Auglýsingin hverfur eftir stutta stund...
Loka

Mest lesið

Þingmaður Miðflokks vill láta kenna sjónarmið afneitunarsinna í loftslagsmálum í grunnskólum
1

Þingmaður Miðflokks vill láta kenna sjónarmið afneitunarsinna í loftslagsmálum í grunnskólum

·
Transkona um framgöngu Sigmundar Davíðs: „Ekkert annað en illgirni“
2

Transkona um framgöngu Sigmundar Davíðs: „Ekkert annað en illgirni“

·
Hamingjan er rétt handan við fjöllin
3

Björk Eldjárn Kristjánsdóttir

Hamingjan er rétt handan við fjöllin

·
Betri samskipti við Tyrkland vegna landsliðsins en Hauks: „Bara um að ræða mannslíf“
4

Betri samskipti við Tyrkland vegna landsliðsins en Hauks: „Bara um að ræða mannslíf“

·
Davíð segir að Bjarni hafi rætt við sig um val á Seðlabankastjóra árið 2014
5

Davíð segir að Bjarni hafi rætt við sig um val á Seðlabankastjóra árið 2014

·
Til hvers að eiga börn?
6

Kristlín Dís

Til hvers að eiga börn?

·
Íslenskir „Olíuvinir“ í keðju umdeilds fyrirtækis
7

Íslenskir „Olíuvinir“ í keðju umdeilds fyrirtækis

·

Sigurjón Kjartansson

Að drepast

Hver vill sofa á hóteli með beinagrindur undir sér? Fyrir dauðanum stöndum við frammi fyrir tveimur mikilvægum spurningnum, annars vegar hvað á að gera við líffærin og hins vegar hvað á að gera við líkið.

Sigurjón Kjartansson

Hver vill sofa á hóteli með beinagrindur undir sér? Fyrir dauðanum stöndum við frammi fyrir tveimur mikilvægum spurningnum, annars vegar hvað á að gera við líffærin og hins vegar hvað á að gera við líkið.

Að drepast

Það er eitt sem við eigum að vera alveg með á hreinu og það er að einn daginn munum við drepast. Sumir eru meira með þetta á hreinu en aðrir og ég segi fyrir mig að ég er alveg mjög mikið með þetta á hreinu, enda varð ég fimmtugur um daginn og það varð mér tilefni til að taka ákvarðanir með líf mitt, þangað til ég drepst. Ég ætla ekki að tíunda það hér hvernig ég ætla að eyða restinni en ég get þó sagt ykkur að ég ætla ekki að eyða henni í rugl. Og túlki það bara hver sem vill.

Og svo við spólum áfram að deginum þegar ég drepst – og dögunum sem í kjölfarið koma – þeim verður heldur ekki eytt í rugl. Líklega verður haldin jarðarför sem ég reyndar get ekki lofað. Það verða einhverjir aðrir að halda hana. Ég hugsaði dálítið um það þegar ég varð fimmtugur og ákvað að halda ekki veislu, að kannski mundi ég halda upp á sextugsafmælið, en samt ekki viss. Best er að láta einhverja aðra um að halda upp á svona fyrir sig – til dæmis surprise partí. Þau eru dálítið eins og jarðarfarir. Maður hefur enga stjórn. Einhver ætlar að halda ræðu, þá bara verður maður að hlusta á hana og taka því sem að höndum ber. Ef maður heldur hins vegar upp á afmælið sjálfur er pínu eins og maður ætlist til að boðsgestir haldi manni lofræðu. Þetta eru sjálfshátíðir.

„Ef það er til himnaríki, þá er alveg á hreinu að Mogginn fæst ekki þar“

En jarðarför fellur utan þeirrar skilgreiningar enda hefurðu enga tryggingu fyrir því að þú sjálfur verðir viðstaddur. Vangaveltur um að sá látni sé einhvers staðar vomandi yfir í jarðarförinni sinni eru algerlega úr lausu lofti gripnar. Enn ólíklegra er að maður geti lesið minningargreinar um sig. Ef það er til himnaríki, þá er alveg á hreinu að Mogginn fæst ekki þar.

Ég hef heyrt um fólk sem hefur skipulagt hvert smáatriði í jarðarförum sínum, hvaða músík eigi að spila, niður í uppskriftir á kökunum í erfidrykkjunni – þá eru menn venjulega á dánarbeði einhvers staðar á líknardeild og vita það sem koma skal, en ekki endilega. Sumir eru svo hugfangnir af eigin dauða að þeir eru kannski búnir að skrifa erfðaskrá mörgum áratugum áður en stóri dagurinn rennur upp. En það er ýmislegt praktískt sem er gott að allir lifandi menn tjái sig um og það er A: Viltu gefa líffærin þín? Og B: Hvað viltu láta gera við líkið þitt?

Ég segi já við A. Ég skal glaður gefa líffærin úr mér ef einhver telur sig geta notað þau. Þá öðlast þau líka framhaldslíf, sem er á einhvern hátt heillandi. Og varðandi lið B: Ég er þeirrar skoðunar að maður eigi að taka sér heilbrigt pláss í lifanda lífi. En þar sem ég er svona frekar stór þá er ég ekki viss um að ég ætti að vera að taka of marga fermetra frá framtíðinni svo líkið mitt geti legið lárétt undir jörðinni í mörg hundruð ár. Lóðrétt er snöggtum skárra – fer reyndar eftir því hvað ég verð feitur þegar ég dey, svona í fyrstu. Það er reyndar mjög megrandi að deyja og þess vegna ætti umfangið að minnka mjög fljótt.

„Gamla fólkinu finnst hótelbyggingin vanvirðing við hina dauðu“

Og þar sem ég er ekki viss – í rauninni frekar efins – um að það muni skipta mig nokkru máli eftir að ég er dauður hvar líkið af mér er geymt, þá held ég að best væri bara að eyða því – brenna það. Það kemur að engu gagni lengur og er bara fyrir. Og ekki vildi ég að fólk færi að rífast um þessa gagnslausu beinagrind eftir 500 ár.

Nokkrir virtir eldri borgarar hafa tekið sig saman og mótmælt röskun á hellulögðum bletti í miðbænum sem einhver ætlar að byggja hótel á. Ástæðan er sú að þetta hellulagða torg var víst einu sinni kirkjugarður sem hét Víkurgarður. Undir hellunum er víst allt fullt af beinagrindum. Gamla fólkinu finnst hótelbyggingin vanvirðing við hina dauðu. Samt þekkja þau engan sem var grafinn í þessum kirkjugarði enda hefur ekki verið grafið í honum síðan 1839. Þá var ekkert af þessum gamalmennum fætt. Ekki einu sinni afar þess og ömmur. En það er ekki það sem gamla fólkið er að hugsa. Þau eru að hugsa um virðingu við líkin. Þau vita, eins og allir, að einhvern tímann breytast þau sjálf í lík og þá vilja þau taka sitt pláss í kirkjugarði og mega ekki til þess hugsa að hótel verði reist ofan á beinagrindunum þeirra.

Og það er mjög skiljanlegt. Ef þú trúir á eigin beinagrind og að þú munir vera vomandi yfir leiði þínu um ókomin ár, haldandi tölu yfir hverjir mæta og setji blóm á leiðið þitt og hvort það er vel hirt og svona – þá átt þú heimtingu á að því sé sýnd virðing. Eins eiga ættingjar þínir sem sakna þín fullan rétt á að beinagrindin þín sé látin í friði. Enda, hver vill sofa á hóteli með beinagrindur undir sér?

En gamla fólkið hefði kannski átt að fara aðeins fyrr í þessa baráttu fyrir varðveislu Víkurgarðs. Garðurinn var hellulagður einhvern tímann um miðja síðustu öld. Þá heyrðist ekki múkk í þessu fólki, enda var það ungt – sumt varla fætt – og ekkert að spá í að fara að drepast.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Þingmaður Miðflokks vill láta kenna sjónarmið afneitunarsinna í loftslagsmálum í grunnskólum
1

Þingmaður Miðflokks vill láta kenna sjónarmið afneitunarsinna í loftslagsmálum í grunnskólum

·
Transkona um framgöngu Sigmundar Davíðs: „Ekkert annað en illgirni“
2

Transkona um framgöngu Sigmundar Davíðs: „Ekkert annað en illgirni“

·
Hamingjan er rétt handan við fjöllin
3

Björk Eldjárn Kristjánsdóttir

Hamingjan er rétt handan við fjöllin

·
Betri samskipti við Tyrkland vegna landsliðsins en Hauks: „Bara um að ræða mannslíf“
4

Betri samskipti við Tyrkland vegna landsliðsins en Hauks: „Bara um að ræða mannslíf“

·
Davíð segir að Bjarni hafi rætt við sig um val á Seðlabankastjóra árið 2014
5

Davíð segir að Bjarni hafi rætt við sig um val á Seðlabankastjóra árið 2014

·
Til hvers að eiga börn?
6

Kristlín Dís

Til hvers að eiga börn?

·
Íslenskir „Olíuvinir“ í keðju umdeilds fyrirtækis
7

Íslenskir „Olíuvinir“ í keðju umdeilds fyrirtækis

·

Mest deilt

Þingmaður Miðflokks vill láta kenna sjónarmið afneitunarsinna í loftslagsmálum í grunnskólum
1

Þingmaður Miðflokks vill láta kenna sjónarmið afneitunarsinna í loftslagsmálum í grunnskólum

·
Fréttamenn RÚV: Íslensk stjórnvöld beiti sér gegn framsali Assange
2

Fréttamenn RÚV: Íslensk stjórnvöld beiti sér gegn framsali Assange

·
Transkona um framgöngu Sigmundar Davíðs: „Ekkert annað en illgirni“
3

Transkona um framgöngu Sigmundar Davíðs: „Ekkert annað en illgirni“

·
Aðeins þingmenn Miðflokksins gegn ráðgjafarstofu innflytjenda
4

Aðeins þingmenn Miðflokksins gegn ráðgjafarstofu innflytjenda

·
Til hvers að eiga börn?
5

Kristlín Dís

Til hvers að eiga börn?

·
Betri samskipti við Tyrkland vegna landsliðsins en Hauks: „Bara um að ræða mannslíf“
6

Betri samskipti við Tyrkland vegna landsliðsins en Hauks: „Bara um að ræða mannslíf“

·

Mest deilt

Þingmaður Miðflokks vill láta kenna sjónarmið afneitunarsinna í loftslagsmálum í grunnskólum
1

Þingmaður Miðflokks vill láta kenna sjónarmið afneitunarsinna í loftslagsmálum í grunnskólum

·
Fréttamenn RÚV: Íslensk stjórnvöld beiti sér gegn framsali Assange
2

Fréttamenn RÚV: Íslensk stjórnvöld beiti sér gegn framsali Assange

·
Transkona um framgöngu Sigmundar Davíðs: „Ekkert annað en illgirni“
3

Transkona um framgöngu Sigmundar Davíðs: „Ekkert annað en illgirni“

·
Aðeins þingmenn Miðflokksins gegn ráðgjafarstofu innflytjenda
4

Aðeins þingmenn Miðflokksins gegn ráðgjafarstofu innflytjenda

·
Til hvers að eiga börn?
5

Kristlín Dís

Til hvers að eiga börn?

·
Betri samskipti við Tyrkland vegna landsliðsins en Hauks: „Bara um að ræða mannslíf“
6

Betri samskipti við Tyrkland vegna landsliðsins en Hauks: „Bara um að ræða mannslíf“

·

Mest lesið í vikunni

Starfsfólki sárnar ummælin eftir að hafa sýnt Skúla hollustu
1

Starfsfólki sárnar ummælin eftir að hafa sýnt Skúla hollustu

·
Nöfn þeirra sem létust í flugslysinu
2

Nöfn þeirra sem létust í flugslysinu

·
Sakar nemendur um ofbeldi og falskar ásakanir
3

Sakar nemendur um ofbeldi og falskar ásakanir

·
Frakkar vilja Björgólf í 5 ára fangelsi
4

Frakkar vilja Björgólf í 5 ára fangelsi

·
Björgólfur um ákæruna í Frakklandi: „Ég bara vissi ekki að þetta væri komið“
5

Björgólfur um ákæruna í Frakklandi: „Ég bara vissi ekki að þetta væri komið“

·
Þingmaður Miðflokks vill láta kenna sjónarmið afneitunarsinna í loftslagsmálum í grunnskólum
6

Þingmaður Miðflokks vill láta kenna sjónarmið afneitunarsinna í loftslagsmálum í grunnskólum

·

Mest lesið í vikunni

Starfsfólki sárnar ummælin eftir að hafa sýnt Skúla hollustu
1

Starfsfólki sárnar ummælin eftir að hafa sýnt Skúla hollustu

·
Nöfn þeirra sem létust í flugslysinu
2

Nöfn þeirra sem létust í flugslysinu

·
Sakar nemendur um ofbeldi og falskar ásakanir
3

Sakar nemendur um ofbeldi og falskar ásakanir

·
Frakkar vilja Björgólf í 5 ára fangelsi
4

Frakkar vilja Björgólf í 5 ára fangelsi

·
Björgólfur um ákæruna í Frakklandi: „Ég bara vissi ekki að þetta væri komið“
5

Björgólfur um ákæruna í Frakklandi: „Ég bara vissi ekki að þetta væri komið“

·
Þingmaður Miðflokks vill láta kenna sjónarmið afneitunarsinna í loftslagsmálum í grunnskólum
6

Þingmaður Miðflokks vill láta kenna sjónarmið afneitunarsinna í loftslagsmálum í grunnskólum

·

Nýtt á Stundinni

Ungur kjáni á átakasvæði

Gunnar Hrafn Jónsson

Ungur kjáni á átakasvæði

·
Davíð segir að Bjarni hafi rætt við sig um val á Seðlabankastjóra árið 2014

Davíð segir að Bjarni hafi rætt við sig um val á Seðlabankastjóra árið 2014

·
Íslenskir „Olíuvinir“ í keðju umdeilds fyrirtækis

Íslenskir „Olíuvinir“ í keðju umdeilds fyrirtækis

·
Hamingjan er rétt handan við fjöllin

Björk Eldjárn Kristjánsdóttir

Hamingjan er rétt handan við fjöllin

·
Þingmaður Miðflokks vill láta kenna sjónarmið afneitunarsinna í loftslagsmálum í grunnskólum

Þingmaður Miðflokks vill láta kenna sjónarmið afneitunarsinna í loftslagsmálum í grunnskólum

·
Fylgi ríkisstjórnarinnar fellur

Fylgi ríkisstjórnarinnar fellur

·
Húðflóran hefur áhrif á fæðuofnæmi

Húðflóran hefur áhrif á fæðuofnæmi

·
Ragna Árnadóttir nýr skrifstofustjóri Alþingis

Ragna Árnadóttir nýr skrifstofustjóri Alþingis

·
Transkona um framgöngu Sigmundar Davíðs: „Ekkert annað en illgirni“

Transkona um framgöngu Sigmundar Davíðs: „Ekkert annað en illgirni“

·
Aðeins þingmenn Miðflokksins gegn ráðgjafarstofu innflytjenda

Aðeins þingmenn Miðflokksins gegn ráðgjafarstofu innflytjenda

·
Fréttamenn RÚV: Íslensk stjórnvöld beiti sér gegn framsali Assange

Fréttamenn RÚV: Íslensk stjórnvöld beiti sér gegn framsali Assange

·
Betri samskipti við Tyrkland vegna landsliðsins en Hauks: „Bara um að ræða mannslíf“

Betri samskipti við Tyrkland vegna landsliðsins en Hauks: „Bara um að ræða mannslíf“

·