Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

„Ég er alveg jafn glórulaus um þetta og allir aðrir“

Rekst­ar­stjóri veit­inga­húss­ins í Bragg­an­um í Naut­hóls­vík seg­ir að um­ræða um kostn­að við bygg­ing­arn­ar hafi ekki haft áhrif á rekst­ur­inn. Leig­ir hús­næð­ið af Há­skól­an­um í Reykja­vík sem aft­ur leig­ir af borg­inni.

„Ég er alveg jafn glórulaus um þetta og allir aðrir“
Gerir ekki greinarmun á stráum Daði Agnarsson, sem rekur veitingahúsið Braggann, segir að hann geri ekki greinarmun á því hvort strá fyrir utan byggingarnar séu melgresi eða annað. Mynd: Davíð Þór

Umfjöllun um gríðarlega framúrkeyrslu hjá Reykjavíkurborg við endurbyggingu bragga í Nauthólsvík hefur ekki haft áhrif á veitingarekstur sem nú er í bragganum, að sögn Daða Agnarssonar, rekstrarstjóra Braggans. Þó hefur umfjöllunin valdið því að afhending á hluta bygginganna, sem veitingahúsið átti að fá til sinna nota, hefur tafist og mun væntanlega tefjast enn.

„Ég leigi þessa aðstöðu af Háskólanum í Reykjavík sem aftur leigir byggingarnar af borginni. Ég hef því í raun ekkert haft um það að segja hvernig þessar framkvæmdir hafa farið fram. Ég fékk að hafa puttana eilítið í innréttingum inni í bragganum en það var það eina. Borgin skilaði húsnæðinu í raun bara hvítu af sér þannig að háskólinn tekur á sig allan kostnað við innréttingar og standsetningu. Það er því fyrir utan þær tölur sem hafa verið í umræðunni. „Þetta „náðhús“, sem er viðbyggt, það er hugsað sem partur af þessum veitingarekstri og er hugsað …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
2
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.
Bráðafjölskylda á vaktinni
6
Á vettvangi

Bráða­fjöl­skylda á vakt­inni

Starfs­fólk bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um á það til að líkja starfs­hópn­um við fjöl­skyldu, þar sem teym­ið vinn­ur þétt sam­an og þarf að treysta hvert öðru fyr­ir sér, ekki síst and­spæn­is erf­ið­leik­um og eftir­köst­um þeirra. Þar starfa líka fjöl­skyld­ur og nán­ir að­stand­end­ur lenda jafn­vel sam­an á vakt. Hér er rætt við með­limi einn­ar fjöl­skyld­unn­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
3
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár