreglunnar fékk stöðuna án auglýsingar

Helmingur yfirstjórnenda lögreglunnar fékk stöðuna án auglýsingar

·
Nei, nei og aftur nei!

Illugi Jökulsson

Nei, nei og aftur nei!

·
Börnin mín eiga rétt á framtíð!

Hjalti Hrafn Hafþórsson

Börnin mín eiga rétt á framtíð!

·
Þjóðskrá neitar transkonu um að leiðrétta nafn hennar og kynskráningu

Þjóðskrá neitar transkonu um að leiðrétta nafn hennar og kynskráningu

·
Val um að vera edrú: Ævisaga partídýrs

Ágústa Arna Sigurdórsdóttir

Val um að vera edrú: Ævisaga partídýrs

·
Stjórnmálamenn sýni aðgát þegar fjármálaöflin þrýsta á léttara regluverk

Stjórnmálamenn sýni aðgát þegar fjármálaöflin þrýsta á léttara regluverk

·
Eyði ekki hugsunum í manninn sem kostaði mig næstum lífið

Eyði ekki hugsunum í manninn sem kostaði mig næstum lífið

·