Dauðinn er bara hinn endinn á fæðingunni

Ólöf Elfa Leifsdóttir óttast ekki dauðann eða þykir óþægilegt að tala um hann, þrátt fyrir að vita að hann muni sækja hana heim fyrr en síðar. Hún ætlar sér að njóta lífsins og vera hamingjusöm þrátt fyrir erfiðan sjúkdóm.

Lítur á það sem stórsigur að geta ryksugað Ólöf Elfa Leifsdóttir hefur verið veik af krabbameini í á sjötta ár. Hún lætur það ekki buga sig, jafnvel þótt hún hafi misst mátt í höndum að mestu, og lítur á það sem stórsigur að geta sett í uppþvottavél eða ryksugað.  Mynd: Davíð Þór
freyr@stundin.is

Ólöf Elfa Leifsdóttir var 54 ára þegar hún greindist með ólæknandi krabbamein, sem hún hefur síðan tekist á við með því sem þeir sem til hennar þekkja lýsa sem ótrúlegu æðruleysi og krafti. Þrátt fyrir að veikindin hafi versnað og svipt hana lífsgæðum eftir því sem á hefur liðið hefur Ólöf ekki misst sjónar af því sem máli skiptir í lífinu, fjölskyldu og hamingjunni. Hún lítur á það sem meiri háttar afrek að geta tekið úr uppþvottavélinni heima hjá sér en lætur það ekki á sig fá að þurfa að fá aðra til að sjá um þvottinn. Ólöf segist bara einu sinni hafa farið að grenja yfir sjúkdómnum, hún sé búin að skipuleggja útförina sína og hún hvorki óttist dauðann né finnist óþægilegt að tala um hann. „Dauðinn er bara hinn endinn á fæðingunni og hann er ofur sjálfsagður hlutur. Fólk gengur bara sitt æviskeið á enda, hvort sem það ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.490 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Við mælum með

Flóttinn aftur til Sýrlands

Flóttinn aftur til Sýrlands

·
Síðustu dagar Sigmundar

Síðustu dagar Sigmundar

·
Þriggja ára martröð hjúkrunarfræðings

Þriggja ára martröð hjúkrunarfræðings

·
„Maður heggur ekki hausinn af vinum sínum“

„Maður heggur ekki hausinn af vinum sínum“

·

Nýtt á Stundinni

Kvörtun undan Helga Hjörvari snerist um ósæmilega hegðun eftir fund Norðurlandaráðs

Kvörtun undan Helga Hjörvari snerist um ósæmilega hegðun eftir fund Norðurlandaráðs

·
Tilgangur Klausturfundarins

Jóhann Geirdal Gíslason

Tilgangur Klausturfundarins

·
Lítil von að samningar náist fyrir áramót

Lítil von að samningar náist fyrir áramót

·
Ljóð Þórdísar Elvu veitir konum kraft til að greina frá ofbeldi

Ljóð Þórdísar Elvu veitir konum kraft til að greina frá ofbeldi

·
Inga Sæland skorar á þingmenn að gefa jólabónusinn

Inga Sæland skorar á þingmenn að gefa jólabónusinn

·
Þingmenn um málsókn gegn Báru: „Mér blöskrar þetta framferði“

Þingmenn um málsókn gegn Báru: „Mér blöskrar þetta framferði“

·
Samviska Háskóla Íslands rís upp gegn tanngreiningum

Samviska Háskóla Íslands rís upp gegn tanngreiningum

·
Klausturbleikjur

Klausturbleikjur

·
Stenst ekki lög að boða Báru í skýrslutöku sem vitni

Stenst ekki lög að boða Báru í skýrslutöku sem vitni

·
Einn af skattakóngum Íslands losnaði undan sjálfsskuldarábyrgðum á hlutabréfalánum

Einn af skattakóngum Íslands losnaði undan sjálfsskuldarábyrgðum á hlutabréfalánum

·
Ágúst Ólafur hafi sagt ósatt um tilkynninguna

Ágúst Ólafur hafi sagt ósatt um tilkynninguna

·
Þingmenn vilja að öryrki hljóti refsingu og greiði þeim bætur vegna „njósnaaðgerðar“

Þingmenn vilja að öryrki hljóti refsingu og greiði þeim bætur vegna „njósnaaðgerðar“

·