Ekkert form sem fangar samtímann eins og heimildamyndir

Skjaldborg - hátíð íslenskra heimildamynda er haldin í þrettánda sinn á Patreksfirði nú um hvítasunnuhelgina. Hátíðin er þekkt fyrir einstakt andrúmsloft, fjölbreytta kvikmyndadagskrá og margvíslega skemmtidagskrá. Opnunarmyndin að þessu sinni er Vasulka áhrifin eftir Hrafnhildi Gunnarsdóttur en heiðursgestur hátíðarinnar er lettneski leikstjórinn Laila Pakalnina. Þær Helga Rakel Rafnsdóttir og Kristín Andrea Þórðardóttir stjórna hátíðinni nú í þriðja sinn.

Ekkert form sem fangar samtímann eins og heimildamyndir
Helga Rakel og Kristín Andrea Það sérstaka við Skjaldborgarhátíðina í ár er að þeirra mati að flestar myndirnar gerast að hluta eða öllu leyti í öðrum löndum. Það sé án efa til marks um það að íslensk heimildamyndagerð er að stækka sem fag.  Mynd: Heiða Helgadóttir
ritstjorn@stundin.is

Það var gott gengi sem fann upp þessa töfraformúlu sem hátíðin er, fullkomin blanda af innilegri alvöru og skemmtun,  Þetta var hópur samsettur af kvikmyndagerðarfólki og heimamönnum og þeim fannst tilvalið að nýta hið einstaka Skjaldborgarbíó sem er á Patreksfirði til að hýsa hátíð sem þessa,“ útskýrir Helga. Spurð um áherslur í ár segir hún þær ekki vera neinar sérstakar frá ári til árs, „en við pössum okkur að bæta alltaf við nýjungum og halda hátíðinni lifandi. Fyrir tveimur árum bættum við til dæmis við dómnefndarverðlaunum og í ár ætlum við að brydda upp á þeirri nýjung að vera með panelumræður um stöðu heimildamyndagerðar. Það sem er kannski sérstakt við hátíðina í ár er að flestar myndirnar gerast að hluta eða öllu leyti í öðrum löndum – og það er án efa til marks um það að íslensk heimildamyndagerð er að stækka sem fag. En auðvitað megum við ekki hætta að ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.490 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Krefjumst þá hins ómögulega

Sólveig Anna Jónsdóttir

Krefjumst þá hins ómögulega

·
Yfirgnæfandi stuðningur við nafnabreytingu Akureyrar

Yfirgnæfandi stuðningur við nafnabreytingu Akureyrar

·
Röðum auknum lífsgæðum ofar landsframleiðslu og neyslu

Af samfélagi

Röðum auknum lífsgæðum ofar landsframleiðslu og neyslu

·
Glerborg blankheitanna

Ásgeir H. Ingólfsson

Glerborg blankheitanna

·
Ég dó í þrjátíu og þrjár mínútur og þrjár sekúndur

Ég dó í þrjátíu og þrjár mínútur og þrjár sekúndur

·
Sigmundur Davíð vildi að ráðherrar fengju lægri laun en hann sjálfur

Sigmundur Davíð vildi að ráðherrar fengju lægri laun en hann sjálfur

·
Dætur Hjördísar Svan: „Af hverju var okkur ekki trúað eða tekið mark á gögnum um ofbeldi?“

Dætur Hjördísar Svan: „Af hverju var okkur ekki trúað eða tekið mark á gögnum um ofbeldi?“

·
Áhrifavaldar sögunnar

Áhrifavaldar sögunnar

·
Ríkið setur meira fjármagn í stækkun flugvallar heldur en í aðgerðir gegn loftslagsvandanum

Ríkið setur meira fjármagn í stækkun flugvallar heldur en í aðgerðir gegn loftslagsvandanum

·
Upp á fjallsins brún

Upp á fjallsins brún

·
Floridana-fanginn

Floridana-fanginn

·
Græni draumurinn: „Við höfum enga aðra valkosti“

Græni draumurinn: „Við höfum enga aðra valkosti“

·